Víkurfréttir - 13.11.2014, Page 7
Kl. 10:00-12:00 Ljóðasmiðja
Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson skáld heldur hraðnámskeið í nútíma ljóðagerð.
Farið yfir helstu atriði sem hafa ber í huga og lauflé verkleg kennsla fyrir byrjendur og
lengra komna. Aðgangur ókeypis.
Ljóðasmiðjan er ætluð fólki frá 15 ára aldri, en öldi þátakenda takmarkaður og því
nauðsynlegt að skrá sig á netfangið thorsteinng@grindavik.is,
í síðasta lagi 14. nóvember kl. 16:00.
Kl. 14:00 Tækifæri í Norrænni samvinnu – Málþing og Norræn deild í
Grindavík endurvakin
Kvikan, Grindavíkurbær og Norræna félagið á Íslandi standa að málþingi um mikilvægi
Norræns samstarfs, tækifæri og möguleika í norrænu samstarfi. Að málþingi loknu verður
deild Norræna félagsins í Grindavík endurvakin.
Stjórnandi: Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson.
Dagskrá:
1. Norrænt samstarf
Ragnheiður H. Þórarinsdóir, formaður Norræna félagsins á Íslandi og deildarstjóri í
mennta- og menningarmálaráðuneytinu, fer yfir helstu þæi í Norrænu samstarfi, tilgang
þess og helstu verkefni.
2. Styrkjamöguleikar til menningarmála á Norðurlöndum
Ragnheiður H. Þórarinsdóir, formaður Norræna félagsins.
3. Starfsemi Norræna félagsins á Íslandi bæði innanlands og á norrænum vevangi
Ásdís Eva Hannesdóir og Ragnheiður H. Þórarinsdóir formaður Norræna félagsins.
4. Deild Norræna félagsins í Grindavík endurvakin
Kristín Pálsdóir fer yfir sögu deildar Norræna félagsins í Grindavík og í kjölfarið verður
starfsemi hennar endurvakin.
Léar veitingar. Allir velkomnir.
Kl. 17:00 Norrænt Ljóða- og vísnakvöld í tali og tónum
Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson rithöfundur og tónlistarmaður flytur lög og ljóð frá
Norðurlöndunum
Satu Takkinen frá Piteå, vinabæ Grindavíkur í Svíþjóð, flytur frumsamin ljóð og lög.
Halldór Lárusson bæjarlistamaður og fleira tónlistarfólk tengt Norðurlöndunum.
Aðgangur ókeypis.
Bæjarlistamaðurinn Halldór Lárusson heldur tónleika á Salthúsinu í Grindavík
laugardagskvöldið 15. nóvember kl. 21.Með honum leika m.a. Hallur Ingólfsson á gítar,
Hörður Ingi Stefánsson á bassa, Jóhann Ingvason á hljómborð ásamt fleiri góðum gestum.
Halldór leikur mest efni sem hann aðstoðaði vin sinn og tónlistarmann Hall Ingólfsson að flytja
en Hallur gaf út sólóplötuna Öræfi ekki fyrir svo löngu. Einnig fljóta með lög sem hafa haft
afgerandi áhrif á Halldór sem tónlistarmann.
NORRÆNNDAGUR
Í KVIKUNNI
í Grindavík
laugardaginn 15. nóvember
Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson
Viðburðurinn er styrktur af
Menningarráði Suðurnesja
Bæjarlistamaðurinn Halldór Lárusson
með tónleika á Salthúsinu
laugardaginn 15. nóvember kl. 21:00
vikurfrettir_heilsida:vikurfrettir_heilsida 11.11.2014 13:20 Page 1