Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.01.2007, Blaðsíða 30

Víkurfréttir - 18.01.2007, Blaðsíða 30
30 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU • www.vf.is • LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!VÍKURFRÉTTIR I 3. TÖLUBLAÐ I 28. ÁRGANGUR Uppi eru ýms ar hug mynd ir um nýt ingu þess svæð is sem áður hýsti varn ar lið ið á Kefla vík ur flug velli. Rétt er að staldra við og velta fyr ir sér þeim tæki- f æ r u m s e m m a n n v i r k i á s v æ ð i n u bjóða upp á. Fj ö l m a r g a r hug mynd ir hafa ver ið á lofti og ljóst að brott hvarf hers ins skap ar ís lensku sam fé lagi og ekki hvað síst Suð ur nesj un um mörg tæki færi. Hug mynd um Sam fé lags set ur Ís lands er eitt af þess um tæki fær um. Hvað er sam fé lags set ur? Sam fé lags set ur held ur utan um og stýr ir vinnu og námi 18 ára ung menna sem inna af hendi þegn skyldu í ís lensku sam fé lagi. Í setr inu munu öll 18 ára ung- menni lands ins, sem eru rúm- lega 4000 í ár gangi, dvelja í 12 mán uði og fá fræðslu varð andi grunn hvers sam fé lags. Má þar nefna: heil brigð is mál, upp eld is- og mennta mál, fjár mál, vel ferð- ar mál og ör ygg is mál. Jafn framt munu ung menn in, hugs an lega í 3-6 mán uði, kynn ast og inna af hendi þau störf sem eru öll um sam fé lög um nauð syn leg til að vaxa og dafna. Þar er fyrst og fremst um að ræða um mönn- un ar störf s.s. hjúkr un, vinna á elli- og dval ar heim il um, leik- skóla störf, lið veisla fatl aðra og björg un ar störf en einnig störf tengd við haldi og ný sköp un. Að sjálf sögðu yrðu þessi verk um sinnt und ir leið sögn. Einnig yrði til stað ar í sam fé lags- setr inu öfl ugt teymi sál fræð inga, náms ráð gjafa, lækna, at vinnu- ráð gjafa, þjálf ara, fé lags ráð gjafa og fleiri fag að ila. Hvað er unn ið með sam fé lags setri? Ungu fólki kost ur á að kynn ast grunn neti sam fé lags ins. Ekk ert sam fé lag lif ir án heil brigð is- og mennta kerf is en sam fé lag s etr ið trygg ir að all ir Ís lend ing ar hafi af eig in raun kynnst því að hlut- irn ir ger ast ekki af sjálfu sér held ur er fólk og mannauð ur sem stend ur á bak við þjón ustu sem öll um finnst sjálf sögð og eng inn vill vera án. Tryggt verð ur að eng inn ein- stak ling ur þurfi að leggja af stað út í full orð ins ár in óviss um sína stöðu, hvort sem er lík am- lega, and lega, fjár hags lega eða náms lega án þess að sam fé lag ið hafi kort lagt ná kvæm lega með hverj um og ein um ein stak ling hans drauma, von ir og þrár í líf inu. Jafn framt mun um við tryggja að út í sam fé lag ið komi ag að ir ein stak ling ar en meint aga leysi ís lensku þjóð ar inn ar hef ur ver ið eitt af þeim vanda mál um sem hef ur ver ið um tal að á sein ustu árum. Þörf in er fyr ir hendi. Ís- lensk æska kýs ein dreg ið að al- ast upp við aga og regl ur en búa þó við hlýju og vænt um þykju. Hvað græð ir svo Reykja nes bær? Fyr ir utan góða nýt ingu á auð um mann virkj um í yf ir gefnu fyrr um 5000 manna þorpi mun mik il at vinna skap ast í Reykja- nes bæ. Sam fé lags setr ið kall ar á mörg störf t.d. um sjón ar mann heim ila sem gæta og búa með ung menn um, hús varða störf, öku kennslu svo fátt eitt sé nefnt. Jafn framt er ekki loku fyr ir það skot ið að sum verk efni ættu að vera í einka fram kvæmd. Að lok um er aug ljós kost ur að sam- fé lags set ur mun fjölga til muna há skóla störf um á Suð ur nesj um. Giss ur Jóns son gef ur kost á sér í 4.