Morgunblaðið - 26.08.2017, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 26.08.2017, Blaðsíða 41
á árunum 2000-2005, og aðstoð- armaður Davíðs sem utanríkis- ráðherra, 2006, alþingismaður Reykjavíkurkjördæmis suður fyrir Sjálfstæðisflokkinn 2007-2009, og Reykjavíkurkjördæmis norður 2009-2016 og mennta- og menning- armálaráðherra 2013-2017. Illugi er nú formaður Byggða- stofnunnar, situr í peningamála- nefnd forsætisráðuneytisins og sinnir ráðgjafastörfum. Illugi sat í efnahags- og skatta- nefnd Alþingis 2007, fjárlaganefnd 2007-2009 og 2011-2012, mennta- málanefnd 2007-2009, umhverfis- nefnd 2007-2009, viðskiptanefnd 2010-2011, allsherjarnefnd 2010- 2011, sat í Íslandsdeild þingmanna- nefndar EFTA 2007-2009 og Ís- landsdeild Norðurlandaráðs 2009- 2010 og 2011-2013. Illugi sat í stjórn Vöku, félags lýðræðissinnaðra stúdenta við Há- skóla Íslands, 1989-90, var oddviti félagsins 1993-94, sat í stúdentaráði HÍ 1993-95, var fulltrúi stúdenta í háskólaráði 1993-95, formaður Heimdallar, félags ungra sjálfstæð- ismanna, 1997-98, var þingflokks- formaður Sjálfstæðisflokksins 2009- 2010 og 2012-2013, sat í nefnd um eflingu græna hagkerfisins 2010- 2013 og var stjórnarformaður Sin- fóníuhljómsveitar Íslands um skeið. Illugi og Orri Hauksson sendu frá sér ritið Fiskimiðin og þjóðarheill - er auðlindaskattur æskilegur, árið 1997. Þá sendi Illugi frá sér píanó- tónlist á diski árið 2004. Fjölskylda Eiginkona Illuga er Brynhildur Einarsdóttir, f. 1.1. 1973, sagnfræð- ingur og menntaskólakennari. For- eldrar hennar: Einar Oddur Krist- jánsson, f. 26.12. 1942, d. 14.7. 2007, framkvæmdastjóri Hjálms hf., for- maður VSÍ og alþingismaður, og k.h., Sigrún Gerða Gísladóttir, f. 20.11. 1943, hjúkrunarfræðingur. Dóttir Illuga og Brynhildar er Guðrún Ína, f. 29.3. 2012. Systkini Illuga eru Guðrún Sóley Gunnarsdóttir, f. 4.3. 1970, lögfræð- ingur; Eysteinn Orri, f. 8.3. 1981, sjúkrahúsprestur, og Styrmir Gunnarsson, f. 18.10. 1982, lögfræð- ingur. Foreldrar Illuga: Gunnar Rafn Sigurbjörnsson, f. 22.11. 1943, bæj- arritari í Hafnarfirði og skólastjóri á Siglufirði, og Guðrún Ína Illuga- dóttir, f. 5.9. 1945, kennari og fyrrv. skrifstofustjóri Hafnarfjarðar- hafnar. Illugi Gunnars- son Þórdís Þórðardóttir húsfr. í Hafnarfirði Andrés Hansen bryti,ættaður frá Danmörku Halldóra Katrín Andrésdóttir húsfr. í Hafnarfirði Illugi Guðmundsson skipstj. í Hafnarfirði og framkv.stj. BÚHGuðrún Ína Illugadóttir kennari og síðar skrifstofu- stj. Hafnarfjarðarhafnar Jóna Benediktsdóttir húsfr. í Arnardal og í Hafnarfirði Guðmundur Gestsson b. í Arnardal og smiður í Hafnarfirði Þórlindur Kjartans- son hagfr., rekstrarstj. Meninga og fyrrv. form. SUS Kjartan Sigurbjörnsson sjúkrahúspr. við LHS Sveinn Sveinsson múraram. í Rvík Sigurður Sveinsson verkstj. á Siglufirði Guðni Sveinsson b. í Hvammi í Laxárdal, V-Hún. Gunnhildur Sigurðardóttir hjúkrunarforstj. á St. Jósepsspítala Guðmundur S. Illuga- son skipstj. á Djúpa- vogi og fiskverkandi í Hafnarfirði Jóhanna Illugadóttir húsfr. á Egilsstöðum Benedikt Bene- diktsson Sigurður Pálmi Krist- jánss. tæknifr. í Rvík Gestur Guðmundsson kaupm. í Rvík Jón Már Héðinsson skólam. á Akureyri Björn Ingvi Sigur- björnsson bæjar- fulltr. og skólastj. á SauðárkrókiJón Stefán Björnsson lögfr. í Kópavogi Jóhanna Berg- munds- dóttir húsfr. í Rvík Helgi