Morgunblaðið - 26.08.2017, Side 39
Falleg 2ja herbergja 80 fm íbúð á 5. hæð (efstu hæð) í
lyftuhúsi við Flatahraun. Íbúðinni tilheyra 34 fm suður-
svalir. Glæsilegt útsýni. Íbúðinni fylgir stæði í bíla-
geymslu. Þvottaherbergi innan íbúðar. V. 39,9 m.
Opið hús mánudaginn 28. ágúst milli 12:30 og 13:00.
Falleg og björt samtals 139,1 fm íbúð með glæsilegu
útsýni á efstu hæð í lyftuhúsi. Innbyggður bílskúr. Íbúðin
er skráð 103 fm og bílskúr 36,1 fm. Stofa/borðstofa,
eldhús, baðherbergi, tvö herbergi og fataherbergi (mætti
nýta sem herb.). Þvottahús innan íbúðar. Íbúðin er laus
við kaupsamning. V. 49,9 m.
Opið hús þriðjudaginn 29. ágúst milli 17:15 og 17:45.
123.8 fm 3ja herb. íbúð. á jarðhæð með sérinngangi og
sérverönd. Útsýni er á Elliðavatn og fjallasýn. Góðar
innréttingar, parket og flísar. Sérþvottahús og sérgeymsla
innan íbúðarinnar. Íbúðin er til afhendingar við
kaupsamning. V. 50 m.
Nánari uppl. veitir: Þórarinn M. Friðgeirsson lg.
fasteignasali s. 899 1882, thorarinn@eignamidlun.is.
Vorum að fá í sölu 316,1 fm glæsilegt mikið endurnýjað
einbýlishús á tveimur hæðum. Húsið var mikið endur-
nýjað um 2006 m.a. var lóðin tekin í gegn og settar
harðviðarverandir, glæsileg lýsing og fl. Þakkantur var
tekinn ásamt stórum hluta glugga, að innan er húsið
einnig mikið endurnýjað og endurskipulagt á mjög
vandaðan hátt. Rúmgóður bílskúr er á neðri hæð. V. 139
m.
Nánari uppl. veita: Kjartan Hallgeirsson lg. fasteignasali
s. 824 9093, kjartan@eignamidlun.is og Þórarinn M.
Friðgeirsson lg. fasteignasali s. 899 1882,
thorarinn@eignamidlun.is.
HJARÐARHAGI 21, 107 REYKJAVÍKGRENIMELUR 7, 107 REYKJAVÍK
TÓMASARHAGI 27, 107 REYKJAVÍK
HEIÐARHJALLI 6, 200 KÓPAVOGUR
Mjög falleg og björt 125 fm 4ra-5 herbergja hæð í 3-býlishúsi við Hjarðarhaga í Vesturbænum. Íbúðin er á efstu
hæð (þakhæð). Íbúðin er skráð 111,3 fm en auk þess er herbergi í kjallara skráð 13,4 fm. Íbúðin skiptist m.a. í
tvær stofur, eldhús, þrjú herbergi, baðherbergi, þvottahús og hol. Mikil lofthæð er í hluta íbúðarinnar. Í kjallara er
herbergi, sameiginlegt þvottahús og snyrting. Risloft er yfir hluta íbúðar. Fallegt útsýni er úr íbúðinni. V. 67,9 m.
Opið hús miðvikudaginn 30. ágúst milli 17:00 og 17:30.
183,1 fm 5 herb. efri sérhæð með innbyggðum bílskúr í
ágætlega staðsettu fjórbýlishúsi á góðum útsýnisstað í
Kópavogi. Íbúðin skiptist m.a. í fjögur svefnherbergi, tvö
baðherbergi og stórar stofur. Svalir til suðurs. Mikið útsýni.
V. 55,3 m.
Nánari uppl. veitir: Þórarinn M. Friðgeirsson löggiltur
fasteignasali s: 899 1882, thorarinn@eignamidlun.is.
Mjög falleg 3ja-4ra herb. 113,8 fm íbúð á 1. hæð
(jarðhæð). Sér inngangur. Verönd. Merkt stæði í lokaðri
bílageymslu. Íbúðin er fullbúin án gólfefna. Afhending við
kaupsamning. V. 62,8 m.
Nánari uppl. veita: Þórarinn M. lg. fasteignasali
s. 899 1882 eða Brynjar Þór lg. fasteignasali
s. 896 1168.
Góð talsvert endurnýjuð efri sérhæð á einstaklega góðum
útsýnisstað í Hafnarfirði ofan við Höfnina. Hæðin er skráð
137,6 fm og bílskúrinn er skráður 31,9 fm. Þrjú
svefnherbergi og rúmgóð stofa. Mikið útsýni. Endur-
nýjaðar frárennslislagnir. Mjög góð aðkoma að húsinu.