-6. sæti í próf- kjöri Fram sókn ar flokks ins í Suð- ur kjör dæmi Framund an er próf kjör fram sókn ar manna í Suð- ur kjör dæmi. Ég sæk ist eft ir 3 . s æ t i l i s t - a n s v e g n a þess að ég vil leggja mitt af m ö r k u m t i l að gera sam- fé l a g i ð en n betra. Horn- s te i n n hv er s sam fé lags er fjöl skyld an og vel ferð henn ar. Þar liggja mín ar áhersl ur. Nauð syn legt er að tryggja al- menn ingi jafn an að gang að heil- brigð is- og mennta mál um. Til að slíkt megi vel takast verð ur ábyrgð þess ara mála flokka að vera hjá hinu op in bera, ríki eða sveit ar fé lög um. Ein falda þarf sam starf rík is og sveit ar fé laga og gera sveit ar fé lög um kleift, með til færslu tekju stofna að sinna verk efn um sín um. Fjöl skyld an Grunn ur okk ar og fram tíð ligg ur hjá fjöl skyld um þessa lands og kom andi kyn slóð um. All ir aðr ir mála flokk ar verða hjóm eitt ef þessi grunn ur gleym ist. Nauð syn legt er að for- eldr ar, með af komu sinni, geti skap að börn um sín um traust heim ili og ver ið til stað ar. Að tryggja jafn an að gang að námi og heil brigð is þjón ustu, óháð efna hag og bú setu er grunn ur fyr ir vel ferð kom andi kyn slóða. Að gera öldruð um kleift að eld- ast með reisn er skylda okk ar hinna sem njóta nú þeg ar ávaxt- anna af þeirra starfi. Grunn ur vel ferð ar Vel ferða mál in og stefna Fram- sókn ar flokks ins í þeim eru eitt af því sem ger ir mig að fram- sókn ar manni. Ég vil berj ast fyr ir þeirri stefnu og finnst hún göf ug. Með því að leggja rækt við fjöl skyldu gild in er ver ið að byggja á traust um grunni til fram tíð ar. Í því sam bandi skipta önn ur stefnu mál stjórn mála- floka ekki neinu. Með fjöl skyldu gild in að leið- ar ljósi get um við horft fram á við og fylgt eft ir öðr um stefnu- mál um okk ar á sviði efna hags- og vel ferð ar. Þetta eru mín grunn gildi og á þeim vil ég byggja til fram tíð ar. Ég vil hvetja alla fram sókn ar- menn til að taka þátt í próf kjör- inu þann 20. jan ú ar næst kom- andi. Þar hef ur ein vala lið gef ið kost á sér til að fylgja eft ir hug- sjón um og stefnu Fram sókn ar- flokks ins. Ykk ar er val ið kæru fram sókn ar menn. Elsa Ingj alds dótt ir gef ur kost á sér í 3. sæti í próf- kjöri Fram sókn ar flokks ins í Suð- ur kjör dæmi. VÉLVÆÐING SUÐURNESJA- BÁTA 1907-2007 , I I . HLUTI Árið 1908 dró til tíð inda á Suð ur nesj um þeg ar Dansk ur at hafna mað ur Dit- lev Lauritzen frá Esbjerg hóf stór tæka út gerð vél báta frá Sand gerði þá um vor ið. Haust ið áður hafði ver ið stofn að fé lag um út gerð ina og nefnt Ís lands Fær eyj ar fé- lag ið sem hafði að til gangi fjöl þætt an rekst ur á sviði út- gerð ar og versl un ar. Lið ur í áætl un inni var út gerð vél- báta frá