Ágústss. sendih. Birgir Ármannsson alþm. í Rvík Rósberg G. Snædal skáld EysteinnOrri Illugason sjóm. í Hafnarfirði Haukur Þ. Benediktsson framkv.stj. Edda Hrönn Sveinsdóttir tannlæknir á Egilsstöðum Sólveig Halldórs- dóttir húsfr. í Rvík Benedikt Gabríel skipstj. í Hafnarfirði KristjánGuðmundsson sjóm. í Hafnarfirði Jón Þórðarson sjóm. á Patreksfirði Ingibjörg Þórðardóttir hús- fr. í Hnífsdal og í Hafnarfirði Ólöf Elsa Björnsdóttir hjúkrunarfr. við LHS Bergmundur Arnbjörnsson í Vestm. Gestur Guðmundsson kaupm. í Rvík Karl Benediktsson skólastj. í Rvík Helga Jó- hannesdóttir húsfr. í Rvík Erna Hauksd. framkv. stj. SAF Helgi Bernód- usson skrif- stofustj Alþingis Halldóra K. Guð- munds- dóttir kennari á Höfn Kári Stefánsson forstj. Íslenskrar erfðagreiningar Bjarni Karls- son fyrrv. prestur og ráðgj. SigrúnBene- diktsdóttir húsfr. í Rvík. Héðinn Jónsson skipstj. á Patreksfirði Margrét Gunnarsdóttir húsfr. Vest- mannaeyjum Þorbjörn Arnbjörnsson verkam. í Vestmannaeyjum Guðrún Þorbjörnsdóttir sjúkraþjálfari á Siglufirði Sigurbjörn Sveinsson verkstj. á Siglufirði Gunnhildur Sigurðardóttir húsfr. á Siglufirði Sveinn Sveinsson b. og verkam. á Siglufirði Úr frændgarði Illuga Gunnarssonar Gunnar Rafn Sigurbjörnsson bæjarritari í Hafnarfirð og skólastj. á Siglufirði Ármann Sveinsson laganemi og frammá- maður í röðum ungra sjálfstæðismanna ÍSLENDINGAR 41 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. ÁGÚST 2017 Þorsteinn Ó. Thorarensenfæddist á Móeiðarhvoli íHvolhreppi 26.8. 1927. For- eldrar hans voru hjónin Óskar Þor- steinsson Thorarensen hreppstjóri á Breiðabólsstað í Fljótshlíð, síðar for- stjóri BSR, og Ingunn Eggerts- dóttir Thorarensen húsfreyja. Foreldrar Óskars voru Þorsteinn Thorarensen, hreppstjóri á Móeið- arhvoli í Hvolhreppi og Solveig Guð- mundsdóttir húsfreyja, en foreldrar Ingunnar voru Eggert Pálsson, pró- fastur og alþingismaður á Breiða- bólsstað og Guðrún Hermannsdóttir húsfreyja. Systkini Þorsteins eru Eggert, framkvæmdastjóri BSR; Guðrún að- algjaldkeri; Oddur, sóknarprestur og síðar safnvörður; Skúli, lögfræð- ingur og fulltrúi; Solveig mennta- skólakennari og Ásta Guðrún deild- arstjóri. Eftirlifandi eiginkona Þorsteins er Sigurlaug Bjarnadóttir frá Vigur, fyrrv. menntaskólakennari, borg- arfulltrúi og alþingismaður en börn þeirra eru Ingunn, framhaldsskóla- kennari og síðar framkvæmdastjóri; Björn, tölvunarfræðingur og tónlist- armaður; Björg, prófessor við laga- deild HÍ. Þorsteinn lauk stúdentsprófi frá MR 1946 og embættisprófi í lögum frá 1952. Þorsteinn var blaðamaður við Morgunblaðið 1947-61, fréttastjóri við dagblaðið Vísi 1961-66 og frétta- ritari Reuters-fréttastofunnar 1951- 86. Hann stofnaði bókaútgáfuna Fjölva árið 1966 og starfaði þar við umfangsmikla útgáfu og ritstörf allt þar til hann veiktist árið 2000. Eftir það minnkaði starfsgeta hans þótt hann ynni við skriftir nánast til dauðadags. Þorstein var eljumaður. Eftir hann liggur fjöldi rita af margbreyti- legum toga, m.a. bráðskemmtileg umfjöllun í nokkrum ritum um líf og viðhorf stjórnmálamanna um og eft- ir aldamótin 1900. Auk þess var hann afkastamikill þýðandi. Þorsteinn lést 26.10. 