Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.01.2007, Blaðsíða 20

Víkurfréttir - 18.01.2007, Blaðsíða 20
20 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU • www.vf.is • LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!VÍKURFRÉTTIR I 3. TÖLUBLAÐ I 28. ÁRGANGUR Vinna á sorg inni Nú eru liðn ir fjór ir mán uð ir síð an Bryn dís Eva skildi við og Berg þóra og Hjör leif ur eru að vinna á sorg inni, bæði sam an og einnig í sitt hvoru lagi, hvort á sinn hátt. Hjör leif ur hef ur und- an far ið unn ið við hellu lagn ir hjá Nes prýði, en Berg þóra er enn heima vinn andi auk þess sem hún skrif ar pistla í Vík ur frétt ir. „Við höf um ver ið að vinna í sorg inni og reyn um að finna eitt- hvað nýtt í líf inu. Við vor um for- eldr ar og helg uð um okk ur því hlut verki al gjör lega og eft ir að Bryn dís Eva veikt ist marg fald að- ist sú ábyrgð og hvert ein asta augna blik í lífi okk ar var helg að henni. Við erum að finna okk ur aft ur þar sem við erum ekki for- eldr ar leng ur held ur ber um bara ábyrgð á okk ur sjálf um.“ Hjör leif ur, sem var leið bein- andi í grunn skóla áður en veik- ind in komu inn í líf þeirra, seg- ist finna sig vel í hellu lögn um: „Ég hefði get að feng ið vinnu inni í skól um aft ur við for falla- kennslu og þess háttar, en það er gott að geta hvílt koll inn og djöfl ast í vinnu og feng ið út rás. Svo kem ur mað ur dauð þreytt ur heim og fer í heitt bað og finn ur fyr ir góðri þreytu, ekki þess ari and legu þreytu eins og á spít al- an um.“ Hjörleifur bætir því við að Jón Olsen, vinnuveitandi hans, hafi sýnt þeim mikinn skilning og veiti honum gott svigrúm í vinnunni því að enn er nokkur dagamunur á líðan þeirra og andlegu þreki. Þá hefur Páll Ketilsson ritstjóri Víkurfrétta einnig gefið Bergþóru frjálsar hendur með skrif sín af sömu ástæðu. Trúðu á krafta verk ið Þau voru alls í níu mán uði inni á spít ala með Bryn dísi Evu og segja að full kom in óvissa hafi ríkt hvern dag um hvað myndi ger ast. „Við vor um að berj ast í all an þenn an tíma en við vor um líka að syrgja því að hún var löngu far in eins og hún var áður. Það var svo ótrú lega mik ið af þung um til finn ing um í gangi og ef það er þannig hverja ein- ustu mín útu á hverj um ein asta degi hef ur mað ur ekki mikla orku eft ir.“ Þeim var engu að síð ur gerð grein fyr ir því allt frá byrj un að bata lík ur væru afar tak mark- að ar þannig að þau voru búin að búa sig und ir það versta. „Við vor um búin að fara í gegn um svo mik inn hluta af sorg inni þeg ar hún dó,“ seg ir Berg þóra. „Við vor um til dæm is búin að fara í gegn um all an reiði pakk ann. Þannig gát um við ekki ver ið reið þeg ar hún dó því að það var bara bless un fyr ir hana. Hún gat ekki hreyft sig, ekki tjáð sig, hún gat ekki gert neitt og það var ekk ert líf fyr ir hana.“ Þau segja þó að vissu lega komi þær stund ir sem þau verða reið yfir að Bryn dís hafi veikst og þær til finn ing ar muni aldrei hverfa. En hver voru mark mið þeirra eft ir því sem á leið? Voru von ir um að Bryn dís Eva yrði aft ur söm? „Við héld um lengi í trúna á að hún myndi koma til baka, að það myndi gerst krafta verk og sú trú hélt okk ur gang andi. En svo breytt ist það þeg ar okk ur var gerð grein fyr ir að ef hún myndi lifa leng ur yrði hún svona. Í besta falli kæm ist hún heim með okk ur, en yrði mik ið fötl uð bæði and lega og lík am- lega og yrði und ir eft ir liti lækna og hjúkr un ar fræð inga. Von ir okk ar breytt ust þannig úr því að hún yrði heil brigð í það að hún myndi lifa að eins leng ur og ná smá bata.“ Ótrú leg ur stuðn ing ur Skrif Berg þóru á blogg síðu þeirra vöktu snemma at hygli og fyrr en varði var kom inn mik- ill fjöldi reglu legra gesta sem fylgd ist með litlu fjöl skyld unni í blíðu og stríðu. Berg þóra seg ist hafa fund ið fyr ir við brögð um fólks úti í bæ mjög fljót lega. „Það var um jól in, minn ir mig, sem blogg ið fór að spyrj ast út og fólk fór að koma og lesa. Það voru ótrú lega marg ir sem skildu eft ir skila boð en svo voru líka marg ir sem við hitt um úti á götu sem sögð ust fylgj ast með án þess að hafa skil ið eft ir kveðju á síð unni. Við mun um senni lega aldrei gera okk ur al menni lega grein fyr ir því hversu marg ir fylgd ust með. Við erum enn að hitta fólk sem hef ur fylgst með án þess að skilja eft ir skila boð. Það hjálp aði okk ur líka að halda FÓLK ÁRSINS Á SUÐURNESJUM 2006 Bryn dís Eva lif ir alltaf með okk ur Fólk árs ins á Suð ur nesj um að mati rit stjórn ar Vík ur frétta og les enda vf.is eru Hjör leif ur Már Jó hanns son og Berg þóra Ólöf Björns dótt ir, ungt par úr Reykja nes bæ sem eyddi lung an um úr ár inu í að berj ast fyr ir lífi dótt ur sinn ar, sem lést í sept em ber síð ast liðn um úr Alper’s-sjúk dómn um sem er afar sjald gæf ur efna- skipta sjúk dóm ur. Bryn dís Eva var bara 16 mán aða göm ul þeg ar hún kvaddi þenn an heim en hafði engu að síð ur snert líf ótal margra sem fylgd ust með bar áttu henn ar og for eldra henn ar. Með skrif um á heima síðu sína og við töl um í sjón varpi höfðu þau Berg þóra og Hjör leif ur vak ið þjóð ina til um hugs un ar um að bún að og vinnu að stæð ur á sjúkra stofn un um en ekki síð ur um það hvað mik ill þorri fólks er hepp ið að þurfa ekki að takast á við mesta sárs auka sem hægt er að hugsa sér, að missa barn. HJÖR LEIF UR MÁR JÓ HANNS SON OG BERG ÞÓRA ÓLÖF BJÖRNS DÓTT IR Bergþóra hefur vakið mikla athygli fyrir vel skrifaða pistla í Víkurfréttum og ekki síður á vefsíðu þeirra.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.