Ís landi og varð Sand- gerði fyr ir val inu sem út gerð- ar stað ur. Veitti því verk efni for stöðu Matth í as Þórð ar son frá Móum á Kjal ar nesi. Fram kvæmd ir í Sand gerði til und ir bún ings út gerð ar inn ar hófust í jan ú ar 1908 með bygg ing um mann- virkja: s.s. íbúð ar og vöru- geymslu hús, fisk og salt hús, bryggj ur og fl. sem þurfti fyr ir út gerð ina. Þá var einnig kom ið fyr ir keðju í höfn inni og út bú in þar bólfæri fyr ir 15 báta. Er óhætt að segja að fram- kvæmd ir all ar og til gang ur hafi ver ið langt um fram það sem áður hafði sést á Ís landi á sviði vél báta út gerð ar. Í maí- mán uði komu svo bát arn ir til Sand gerð is tveir opn ir bát ar og 12 aðr ir dekk að ir sem voru 18-20 smálestir að stærð. Á þess um bát um voru veið ar stund að ar með danskri áhöfn um sum ar ið, en ár ang ur inn varð svo lít ill að um haust ið var ákveð ið að hætta rekstri og slíta fé lag inu. Sú ákvörð un að hætta rekstr in um eft ir svo stutt an tíma er lítt skilj an leg sé lit ið til þess til kostn að ar og fyr ir hafn ar sem lagt var upp með, sér stak lega þeg ar það er haft í huga að veið arn ar fóru ein göngu fram að sumr inu og var því al veg óreynt hvern ig vetr ar ver tíð kæmi út. En sjálf- sagt hafa fleiri þætt ir í rekstri fé lags ins ráð ið þar um en út- gerð in í Sand gerði. Eft ir að rekstri var hætt fóru stærri bát- arn ir frá Sand gerði, en tveir þeir minni urðu eft ir og voru þeir ásamt eign un um í Sand- gerði seld ir árið eft ir. Lauk þar með þessu æv in týri eða stærstu til raun til út gerð ar vél- báta sem en hafði ver ið gerð á Ís landi á sama ár inu og hún hófst. Að stað an sem kom ið hafði ver ið upp í Sand gerði stóð hins veg ar áfram og nýtt- ist þeim at hafna mönn um sem á eft ir komu. Út gerð ar fé lag ið P. J. Thor steins sem keypti út gerð ar stöð ina virð ist ekki hafa haft sér stak an áhuga á rekstri henn ar því að um haust ið sama ár (1909) geng ur Matth í as Þórð ar son sem áður hafði veitt Esbjerg út- gerð inni for stöðu í fé lag með P. J. Th. um út gerð ar stöð ina. Sum ar ið eft ir (1910) kaup ir hann svo alla eign ina. Matt- h í as virð ist því hafa haft meiri til trú á mögu leika á vél báta- út gerð í Sand gerði en danski at hafna mað ur inn. Matth í as gerði út frá Sand gerði á næstu árum 3-4 vél báta ár lega ásamt að eiga þar við skipti með fisk og vör ur til út gerð ar halds. Hin ir fornu guð ir hafa ver ið Matth í asi hug leikn ir sem sést á nafna vali bát anna sem hann átti. Þór, Óð inn, Freyr og Bald ur. Þar yfir var svo kon- ung ur inn Ægir, en Matth í as stofn aði um 1905 tíma rit með því nafni sem enn er gang- andi. Um ára mót in 1913-1914 seldi hann út gerð ar stöð ina og alla út gerð sína þeim Lofti Lofts syni og Þórði Ás mund ar- syni frá Akra nesi. Sand gerði varð að fáum árum liðn um einn stærti út gerð ar stað ur vél- báta á Ís landi. Danska stór út gerð in í Sand gerði Elsa Ingjaldsdóttir skrifar: Styttist í prófkjör Gissur Jónsson skrifar: Samfélagssetur í Reykjanesbæ Ljósm: elg

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.