Víkurfréttir


Víkurfréttir - 03.03.2005, Blaðsíða 18

Víkurfréttir - 03.03.2005, Blaðsíða 18
18 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA! Fermingarblað Víkurfrétta 2005 Markmið mitt er að verða stórstjarna • hæstu vextir bankareikninga • bundinn til 18 ára • verðtryggður • fyrir 15 ára og yngri • engin þjónustugjöld eða þóknun Inneign á Framtíðarreikningi er fermingargjöf sem vex og gerir krökkum dagsins í dag unnt að hrinda markmiðum og draumum framtíðarinnar í framkvæmd. Framtíðarreikningur er frábær gjöf frá ömmum, öfum, frænkum, frændum, systkinum og vinum. Gefðu fermingargjöf sem vex 22,5 x 28,8 cm Víkurfréttir jbo@vf.is 2 7 4 1 Fermingarglaðningur: Þegar þú gefur fermingarbarninu 5.000 kr. eða meira í inneign á Framtíðarreikning bætir Íslandsbanki 2.000 kr. við. Sport búð Ósk ars „Úti vist ar vör urn ar eru alltaf lang vin sælastu ferm ing ar gjaf irn ar sem eru keypt ar hjá mér,” seg ir Ósk ar í Sport búð inni sem flutti sig ný lega um set og er nú nokkrum hús um neð ar á Hafn ar göt unni með búð- ina. „Ég er með tjöld, svefn poka og bak poka sem eru góð ar gjaf ir sem end ast lengi og ekki spill ir fyr ir að þær eru á góðu verði.” Ferm ing artraffík in hófst hjá Ósk ari um síð ustu helgi, en hann seg ir ann ars vera nokk uð jafna ásókn í úti vist ar bún að inn allt árið. Gall erý Kefla vík Rúna í Gall erý seg ir tví skipt ferm ing ar föt ekki síð ur vin sæl með al stelpna í ár. „Kjól arn ir eru auð vit að vin sæl ir, en nú eru jafn vel fleiri stelp ur í bux um eða pilsi þeg ar þær ferm ast. Svo eru þær í skær um lit um eða pastellit um inn an und ir.” Strák arn ir eru mest í jakka föt um eins og endranær seg ir Rúna en bæt ir því við að þeir séu marg ir í bol um inn an und ir jakk an um eða skyrtu án þess að hafa bindi. Ítarlegar íþróttir alla daga www.vf.is

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.