Víkurfréttir - 18.01.2007, Blaðsíða 4
4 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU • www.vf.is • LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!VÍKURFRÉTTIR I 3. TÖLUBLAÐ I 28. ÁRGANGUR
Inter net ið er nán ast orð ið sjálf sagð ur
hlut ur á hverju heim ili hér á landi, hvort
sem það er vegna vinnu eða af þrey ing ar.
Blogg in eru þar mjög vin sæl og eins
opn ir spjall vef ir, þar sem fólk úr öll um
átt um á sam skipti um ýmis mál efni.
Oft eru um ræð ur sem skap ast á net inu
mjög já kvæð ar, fólk miðl ar reynslu
sinni, afl ar sér upp lýs inga og skipt ist á
skoð un um um mál efni þjóð fé lags ins svo
fátt eitt sé nefnt. Á blogg un um mynd ast
oft svip að ar um ræð ur þar sem blogg-
ar ar tjá oft sín ar skoð an ir ásamt til finn-
ing um.
Sjálf hef ég mjög góða reynslu af bloggi,
ég hef kynnst bet ur því fólki sem ég
þekkti lít ið og meira að segja kynnst
fólki sem ég þekkti ekki neitt. Í gegn um
erf ið ar raun ir fékk ég send ar bar áttu-
kveðj ur sem hjálp uðu mér að kom ast í
gegn um dag inn.
En það hafa ekki all ir sömu sögu að
segja. Eft ir að blogg ið varð vin sælt hef ur
ein elti færst á allt ann an stall. Á blogg-
inu sínu get ur fólk sagt hvað sem er um
þann sem því er illa við, bor ið út sög ur
og eyði lagt mann orð ein hvers án þess
jafn vel að færa rök fyr ir því. Eins geta
hverj ir sem er sagt hvað sem er um eig-
anda síð unn ar án þess að þurfa að geta
nafns, með því að skrifa í gesta bæk ur
eða at huga semd ir. Æru meið ing ar og
ásak an ir fljúga um ver ald ar vef inn án
nokk urr ar ábyrgð ar og er fólk al gjör lega
ófor skamm að hvað þetta varð ar.
Sjálf hef ég nokkrum sinn um kom ið
auga á mjög ljót orð og ásak an ir í garð
nokk urra að ila sem ég þekki. Þrátt fyr ir
að ásak an irn ar hafi ver ið rang ar og
orð in ekki pass að við ein stak ling inn er
ég al veg viss um að orð in hafi þó sært
djúpt og sitji jafn vel enn á sál inni.
Það er ofar mín um skiln ingi hvern ig
fólk, bæði börn og full orðn ir, hef ur það í
sér að rakka mann eskju nið ur, hvað þá á
opnu svæði. Ég skil ekki að fólk geti ekki
set ið á sér þó það beri ein hverra hluta
vegna ein hvern kala til við kom andi.
Hvað er það sem veld ur því að fólki finn-
ist það til neytt til að brjóta nið ur ein stak-
ling inn? Seg ir það ekki meira um ger and-
ann held ur en þol and ann?
Hér rík ir prent frelsi og mál frelsi og alls
kyns frelsi, en höf um við frelsi til að
eyði leggja sál ar líf ann arra ein stak linga?
Hvaða rétt höf um við til þess að dæma
aðra og op in bera þann dóm fyr ir al þjóð?
Ég hvet alla þá sem finna þörf ina til
að benda öðr um á nei kvæð ar hlið ar á
þeim eða finna jafn vel þörf ina til að vera
vond ir við við kom andi ein stak ling, að
líta að eins inná við, skoða sjálfa sig og
bíða þar til þörf in líð ur hjá.
Nýt um þenn an góða mið il til ein hvers
ann ars en nið ur læg ing ar og æru meið-
inga.
Útgefandi:
Víkurfréttir ehf., kt. 710183-0319
Afgreiðsla, ritstjórn og auglýsingar:
Grundarvegi 23, 260 Njarðvík,
Sími 421 0000 Fax 421 0020
Ritstjóri og ábm.:
Páll Ketilsson,
sími 421 0007, pket@vf.is
Fréttastjóri:
Hilmar Bragi Bárðarson,
sími 421 0002, hilmar@vf.is
Blaðamenn:
Þorgils Jónsson,
sími 421 0003, gilsi@vf.is
Ellert Grétarsson,
sími 421 0004, elg@vf.is
Íþróttadeild:
Jón Björn Ólafsson,
jbo@vf.is
Auglýsingadeild:
Jófríður Leifsdóttir,
sími 421 0001, jofridur@vf.is
Sigríður K. Ólafsdóttir,
sími 421 0008, sirry@vf.is
Útlit, umbrot og prentvistun:
Víkurfréttir ehf.
Hönnunardeild Víkurfrétta:
Magnús Geir Gíslason,
sími 421 0005, magnus@vf.is
Þorsteinn Kristinsson,
sími 421 0006, steini@vf.is
Þóra Kristín Sveinsdóttir,
sími 421 0011, thora@vf.is
Ragnheiður Kristjánsdóttir,
sími 421 0005, ragnheidur@vf.is
Skrifstofa Víkurfrétta:
Guðrún Karitas Garðarsdóttir,
sími 421 0009, gudrun@vf.is
Aldís Jónsdóttir,
sími 421 0010, aldis@vf.is
Prentvinnsla:
OPM
Dagleg stafræn útgáfa:
www.vf.is og kylfingur.is
Afgreiðsla Víkurfrétta
er opin alla virka daga frá
kl. 09-12 og 13-17.
