Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.01.2007, Blaðsíða 25

Víkurfréttir - 18.01.2007, Blaðsíða 25
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 18. JANÚAR 2007 25STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Næst kom andi laug ar dag fer fram próf kjör okk ar Fram sókn ar- manna í Suð- u r kj ör d æm i, þar sem val inn verð ur fram- boðs listi okk ar fyr ir Al þing is- kosn ing arn ar í vor og býð ég mig fram í 2. sæt ið á þeim lista. Þau mál sem ég mun leggja mesta áherslu á, hljóti ég til þess braut ar gengi í próf kjör inu þann 20. jan ú ar, snúa að því kjör orði sem við Fram sókn ar menn sett um fram fyr ir kosn ing arn ar 2003. Þau voru vinna, vöxt ur og vel ferð. Í þess um þrem ur orð um krist all ast það sem flokk- ur inn stend ur fyr ir og það sem ég stend fyr ir. Vinna, vöxt ur, vel ferð Ég mun leggja áherslu á að gera at vinnu líf ið enn öfl ugra með auknu fjár magni til ný- sköp un ar í byggð um lands ins. Ég mun leggja mikla áherslu á sam göng ur og fjar skipti og vil m.a. skoða nýj ar leið ir til fjár- mögn un ar á stærri verk efn um svo hægt verði að losa um fjár- magn til að setja í hin svoköll- uðu minni vega verk efni sem vilja alltof oft sitja á hak an um. Og ég mun vinna að mál efn um fjöl skyld unn ar og þeirra sem minna mega sin. Ég er bjart sýn is mann eskja að eðl is fari. Fyr ir fjór um árum var staða Fram sókn ar flokks ins í skoð ana könn un um mjög svip uð og hún er nú. Við vor um að mæl ast með um 15-16%. Með sam stilltu átaki mun aði að eins nokkrum tug um at kvæða að við næð um inn þriðja mann in um, og tel ég raun ar að 2. mað ur Fram sókn ar í Reykja vík-Norð ur hafi get að þakk að Suð ur kjör- dæmi þing sæt ið sitt. Ég er sann færð um að 2. sæt ið er ör uggt þing sæti og tel reynd ar að við eig um að líta á 3. sæt ið sem bar áttu sæti. Því óska ég eft ir ykk ar stuðn ingi í 2. sæt ið svo ég geti stutt ykk ur í fyrsta sæti. Eygló Harð ar dótt ir Höf und ur gef ur kost á sér í 2. sæti á lista Fram sókn ar- flokks ins í Suð ur kjör dæmi. SÆKJUM FRAM SAMAN Eygló Harðar í 2. sætið Eygló Harðardóttir skrifar: Sækjum fram saman Bæj ar stjórn Grinda vík ur ákvað á fundi sín um í síð ustu viku að lækka hlut- fall lóð ar leigu úr 1,6% af fast eigna mati lóð ar í 1,0% og lækka hlut fall frá veitu gjalds íbúða skv. a-lið laga um tekju- stofna sveit ar fé laga úr 0,17% af fast eigna mati í 0,15% af fast eigna mati. Lóð ar leiga af at vinnu hús næði skv. c-lið sömu laga mun lækka á sama hátt og íbúð ar hús næði. Með þess ari lækk un er ver ið að núll stilla áhrif 15% hækk- un ar fast eigna mats á íbúð ir í Grinda vík. Áður en þessi til laga meiri hlut- ans var sam þykkt var til lögu minni hluta, um að álagn ing fast eigna skatts, lóð ar leigu og hol ræsa gjalds verði lækk uð um 13% til að vega á móti hækk un um, felld. Full trú ar B- og F- lista sögðu í grein ar gerð með til lög unni að fast eigna gjöld íbúð ar hús næð is í Grinda vík hafi tvö fald ast á síð ustu árum og sé því kom- inn tími til að linni. Á fund in um var þriggja ára fjár hags á ætl un bæj ar ins tek in til ann ar ar um ræðu þar sem bæj ar stjóri fór yfir helstu stærð ir áætl un ar inn ar. Hún var sam þykkt með fjór um at- kvæð um, en þrír sátu hjá. Gjöld lækka í Grinda vík Bíl stjór ar með sleða Lögregl an hef ur feng ið nokkr ar til kynn ing ar um öku menn sem aka um í þétt býli með fólk á sleð um eða upp blásn um slöng um í bandi á eft ir sér. Lög regl an vill beina því til fólks að slíkt er óskyn sam legt og að sjálf sögðu ólög legt. Vilja stöðva ónæði Bæj ar yf ir völd í Reykja nes bæ leita nú leiða til að koma í veg fyr ir ónæði sem íbú ar við Tún götu hafa ít rek að kvart að yfir vegna um- ferð ar og há vaða frá Hafn ar götu. Þurftu hjálp í ófærð Björgunarsveitarmenn á Suðurnesjum hafa þurft að koma ökumönnum til hjálpar í fannferginu undanfarna viku. Færð fór að þyngj ast mjög fyrir helgi og sér ekki enn fyrir endann á vandræðunum.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.