Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.01.2007, Blaðsíða 8

Víkurfréttir - 18.01.2007, Blaðsíða 8
8 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU • www.vf.is • LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!VÍKURFRÉTTIR I 3. TÖLUBLAÐ I 28. ÁRGANGUR M i k i l v æ g t e r f y r i r hundaeigendur að gera s é r g r e i n f y r i r ý m s u v a r ð a n d i k y n þ r o s k a og lóðarí hjá t íkum ef ætlunin er að rækta und- an he imi l i shundinum en einnig t i l að koma í veg fyrir óæskilega pörun. Hér verð- ur fjallað um kynþroska, lóðarí og ófrjósemisaðgerðir en í næstu grein verður meðganga og got tekið fyrir. Kynþroski Algengast er að tíkur verði kynþroska og lóði í fyrsta sinn á aldrinum 5 til 12 mánaða. Nokkur munur er á mil l i hundategunda, þ.e. því stærri tegund því seinna verða tíkurnar kynþroska. Tíkur af mjög stórum tegundum byrja jafnvel ekki að lóða fyrr en tveggja ára gamlar. Meðalaldur karlhunda þegar þeir ná kynþroska er 5 mánuðir. Ekki er æskilegt að para tík yngri en tveggja ára og alls ekki á fyrsta lóðaríi. Lóðarí Flestar tíkur lóða tvisvar á ári eða með 5-8 mánaða millibili. Lóðarí hefst með blæðingum sem standa að jafnaði í 5- 9 daga. Ytri kynfæri tíkarinnar bólgna og rakkar sýna henni áhuga en hún vill ekkert með þá hafa. Að loknum blæðingum tekur við tímabil þar sem tíkin stendur undir hundinum og egglos á sér stað og frjóvgun getur orðið. Þetta tímabil stendur einnig í um 5-9 daga. Það er þó afar einstaklingsbundið hversu oft tíkur lóða og hve lengi lóðarí stendur. Blæðing er mismikil og tíkurnar eru misduglegar við að þrífa sig. Í sumum tilfellum sérstaklega ef um er að ræða mjög unga eða frekar gamla tík getur lóðarí verið nánast einkennalaust og farið framhjá eigandanum. Ef ráðgert er að para tíkina er stundum nauðsynlegt að vita hvar hún er stödd í ferlinu. Þá er hægt að láta taka frumustrok úr leggöngum tíkarinnar og dýralæknirinn metur út frá því hvenær best er að para hana. Ófrjósemisaðgerðir Til þess að koma í veg fyrir að tík fari á lóðarí og geti orðið hvolpafull er hægt að gefa henni ófrjósemislyf reglulega eða gera hana ófrjóa með skurðaðgerð. Lyfin sem um ræðir eru hormónalyf á stungulyfsformi sem gefa þarf með 5 mánaða millibili eins lengi og áhrifa er óskað. Í ófrjósemisaðgerð felst að eggjastokkarnir eru fjarlægðir og í sumum tilfellum einnig legið. Í þessu samhengi skal einnig minnst á krabbamein í júgra en það er algeng tegund krabbameins hjá hundum. Hormónar hafa mikla þýðingu fyrir myndun júguræxla hjá hundum og sýnt hefur verið fram á að notkun ófrjósemislyfja eykur hættuna á téðu krabbameini. Aftur á móti dregur ófrjósemisaðgerð úr líkum á myndun júguræxla. Áhrifin eru meiri því fyrr sem aðgerðin er framkvæmd. Hvað þetta varðar er því best að ófrjósemisaðgerð sé framkvæmd áður en tíkin lóðar í fyrsta sinn. Ekki eru vísbendingar um að ófrjósemisaðgerðir hafi neikvæð áhrif á atferli eða andlega líðan tíka. Né heldur er það talið nauðsynlegt fyrir tíkur að eignast hvolpa einu sinni. Hrund Hólm dýralæknir - hrundholm@simnet.is Dýralæknastofa Suðurnesja - www.dyri.com Hrund Hólm dýralæknir skrifar fyrir Víkurfréttir Dálítið um æxlunarfræði hunda - fyrri hluti Nafn: Bjarni Hrafn Magn ús son Ald ur: 16 ára Skóli: FS Áhuga mál in? Úti vist, vin ir og að hafa gam an af líf inu Upp á halds fag: Ekki hug mynd Upp á halds bók: Syrp an Upp á halds bíó mynd: Indi ana Jo nes Upp á halds hljóm sveit: Eng in sér stök Upp á halds lag: Ging gang gooli! Upp á halds sjón varps þátt ur: The Simp sons Hvað sástu síð ast í bíó? Happy feet Var hún góð? Já, mjög svo Hvenær vakn ar þú á morgn anna? Kl. 7.30 Ef þú feng ir að hitta ein- hvern fræg an, hver myndi það vera? Arnold Schwarzenegger Hvað mynd ir þú segja við hann? Ég trúi því ekki að þú sért svona lít ill! Hvað verð ur þú að gera eft ir 10 ár? Lík lega að vinna sem kokk ur Á að hækka bíl prófs ald ur inn í 18 ár? Neibb Vatn eða sóda vatn? Sóda vatn Sum ar eða vet ur? Sum ar, þá er eng inn skóli Hvort kom á und an, hæn an eða egg ið? Ég myndi segja hæn an UNGA FÓLKIÐ HEFUR ORÐIÐ „Það á ekki að hækka bílprófs- aldurinn í 18 ár“ Laug ar dag inn 20. jan-ú ar kl. 14.00 verð ur opn uð sýn ing Hlað- gerð ar Írisar Björns- dótt ur og Ar ons Reys Sverr is son ar í sýn ing- ar sal Lista safns Reykja- nes bæj ar í Duus hús um og ber sýn ing in heit ið Tví sýna. Um er að ræða mál- verk í anda raun sæ is stefnu af börn um, hús um og um hverfi. Að al steinn Ing ólfs son seg ir um þessa sýn ingu í inn gangi að sýn ing ar skrá „að verk þeirra Hlað gerð ar Írisar og Ar ons Reys þrí fist á víxl verk an hins þekkta og óþekkta, um leið og þau kasti á milli sín - og til áhorf enda - spurn ing unni um nátt- úru hinn ar hlut lægu list sýn ar, hvort hún sé speg ill eða gluggi.“ Sýn ing in er opin alla daga frá kl. 13.00-17.30 og stend ur til 4. mars. Sýn ing ar skáli Ís lend ings, sem verð ur mið dep ill Vík- inga heima í Reykja nes bæ, verð ur boð inn út í mars á þessu ári. Fram kvæmd ir við Vík inga heima og sýn ing ar skál- ann munu kosta hund ruði millj óna en gert er ráð fyr ir að sýn ing ar skál inn kosti um 200 millj ón ir - án bún að ar. Að- stand end ur verk efn is ins bú ast við yfir 100.000 gest um á ári á sýn ing ar svæð ið og í skemmti- garð Vík inga heima. Fjöl menni var á kynn ing ar fundi sem hald inn var í Bíó sal Duus- húsa þar sem far ið var yfir stöðu verk efn is ins Vík inga heim ar og Ís lend ing ur í síðustu viku. Opn un á Lista safni Reykja nes bæj ar Skáli Ís lend ings boð inn út í mars

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.