Athugið að föstudaga er opið til kl. 15.
Með því að hringja í síma
421 0000 er hægt að velja
beint samband við auglýsingadeild,
fréttadeild og hönnunardeild.
FRÉTTAVAKT ALLAN
SÓLARHRINGINN ER Í
SÍMA 898 2222
Ritstjórnarpistill
N
EÐ
A
N
M
Á
LS
SPURNING VIKUNNAR Á VF.ISGOTT MÁL að bæjaryfirvöld ætli að taka á málinu varðandi hávaðamengun og
ónæði sem Hafnargöturúntarar valda íbúum á Túngötu. Hjá íbúum við Hafnargötuna
telst góður nætursvefn til lífsgæða, ekki síst á sumrin þegar mótorhjólin eru komin á
götuna. Vonandi taka bæjaryfirvöld á því máli líka.
FRÁBÆRT AÐ SJÁ hversu vel kröfukörlunum í bænum tókst að hreinsa allt
snjófargið úr bænum á mánudaginn, því flest bílastæði voru full af snjó eftir mikla
ofankomu. Einnig er vert að hrósa hressum stákum á gröfum sem hreinsuðu frá
innkeyrslum bæjarbúa með bros á vör.
ÞAÐ MÁ HINSVEGAR gera athugasemd við það að snjóplógar séu ekki á ferðinni
allan sólarhringinn þegar snjó skefur og lokar stofnbrautum í bæjarfélaginu. Ófært
var við lögreglustöðina á Hringbraut, í Grænásbrekku og á Njarðarbraut á Fitjum í
fyrrinótt. Ekki gott ef neyðarbílar þurfa að komast um.
Vík ur frétt ir kynna í dag Suð ur-
nesja fólk árs ins 2006 og eru það
þau Berg þóra Ólöf Björns dótt ir
og Hjör leif ur Már Jó hanns son.
Þau eru vel að þeim heiðri
kom in en saga þeirra er reif uð í
mið opnu blaðs ins.
Upp lif un þeirra og ann arra sem
hafa átt um sárt að binda kenn ir
okk ur hin um að við eig um
að staldra við og líta á okk ar
líf. Hvað er það sem virki lega
skipt ir máli og ger ir þig og þína
nán ustu ham ingju sama?
Það er ekk ert ein hlítt svar við
þeirri spurn ingu en eitt m*
bóka... það eru ekki efn is leg ir
hlut ir og gerfi þarf ir sem okk ur er tal in trú um að við þörfn umst.
Von andi þurfa sem fæst ir að ganga í gegn um erf ið leika og missi til
að sjá hvað það er sem skipt ir sann ar lega máli.
Mik ið vinnu á lag í lífs gæða kapp hlaup inu er að sliga land ann og
stuðl ar að sí auk inni geng is fell ingu á gild um sam fé lags ins. Það
læra börn in sem fyr ir þeim er haft, en lær dóm ur fer ekki að eins
fram inn an veggja mennta stofn anna. For eldr ar eru helsta fyr ir-
mynd barna og verða að vera til stað ar þeg ar á reyn ir.
Ann að sem hef ur ver ið of ar lega á baugi und an farn ar vik ur eru
mál efni tengd fjár hættu spil um, sér stak lega spila köss um.
Það hlýt ur að skjóta skökku við
að virðu leg góð gerð ar sam tók
og upp eld is stofn an ir þurfi að
út vega sér fé með þessu móti.
Há skól inn, Lands björg, Rauði
Kross inn, SÁÁ, allt eru þetta
góð ir og gild ir að il ar sem vinna
ómissandi störf í þágu lands og
þjóð ar og ættu að fá frek ari op in-
ber fram lög eða aðra tekju stofna
en þetta.
Eru fjár mun irn ir sem af þessu
hljót ast þess virði að horfa upp
á eymd ina sem get ur hlot ist af
því að spilafík ill sekk ur dýpra
og dýpra í fen skulda með ófyr-
ir séð um af leið ing um fyr ir sig og
sína nán ustu?
Það þarf ekki ann að en að fara út í næstu sjoppu til að sjá
spilafíkla stand andi við kass ann heilu og hálfu dag ana til að sjá
hversu rangt þetta er. Svar ið við því væri e.t.v. að spilafíkl ar munu
eyða pen ing um í spil og er ekki best að aur arn ir fari til góðs mál-
efn is. Sú rök eru létt væg og má eins segja að þess ir að il ar mættu
selja eit ur lyf því eit ur fíkl ar munu ann ars kaupa lyf af glæpa-
mönn um.
Það verð ur aldrei hægt að koma í veg fyr ir fjár hættu spil frek ar en
hægt var að gera Ís land eit ur lyfja laust fyr ir 2000, en það er hægt
að taka ábyrga af stöðu og snúa baki við þess hátt ar tekju öfl un.
Spurt var í síðustu viku:
Á að leyfa skipinu Wilson
Muuga að vera áfram
í Hvalsnesfjöru?
Já 25% - Nei 75%
Nú er spurt:
Eiga íbúar Reykjanesbæjar
að fá að kjósa um
álver í Helguvík?
Farið inn á vef Víkurfrétta, vf.is og
takið þátt í könnuninni. Ný könnun
tekur gildi næsta fimmtudag.
Bergþóra Ólöf Björnsdóttir
skrifar fyrir Víkurfréttir
BLOGGAR
UNDIRHEIMAR NETHEIMSINS
Fólk ársins, lífsgæðakapphlaup og fjárhættuspilin