V. 48,9 m.
Opið hús þriðjudaginn 29. ágúst milli 17:15 og 17:45.
Glæsilegt 437,6 fm einbýlishús með bílskúr við
Klukkuberg 9 í Setbergslandi í Hafnarfirði. Húsið var
teiknað af Hróbjarti Hróbjartssyni arkitekt fyrir Eirík Smith
listmálara og Bryndísi Sigurðardóttur. Í húsinu er m.a.
glæsileg 120 fm vinnustofa með mikilli lofthæð og
þakgluggum. Mikil lofthæð er í húsinu. Eignin bíður upp á
mikla möguleika og er að mestu á einni hæð en á neðri
hæð var gert ráð fyrir um 56 fm aukaíbúð með sér
inngangi sem hefur ekki verið innréttuð. Bílskúrinn er
tvöfaldur, skráður 60 fm. Glæsilegt útsýni er úr húsinu en
það stendur mjög ofarlega í Setberglandi. V. 125 m.
FLATAHRAUN 1,
220 HAFNARFJÖRÐUR
KRÍUÁS 15,
221 HAFNARFJÖRÐUR
GRANDAHVARF 6,
203 KÓPAVOGUR
VOGALAND 7,
108 REYKJAVÍK
NÝBÝLAVEGUR 74,
200 KÓPAVOGUR
HERJÓLFSGATA 32,
220 HAFNARFJÖRÐUR
KELDUHVAMMUR 9,
220 HAFNARFJÖRÐUR
KLUKKUBERG 9,
220 HAFNARFJÖRÐUR
Stórglæsileg og mikið endurnýjuð 227 fm efri sérhæð og ris ásamt bílskúr á góðum stað við Grenimel í Vesturbænum.
Sér íbúð er í risi. Aðeins tveir eignarhlutar eru í húsinu. Baðherbergi og eldhús eru meðal þess sem hefur verið
endurnýjað á síðustu árum. Franskir gólfsíðir gluggar í stofu. Arinn í holi. Suðursvalir. Einstök eign í Vesturbænum.
V. 109,8 m.
Opið hús þriðjudaginn 29. ágúst milli kl. 17:15 og 17:45.
Falleg og björt 119,1 fm efri sérhæð með sérinngangi á mjög eftirsóttum stað, ásamt 30 fm nýlegum bílskúr, samtals
148,5 fm. Hæðin skiptist í forstofu, hol, eldhús, tvær samliggjandi stofur, þrjú svefnherbergi og baðherbergi. Eignin er
laus til afhendingar við kaupsamning. V. 72 m.
Nánari uppl. veitir: Andri Guðlaugsson lg. fasteignasali s. 662 2705 eða
Þórarinn M. Friðgeirsson lg. fasteignasali s. 899 1882.
Falleg samtals 152,5 fm efri sérhæð með bílskúr við Heiðarhjalla 6, Kópavogi. Stórar stofur, aukin lofthæð og mikið
útsýni. Íbúðin er með tveimur stórum svefnherbergjum en auðvelt væri að hafa þau þrjú. Vandað gegnheilt parket er á
gólfum nema flísar í sólskála. Suðursvalir. Vönduð eign og stutt í alla helstu þjónustu. V. 61,9 m.
Opið hús mánudaginn 28. ágúst milli 17:15 og 17:45.
KVÍSLARTUNGA 82,
270 MOSFELLSBÆR
247.4 fm einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðum
bílskúr við Kvíslartungu í Mosfellsbæ. Fjögur svefnherbergi,
tvö baðherbergi, stórar stofur og mikið útsýni. Húsið er til
afhendingar við kaupsamning. V. 71,5 m.
Nánari uppl. veitir: Þórarinn M. Friðgeirsson lg.
fasteginasali s. 899 1882 eða
Hreiðar Levý Guðmundsson s. 661 6021.
BOÐAÞING 4,
203 KÓPAVOGUR
Glæsileg 144 fm íbúð á efstu hæð (penthouse) með 26
fm svölum og tveimur merktum bílastæðum í lokaðri
bílgeymslu. Einstaklega fallegt útsýni. Íbúðin er 4ra
herbergja með stórum stofum. Vandaðar innréttingar og
tæki. Aukin lofthæð og innfelld lýsing. V. 69,9 m.
Opið hús mánudaginn 28. ágúst milli 17:30 og 18:00.
OPIÐ
HÚS
OPIÐ
HÚS
OPIÐ
HÚS
OPIÐ
HÚS
OPIÐ
HÚS
OPIÐ
HÚS
OPIÐ
HÚS