Víkurfréttir


Víkurfréttir - 03.03.2005, Blaðsíða 22

Víkurfréttir - 03.03.2005, Blaðsíða 22
22 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA! Fermingarblað Víkurfrétta 2005 Ingi ber Ólafs son stund ar nám við Kenn ara há skól-ann og er ný bú inn að taka við rekstri Sam-bíó anna í Kefla- vík. Það eru 10 ár síð an hann fermd ist og er því ferm ing araf- mæli hjá ár gangi hans 9. apr íl næst kom andi í H-Punkt in um. Hann seg ir að þetta hafi ver ið eft ir minni leg ur dag ur en tel ur að þetta sé erf ið ari dag ur fyr ir for eld rana held ur en ferm ing- ar börn in. „For eldr arn ir voru á fullu í kring um þetta á með an ég var bara að læra trú ar játn- ing una,” og bæt ir við: „Það var þá ekki til þess að bæta það að ég þurfti að sitja við hlið ina á stelp unni sem ég var skot inn í á þeim tíma! Nógu erfitt var nú að muna lín urn ar og fylgj ast með prest in um en að þurfa að hafa áhyggj ur af því að koma vel út fyr ir sessu nautn um í þokka bót!” Hann seg ist hafa feng ið m.a. orða bæk ur, kíki og svo græjur frá for eldr um sín um. Þá fékk hann pen ing sem hann not- aði til að fjár festa í sjón varpi. Hon um þótti græjurn ar vera veg leg asta gjöf in og á þær en í dag. „Sjón varp ið stytt ir mér stund ir upp í sýn ing ar klefa í bíó inu og græjurn ar sjá um að dans gólf ið inn í stofu sé ávallt í notk un.” Ingi ber seg ir að þær gefi græj um nú tím ans ekk ert eft ir. Að spurð ur um hvern ig hann klædd ist ferm ing ar dag inn var hann ekki al veg með það á hreinu, „Ég man nú eig in- lega ekki í hvaða föt um ég var í gær þannig að þetta er nú erf ið spurn ing. Ég var nú í ein- hverj um jakka föt um sem for eldr- arn ir gáfu mér en þau eru týnd og tröll um gef in núna.” Hann á ekki mynd ir af sér frá ferm ing ar- deg in um þar sem hann fór ekki í mynda tök ur. „Ég held að það hafi bara aldrei ver ið ætl un in að fara í ferm ing ar mynda töku. Fyrst að for eldr arn ir voru ekk- ert að senda mig í þetta þá var ég ekki að biðja um þetta. Ég gerði bara það sem for eldr arn ir sögðu mér.” Eins og fyrr sagði á ár gang ur hans 10 ára ferm ing araf mæli í ár. Ingi ber seg ist en vera í sam bandi við ákveð ið fólk úr þess um hópi, „Ár gang ur ‘81 er mjög stór ár gang ur og því mið ur er fullt af fólki sem mað ur hef ur misst sam band ið við en það er samt alltaf þessi kjarni sem mað ur hef ur sam- band við. Auð vit að hitt ir mað ur fullt af fólki þeg ar það kem ur í bíó til mín og þá er gam an að rifja upp gamla tíma.” Tíma setn- ing in er á ferm ing araf mæl inu er á frek ar óheppi leg um tíma hjá hon um og býst hann ekki við að kom ast á það, „Ég er í KHÍ og einmitt þessa helgi er skyldu- ferða lag í ein um áfang an um sem ég er í þannig að ég verð því mið ur fjar ver andi.” en bæt ir við að hann hafi enga trú á öðru en að það verði góð mæt in og hörku stemmn ing þeg ar ‘81 ár- gang ur inn kem ur aft ur sam an. Fermdist fyr ir tíu árum síð an: Ingi ber Ólafs son, bíó stjóri Orða bæk ur, kík ir og græjur frá for eldr un um Fjölbreytt myndagallerý www.vf.is

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.