Víkurfréttir


Víkurfréttir - 13.11.2014, Side 5

Víkurfréttir - 13.11.2014, Side 5
BLUE LAGOON HÁDEGISBRUNCH TIL STYRKTAR OG HEIÐURS ÍÞRÓTTASAMBANDI FATLAÐRA Hádegisbrunch að hætti matreiðslumeistara Bláa Lónsins verður í boði laugardaginn 15. nóvember í Eldborg í Svartsengi kl. 12.00. Allur ágóði vegna viðburðarins rennur til Íþróttasambands fatlaðra. Verð: ・ 3.900 krónur fyrir fullorðna ・ 1.950 krónur fyrir 7-12 ára ・ frítt fyrir 6 ára og yngri Boðskort í Bláa Lónið er innifalið í verði fyrir þá sem bóka fyrir kl. 16.00, föstudaginn 14. nóvember. Hin vinsæla hljómsveit Klassart mun koma fram og flytja hugljúfa tóna. Árangur íþróttamanna Íþróttasambands fatlaðra hefur vakið mikla athygli og eru margir þeirra í fremstu röð. Bláa Lónið og Íþróttasamband fatlaðra gerðu með sér samstarfssamning árið 2012. Samningurinn er til fjögurra ára og gildir fram yfir Ólympíumót Fatlaðra í Ríó 2016. Bókanir og upplýsingar á sales@bluelagoon.is og í síma 420 8800.

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.