Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.01.2007, Blaðsíða 39

Víkurfréttir - 18.01.2007, Blaðsíða 39
39ÍÞRÓTTASÍÐUR VÍKURFRÉTTA ERU Í BOÐI LANDSBANKANS VÍKURFRÉTTIR I ÍÞRÓTTASÍÐUR Draumahúsið fundið Hnefa leika fé lag Reykja ness hef ur feng ið tíma bundna að stöðu í gömlu Sund höll inni í Reykja nes bæ. Guð jón Vil helm, for stöðu mað ur Hnefa leika fé- lags ins, seg ir að um drauma- hús næði sé að ræða og að með til komu húss ins sé starf semi hnefa leika á Suð ur nesj um að nýju kom ið á fulla ferð. Stjórn og með lim ir fé lags ins unnu hörð um hönd um yfir síð ustu helgi við að leggja gólf yfir sund laug ina og hef ur hús ið geng ið í end ur nýj un líf daga. Sund höll in í Reykja nes bæ var upp haf lega tek in í notk un 1919 en þá var hún að eins útisund- laug. Byggt var yfir sund laug- ina í kring um 1940 og hef ur þar ver ið öfl ugt sund starf ásamt skóla sundi þar til að nýja Sund- mið stöð in leysti hana að mestu af hólmi og nú ný ver ið tók nýja inni sund laug in í Reykja nes bæ al far ið við hlut verki henn ar. ,,Við vor um með 109 krakka á grunn skóla aldri fyr ir ára mót á nám skeið um. Það er met þátt- taka hjá okk ur. Nú er starf sem in á nýju ári að fara af stað og nú höf um við loks að stöðu til að keyra starf ið áfram af full um þunga,” sagði Guð jón Vil helm í sam tali við Vík ur frétt ir en und- an far ið hafa fé lag ar í Hnefa leika- fé lagi Reykja ness mátt stunda sín ar æf ing ar í gömlu fisk húsi við Bás veg þar sem ekki voru bún ings- og sturtu að staða. ,,Við erum kom in í drauma hús ið. Nú get um við haft keppn is hring inn okk ar uppi stand andi og þurf um ekki að sækja í Hafn ar fjörð eða Reykja vík ef við vilj um kom ast í hring inn,” sagði Guð jón sem und ir býr núna mót þar sem kepp end ur af Ír landi munu koma í heim sókn til Reykja nes- bæj ar. ,,Þann 17. febr ú ar kem ur 20 manna lið frá Ír landi sem við kepp um við. Um 300-400 manns kom ast fyr ir í Sund höll- inni svo von er á al vöru hnefa- leika kvöldi eins og Suð ur nesja- menn upp lifðu fyr ir þrem ur til fjór um árum síð an,” sagði Guð jón. Eins og fyrr grein ir er að stað an tíma bund in en Guð- jón var fljót ur til svara hvað það varð ar. ,,Ef bæj ar yf ir völd selja hús ið þá mun um við biðja þá um að byggja ann að ná kvæm lega eins fyr ir okk ur,” sagði Guð jón en að hans mati hent ar Sund höll in ákaf- lega vel til hnefa leika iðk un ar. Guð jón vildi að lok um koma á fram færi inni legu þakk læti til þeirra er lögðu fé lag inu lið um síð ustu helgi við að fylla upp í laug ar botn inn og stand setja hús ið und ir hnefa leika iðk un. Herra kvöld Víð is Herra kvöld knatt spyrnu- deild ar Víðis í Garði fer fram laugardaginn 27. jan ú ar næst- kom andi. Skemmt un in hefst kl. 19:00 í Sam komu hús inu í Garði. Ýmis skemmti at riði verða í boði á herra kvöld inu en Árni John sen verð ur veislu- stjóri. Miða pant an ir fara fram í síma 660 7890 eða 897 7373. Mið ar verða einnig seld ir í Víð is hús inu þann 19. jan ú ar kl. 20:00. Þá er einnig hægt að panta miða á gill hei@raf post ur. is Hákon og María sigursæl Í síðustu viku var keppt um R ast arskj ö ld Pútt k lúbbs Suðurnesja þar sem Hákon Þ o r v a l d s s o n