2006. Merkir Íslendingar Þorsteinn Thorarensen Laugardagur 85 ára Björn Daníelsson Daisy Edda Karlsdóttir Hafdís Ásmundsdóttir Pétur Pétursson 80 ára Anna Halldórsdóttir Helgi Hróbjartsson María Teresa Jover 75 ára Björn K. Guðmundsson Garðar Siggeirsson Grétar Sveinsson Gunnar Þór Kristjánsson Jón Einarsson Pétrún Pétursdóttir Sigurlín Magnúsdóttir 70 ára Anna Harðardóttir Borghildur Ásta Ísaksdóttir Elínborg Loftsdóttir Erna Hauksdóttir Guðbjörg Friðriksdóttir Hulda Sigurðardóttir 60 ára Ástþór Jónsson Guðmundur Hreinsson Guðrún Jóhannesdóttir Hallmundur R. Marvinsson Jóhann Guðbrandsson Kjartan Már Niemenen Lilja Ólafsdóttir Ólafur Stefán Sveinsson Páll Ingi Árnason Ragnheiður Njálsdóttir Sigurður Grettir Erlendsson Sigurður Ólafsson Sólveig Guðbrandsdóttir Stefán Magnús Jónsson Steindór Kári Reynisson 50 ára Ágúst H. Guðmundsson Ásgeir Gunnarsson Guðrún Kolbrún Otterstedt Helga Stefánsdóttir Hlynur Guðmundsson Illugi Gunnarsson Lamduan Khamsutsaeng Slawomir Gryta Þorgeir Ólason 40 ára Auðunn Örn Gunnarsson Egill Pálsson Geirþrúður S.A. Birgisdóttir Högni Auðunsson María Jónsdóttir Ólafía Aradóttir Rafal Robert Kucharski Remigijus Stanisauskas Sunna Hlín Jóhannesdóttir Veronika Jaroslavsdóttir Vilborg Stefánsdóttir Þorvaldur Kristjánsson 30 ára Bryndís Jónsdóttir Jón Helgi Davíðsson Lilja Ósk Sigurðardóttir Luke Albert Rodriguez Lúðvík Snær Hermannsson Magnús Gunnlaugsson Páll Janus Þórðarson Þóra Guðfinnsdóttir Sunnudagur 90 ára Anna Marín Kristjánsdóttir 85 ára Jón Aðalbjörn Bjarnason Magnús Þorgeirsson Þorsteinn G. Sigurðsson Þórunn Karvelsdóttir 80 ára Ásgeir Gestsson Brynja Guðmundsdóttir Elísabet Bjarnadóttir Guðni Kristjánsson Guðný Georgsdóttir Njáll Þorbjarnarson Sólberg Steindórsson 75 ára Anna Elsa Jónsdóttir Jón Ólafur Jónsson María Hjálmarsdóttir Sigurður B. Friðriksson Sigurjón Ólafsson Sveinlaug S. Valtýsdóttir Þórdís Árnadóttir 70 ára Guðbjörg Þ. Gestsdóttir Gunnar Geir Ólafsson Gylfi Guðjónsson Haraldur Óskar Tómasson Heimir Ingólfsson Jóhanna Þórarinsdóttir Jóhann K. Gunnarsson Sigurður Guðmundsson Valur Andersen Þórdís Ólafsdóttir Þórunn Ingólfsdóttir 60 ára Eyjólfur Guðmundsson Guðmundur V. Pétursson Guðrún Emilía Jónsdóttir Jóhanna Ásmundsdóttir Jón Friðrik Bjartmarz Jórunn Guðrún Hólm Karl Svavar Sigurðsson Magnús Már Kristjánsson Oddný Friðrikka Árnadóttir Ólöf Jóhannesdóttir Sigríður Rut Hreinsdóttir Sveinbjörn I. Baldvinsson Ulrike Brilling Vigdís Heiður Pálsdóttir 50 ára Anna Cybulska Fanney Ágústa Överby Guðmundur Þ. Sigurðsson Hamid Zriouil Hörður Gunnarsson Ingunn Sveinsdóttir Jakob Ólafur Tryggvason Jóna Kristín Sigurðardóttir Jón Magnússon Júlíus Ágúst Guðmundsson Kristján Andri Guðjónsson Kristján Sólberg Árnason María Sigurðardóttir Sigurbjörg K. Jónsdóttir Sigþrúður Þorfinnsdóttir Þóra Guðrún Samúelsdóttir Örn Óli Andrésson 40 ára Andrés Pétursson Anna Hlín Erlingsdóttir Bríet Olga Dmitrieva Emmanuel Schmitz Guðrún Friðriksdóttir Izabela Sienkiewicz Jökull Fannar Helgason Kristinn Scheving Rósa Atladóttir Unnur Sigurþórsdóttir 30 ára Ari Sigurðarson Arnór Kári Egilsson Aron Mar Þorleifsson Bjarki Júlí Álfgeirsson Erna Pálrún Árnadóttir Guðmundur Vestmann Guðrún I. Jóhannesdóttir Helga Björnsdóttir Hulda Ösp Atladóttir Íris Helga Jónatansdóttir Lidia Agnieszka Narebska Matthildur Wendel Sara Sigurjónsdóttir Sigurður Snæbjörnsson Tara Óðinsdóttir Valgerður Ágústsdóttir Viðar Örn Ágústsson Þóra Flygenring Sigurðardóttir Til hamingju með daginn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.