Víkurfréttir


Víkurfréttir - 03.03.2005, Blaðsíða 31

Víkurfréttir - 03.03.2005, Blaðsíða 31
VÍKURFRÉTTIR I 9. TÖLUBLAÐ I FIMMTUDAGURINN 3. MARS 2005 I 31 Deildarmeistarar Næst kom andi helgi munu um 850 krakk ar keppa í hinu ár lega Sam kaups móti í Reykja nes bæ. Á mót inu verða lið all sstað ar af á land inu og munu krakk- arn ir sem heim sækja bæ inn fá gist ingu í Holta skóla og Heið- ar skóla. Sam kaups mót ið er orð inn ár leg ur við burð ur hér í Reykja nes bæ og er að verða eitt stærsta íþrótta mót á Ís landi. Fal ur Harð ar son er einn helsti skipu leggj andi móts ins og seg ir að það sé mik il lyfti stöng fyr ir bæ inn að halda þetta mót. Fyr ir fjór um árum voru 300 krakk ar sem kepptu í mót inu, en mót ið verð ur stærra með hverju ár inu. Krakk arn ir bíða spennt eft ir mót inu allt árið og eru far in að spyrja mik ið um það snemma hausts að sögn Fals. „Við höf um lagt mik inn metn að í að kynna mót ið vel og er þetta mik ill skemmti tími fyr ir krakk ana því auk körfu bolta eru fimm bíó sýn- ing ar sem krökk un um stend ur til boða.” Mót ið er hald ið í íþrótta hús inu í Kefla vík, íþrótta- hús inu í Njarð vík og í Heið ar- skóla. Spil að verða yfir 300 leik ir og hefst mót ið klukk an 9 á laug- ar dag og síð asti leik ur verð ur spil að ur um 14:00 sunnu dag og mun loka há tíð móts ins verða stuttu eft ir það. 850 krakkar á Samkaupsmóti 1 Crystal Palace - Man Utd 2 2 2 Newcastle - Liverpool 1 2 1 X 2 3 Arsenal - Pourtsmouth 1 1 4 Fulham - Charlton 1 X 1 X 5 Southampton - Tottenham 1 X 2 X 6 Wigan - Ipswich 1 X 2 1 X 2 7 West Ham - Preston 1 1 8 QPR - Reading 1 1 9 Cardiff - Sheff Utd 1 X X 2 10 Leicester - Nott Forrest 1 1 11 Crewe - Wolves 2 1 X 12 Watford - Coventry 1 1 13 Bayern M - Werder Bremen 1 1 Lið Landsbankans náði 11 réttum síðast og stefnir á enn betri árangur í þetta skiptið. Firmakeppni Keflavíkur Seðill vikunnar Bykomenn eru vissir um að X-ið á leik 5 muni skila þeim sigri. Nú er hafið annað stig firmakeppninnar, útsláttarkeppnin, en stigahæstu lið fyrri umferða mætast þá og dettur eitt lið út í einu. Í næstu viku mætast Stuðlaberg og SpKef Síð asta laug ar dag lék 4. flokk ur Kefla vík ur stúlkna knatt-spyrnu í tólf tíma, frá klukk an 20:30 til kl. 8:30 á sunnu-dags morg un í Reykja nes höll inni. Til gang ur inn með þessu fót bolta mara þoni var að safna áheit um fyr ir ut an lands- ferð sem far in verð ur í lok júlí á knatt spyrnu mót í Liver pool. Stúlk urn ar létu þreyt una ekki á sig fá og þrátt fyr ir erf ið an loka- sprett klár uðu þær ætl un ar verk sitt og héldu úr vinda heim á leið. Stelp urn ar og for eldr ar þeirra vilja koma á fram færi kæru þakk- læti til ein stak linga og fyr ir tækja sem sáu sér fært að styrkja þær á ein hvern hátt á þess ari knatt spyrnu vöku. Léku fót bolta í 12 tíma Suð ur nesja menn hafa ver ið fremst ir í flokki í körfu bolta síð ustu tugi ára. Því er einna helst að þakka frá bæru ung linga starfi í körf unni hér á Suð ur nesj um. Við sjá um ungt fólk stíga upp ár eft ir ár og verða mik il væg ir hlekk ir í meist ara flokk um lið anna. Um helg ina er merk ur áfangi í ung linga starf semi körf unn ar á Suð ur nesj um þeg ar 6 lið spila hreina úr slita leiki í bik ar keppni sinna flokka. Her leg- heit in byrja á laug ar dag inn næst kom andi þeg ar Kefla vík í 9. flokki karla, Njarð vík í 11. flokki karla og Grinda vík í 10. flokki kvenna spila til úr slita um þenn an eft ir sótta bik ar í sín um flokki. Á sunnu dag inn verða svo aðr ir þrír úr slita leik ir þeg ar Grinda vík í 9. flokki kvenna, Njarð vík í 10. flokki karla og Kefla vík í ung linga flokki kvenna reyna að koma bik ur um til Suð ur nesja. Dav íð Frið riks son þjálf ar 9. og 10. flokk kvenna hjá Grinda vík og er að von um ánægð ur og stolt ur með stelp urn ar. Hann seg ir að þær búi yfir mikl um metn aði og mæti stíft á æf ing ar. „Ég er með 20 stelp ur á hverri æf ingu í þess um flokk um og það kemst eng inn flokk ur í lík ingu við þenn an fjölda sem ég er með á æf ing um af öll um þess um lið um sem ég hef spil að við. Það er ótrú leg upp- bygg ing í stúlkna flokk un um hérna í Grinda vík og marg ar farn ar að banka uppá hjá meist ara flokki og eru fimm í tólf manna hóp í ung linga lands- lið um”. Hann er bjart sýnn fyr ir helg ina og seg ir að stelp urn ar eiga góða mögu leika á að landa titl um. Leik irn ir verða leikn ir í ÍM í Graf ar vogi og eru Suð ur nesja menn hvatt ir til að koma og fylgj- ast með fram tíð ar leik mönn um sinna liða. Suðurnesjakrakkar í bikarúrslitum Kvenna lið Grinda vík ur hef ur feng ið til liðs við sig 29 ára gamla banda ríska stúlku að nafni Rita Willi ams. Hún hef ur spil að átta tíma bil í WNBA sem er kvenna deild NBA-deild ar inn ar og var val in í stjörnu lið WNBA árið 2001. Hún er bak vörð ur og er 1,68 á hæð. Hún hef ur leik ið 186 leiki í WNBA frá 1998. Hún lék síð ast með Seattle en átti sín bestu tíma bil með Indi ana árin 2000-2001 þar sem hún var með yfir 11 stig að með- al tali í leik og spil aði stjörnu- leik inn. Rita leys ir af hólmi banda- ríska leik mann inn Myri ah Spence sem hef ur spil að með Grind vík ing um í vet ur en meidd ist á ökkla og kom í ljós að hún gæti ekki klárað tíma- bil ið með Grind vík ing um. Grindavík fær sterkan Kana Mikið fjör var á mótinu í fyrra og eru enn fleiri keppendur þetta árið

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.