Víkurfréttir


Víkurfréttir - 03.03.2005, Blaðsíða 30

Víkurfréttir - 03.03.2005, Blaðsíða 30
30 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA! í karla- og kvennaflokki Deildarmeistarar Bar áttu jaxl inn Gunn ar Ein ars son fyr ir liði Kefl-vík inga í körfuknatt leik fagn aði ásamt fé lög um sín um í Kefla vík ur lið inu deild ar meist- aratitli síð ast lið inn sunnu dag í Slát ur hús inu. Gunn ar spil aði sinn fyrsta leik tíma bil ið 1993-94 og er því hok- inn af reynslu þeg ar það kem ur að stór leikj um og seg ist kunna best við sig þeg ar mik ið ligg ur und ir. Hann hef ur ver ið drjúg ur fyr ir Kefla vík ur lið ið það sem lið ið er af tíma bil inu og er einn af lyk il mönn um í vel gengi liðs- ins síð ustu ár. Ertu sátt ur við tíma bil ið? Við nátt úru lega vinn um deild- ina og það er gott að vera efstir og eiga heima leikja rétt inn. Við náð um ágæt is ár angri í Evr ópu keppn inni, við stefnd um á að ná betri ár angri en í fyrra en það ger ist von andi á næsta tíma bili. Ertu sátt ur við þinn leik það sem lið ið er af tíma bil inu? Svona bróð ur part inn af tíma bil- inu er ég það já og mér fannst ég vera spila ágæt lega í Evr ópu- keppn inni. Eru ein hverj ir drauma mótherj ar í átta liða úr slit um? Nei, við fáum nátt úru lega lið núm er átta og það skipt ir engu máli hvaða lið það er. Þetta eru alltaf skemmti leg ir leik ir og er það al veg sama hvort það sé lið núm er átta eða ekki, það vilja auð vit að all ir vinna okk ur. Er stefnan ekki sett á Ís lands- meist ara tit il inn? Já að sjálf sögðu stefn um við á topp inn. Við erum bún ir að missa af tveim ur doll um og ætl um okk ur að taka það sem eft ir er. Við ætl um að vinna síð- asta leik inn í deild inni og klára deild ina með sæmd því það er hund fúlt að fara í úr slita keppn- ina með tap á bak inu. Eru ein hverj ar sér stak ar áhersl ur sem þið far ið með í úr slita keppn- ina? Leik irn ir í Evr ópu keppn inni og gegn Njarð vík á sunnu dag eru svona for dæmi um það sem við mun um koma til með að gera í úr slita keppn inni. Er alltaf sama hungrið í mann- skapn um? Já, þeg ar að það kem ur að úr- slita keppni er mað ur hungr að ur í tit il og vill nátt úru lega vinna. Það get ur þó ver ið lýj andi yfir tíma bil ið að spila á móti neðri lið un um þá á mað ur það til að vera kannski ekki eins reiðu bú- inn í leik ina. En þeg ar kom ið er í úr slita keppn ina þá skipt ir hver mín úta máli og mað ur lif ir fyr ir stóru leik ina. Er góð stemmn ing í hópn um og all ir heil ir? Stemmn ing in er mjög fín og all ir heil ir, Jonni reynd ar meidd- ist að eins í Skalla gríms leikn um um dag inn en hann er að koma aft ur inn og kom að eins inná gegn Njarð vík og skil aði sínu. Maggi er heit ur og er að setja for dæmi fyr ir því hvern ig hann ætl ar að spila í úr slita keppn inni. Öll Suð ur nesjalið in spila sinn síð asta leik í Inter sport-deild inni í kvöld klukk an 19:15. Kefl vík ing ar og Njarð-vík ing ar hafa í raun að engu að tapa í kvöld. Bæði lið eru búin að tryggja sér sæti í úr slita keppn inni og geta ekki víxl að sæt um við önn ur lið sama hvern ig fer hjá þeim í kvöld. Kefl vík ing ar mæta Fjölni í Íþrótta mið stöð inni í Graf ar vogi og Njarð vík ing ar fá Hauka í heim sókn. Grind vík ing ar hins veg ar þurfa nauð syn lega á sigri að halda gegn KR-ing um til að tryggja sér sæti í úr slita keppn inni. Njarð vík ing ar geta tryggt Grind vík- inga áfram í úr slita keppn ina ef þeir vinna Hauka í Ljóna gryfj unni. Grind vík ing ar eru aft ur á móti stað ráðn ir í að treysta ekki á önn ur úr slit í kvöld og ætla að koma sér á eig in veg um í úr slit með sigri á KR-ing um í Röstinni. Lokaum ferð in í kvöld Sportspjall Víkurfréttaÿ Gunnar Einarsson, fyrirliði Keflavíkur VF -m yn d/ Jó n Bj ör n VF -m yn d/ Jó n Bj ör n Gunnar hampar deildarmeistaratitlinum Keflavíkurdrengir fögnuðu verðskulduðum sigri á Njarðvík á sunnudag, en þeir tryggðu sér þar með deildarmeistaratitilinn, líkt og stúlkurnar gerðu fyrr í vikunni. Stuðningsmenn tóku vel undir enda finnst þeim fátt ljúfara en að vinna nágrannana.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.