Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.01.2007, Blaðsíða 23

Víkurfréttir - 18.01.2007, Blaðsíða 23
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 18. JANÚAR 2007 23STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Víkurfréttum bárust yfir 300 ábendingar um fólk og fyrirtæki sem gerðu góða hluti á síðasta ári og komu nokkrir sterklega til greina. Meðal þeirra má nefna: Hjólagarparnir í Hjólað til góðs Þ e i r S i g - m u n d u r , J ó h a n n e s , Gestur og Júlíus unnu g r í ð a r l e g t afrek er þeir hjóluðu hringinn í kringum landið á 10 dögum síðasta sumar og söfnuðu rúm- lega þremur milljónum króna sem runnu til Umhyggju, sem eru regnhlífarsamtök til styrktar langveikum börnum. Fjóla, Guðmundur, og Huginn Fjóla og Guð- mu n du r h a f a , líkt og Bergþóra og Hj ör le i f ur, vakið athygli fyrir baráttu barns þeirra við erfið veikindi. Huginn Heiðar er nú orðinn ríflega tveggja ára og er á hægum en vonandi öruggum batavegi. Hann kemur oft heim í heimsókn en vonandi verður heimferðin varanleg innan tíðar. Björn Ingi Knútsson, flugvallarstjóri Það voru ófá verk- efnin sem féllu undir Íslendinga þegar Kaninn fór og mæddi mikið á Birni Inga og hans fólki í Flug- málastjórn á Keflavíkurflugvelli. Þau voru vel í stakk búin og gekk sú yfirfærsla hnökralaust. Tollgæslan á Keflavíkurflugvelli Aldrei hefur jafn mikið af fíkni- efnum verið gert upptækt á einu ári eins og í fyrra. Hjálmar Árnason Steig upp úr alvar- legum veikindum og sneri tvíefldur aftur til vinnu. Hann stefnir hátt á nýju ári og vill leiða lista Fram- sóknar í Suðurkjördæmi. Á meðal þess sem Hjörleifur og Bergþóra fengu við afhendinguna er dekurdagur fyrir þau tvö í Bláa Lóninu. Mikil starfsemi er hjá Sálarrannsókn-arfélagi Suðurnesja þessa dagana og fólk mjög áhugasamt um það hvernig árið framundan gæti hugsanlega orðið. Miðlarnir Guðrún Hjörleifsdóttir og Lára Halla Snæfells verða hjá okkur 25. janúar og Skúli Lórenzson þann 31. janúar. Opið hús verður þann 31. janúar en það var nánar auglýst í næsta blaði Víkurfrétta. Þá vekjum við athygli á því að salur félagsins er laus til útleigu 1. apríl 2007. Þá eru Þórhallur Guðmundsson og Þórunn Maggý væntanleg bráðlega. Upplýsingar og tímapantanir í síma: 4213348 og 866 0345. Sálarrannsóknarfélag Suðurnesja Frá Sálarrannsóknarfélaginu

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.