o g M a r í a Einarsdóttir höfnuðu í efstu sætunum í sínum flokkum. Næstu leikir Fjölmargir leikir eru á dagskrá hjá Suðurnesjaliðunum á næstu dögum í körfuboltanum. Njarðvík mætir Skallagrím í kvöld og Keflavík heimsækir KR. Annað kvöld mætast Hau kar og Gr indav í k í Hafnarfirði. Grindavíkurkonur léku gegn Keflavík í gær, nánar á vf.is, og mæta svo Íslandsmeisturum Hauka á miðvikudag í næstu viku. Íþróttafréttir daglega á vf.is ÍSÍ úthlutaði rúmum 63 milljónum Guðni Emilsson fékk úthlutað 200.000 kr. Hér tekur hann við viðurkenningu sem sundmaður Keflavíkur. Til kynnt var á föstu dag í síð-ustu viku um út hlut an ir ÍSÍ en að þessu sinni verð ur tæp um 48 millj ón um út hlut að úr Af reks sjóði og rúm um níu millj ón um úr sjóði ungra og efni legra íþrótta manna. Sex ein stak ling ar af Suð ur nesj um komu við sögu í út hlut un inni. Í frétta til kynn ingu frá ÍSÍ seg ir að Af reks sjóð ur hafi enn fjár- magn til af lögu á ár inu og það fjár magn verði nýtt í sam- ræmi við ár ang ur og verk efni sér sam band anna. Þrátt fyr ir góð an styrk að þessu sinni sé enn langt í land að styrk ir ÍSÍ standi und ir af reks starfi sér sam- band anna. Kostn að ar á ætl un sér sam band anna fer langt fram úr styrk veit ing um ÍSÍ. Af Suð- ur nesja fólki er það að segja að borð tennis mað ur inn Jó hann Rún ar Krist jáns son var færð ur upp í B-styrk og stefn ir hann að því að tryggja sér sæti á Ólymp- íu leikn un um í Pek ing árið 2008. Í ein greiðslu fengu sund menn- irn ir Birk ir Már Jóns son og Erla Dögg Harlads dótt ir bæði 300 þús und kr. hvort úr Af reks sjóði. Körfuknatt leiks fólk ið Hjört ur Hrafn Ein ars son, Mar grét Kara Sturlu dótt ir og Þröst ur Leó Jó- hanns son fengu öll 50 þús und krón ur hvert úr styrkt ar sjóði ungra og fram úr skar andi leik- manna. Þá fékk sund mað ur inn Guðni Em ils son 200 þús und kr. úr sama sjóði og Dav íð Hildi- berg Að al steins son fékk 100.000 kr. Hild ur hitn aði í Stjörnu leikn um Stjörnu leik ir KKÍ fóru fram um síð ustu helgi. Hild ur Sig urð ar dótt ir, leik mað ur Grinda vík ur, kom sú og sigr aði í þriggja stiga keppni kvenna. Í kvenna flokki mætt ust Shell- lið ið og Iceland Ex press lið ið. Shell-lið ið hafði mikla yf ir burði í leikn um og hafði 112-76 sig ur þar sem Ifeoma Okonkwo var val in besti leik mað ur leiks ins. Úr- slit í þriggja stiga keppni kvenna fóru fram á milli þriðja og fjórða leik hluta í kvenna leikn um þar sem Hild ur keppti til úr slita við Stellu Krist jáns dótt ur úr ÍS. Í karla flokki mætt ust lið er lendra leik mann og lið ís lenskra leik- manna. Magn ús Gunn ars son, Kefla vík, fór á kost um í leikn um með 21 stig og átti hann einnig til þrif leiks ins er hann lék Banda- ríkja mann inn Ge or ge Byrd grátt. Lið er lendra leik manna hafði þó sig ur 142-120 þar sem Kevin Sowell, Þór Ak ur eyri, var val- inn best ur. Isma´il Muhammad tók svo þátt í skemmtilegri t roðslusýningu sem fram fór í hálfleik í karlaleiknum. Þar sýndu háloftafuglarnir kúnstir sínar við góð viðbrögð áhorfenda. Hidlur gerir sig klára til að sökkva einni þriggja stiga körfu. Á litlu myndinni er hún svo með Hannesi, formanni KKÍ.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.