Fréttatíminn - 24.02.2017, Blaðsíða 22
GOTT
UM
HELGINA
22 | FRÉTTATÍMINN | FÖSTUDAGUR 24. FEBRÚAR 2017
Þrír sannir byltingarmenn
Sinfóníuhljómsveit Íslands tekur fyrir verk þriggja framsækinna
byltingarmanna sem vildu breyta bæði listinni og heiminum. Á þessum
tónleikum hljóma verk eftir tvö framsækin tónskáld 20. aldar, John Cage
og Edgard Varè se, auk fjórðu sinfóníu Beethovens en allir mörkuðu þeir
nýja leið í tónlistinni.
Hvar? Harpa.
Hvenær? Í kvöld kl. 18.
Hvað kostar? 2800 kr.
Þakkargjörð með Sigga
Þau í strengjakvartettinum Sigga
leggja á sig að setja saman forvitni-
lega efnisskrá þegar kemur að
tónleikum. Nú á að flétta saman
gamalt og nýtt, íslenskt og erlent,
en yfirskrift tónleikanna er fengin
frá þakkargjörð til almættisins úr
einum af síðustu strengjakvartett-
um Beethovens.
Hvar? Mengi
Hvenær? Í kvöld kl. 21.
Hvað kostar? 2000 kr.
Tengsl Íslands og Hull
Á málþinginu Óslitin taug stend-
ur til að ræða tengsl Íslands
við bresku borgina Hull. Sagn-
fræðingurinn Jo Byrne frá Háskól-
anum í Hull talar ásamt kollegum
sínum, þeim Guðmundi Guð-
mundssyni og Flosa Þorgeirssyni
frá Háskóla Íslands.
Hvar? Sjóminjasafnið í Reykjavík.
Hvenær? Í dag kl. 11-13.
Hvað kostar? Ókeypis. Á ensku.
Stockfish hátíðin farin
af stað
Kvikmyndahátíðin Stockfish Film
Festival hófst í gær og fram til 5.
mars verður hægt að sjá ýmislegt
forvitnilegt á dagskrá hátíðar-
innar, ríflega 30 myndir í boði.
Markmið hátíðarinnar er að efla
íslenska kvikmyndamenningu á
breiðum grundvelli en dagskrána
er best að skoða inni á vefnum
stockfishfestival.is
Hvar? Í Bíó Paradís.
Hvenær? Fram til 5. mars.
Hvað kostar? Passi kostar 9.500
kr. Fín kaup.
Ljótu hálfvitarnir
Gleðisveitin Ljótu hálfvitarnir
er að hefja nýtt hálfvitaár eft-
ir massíft letikast sveitarinnar
undanfarna mánuði. Þeir lofa
miðlungi vel völdum lögum og
jafnvel að bestu brandararnir úr
íslenskri fyndni verði lesnir með
leikrænum tilþrifum.
Hvar? Cafe Rósenberg.
Hvenær? Í kvöld og annað kvöld
kl. 22.
Hvað kostar? 3500 kr.
Sjálfstæði
Grænlands
Ráðgjafinn Damien Degeorges ætl-
ar að ræða stöðu Grænlands í samfé-
lagi þjóða og velta fyrir sér hvort þetta
risastóra land stefni að sjálfstæði í náinni
framtíð. Damien Degeorges rekur ráð-
gjafafyrirtæki í Reykjavík og fylgst náið
með þróun mála á Grænlandi.
Hvar? Norræna húsið.
Hvenær? Í hádeginu í dag, kl. 12.
Hvað kostar? Ókeyp-
is. Fundurinn er á
ensku.
El
dh
ús
ið
á
T
ap
as
ba
rn
um
e
r
al
lt
af
o
pi
ð
ti
l 0
1.
00
á
fö
st
ud
ag
s-
o
g
la
ug
ar
da
gs
kv
öl
du
m
Kí
kt
u
vi
ð
í „
la
te
d
in
ne
r“
Sími 551 2344 • tapas.is
551 1200 | Hverfisgata 19 | leikhusid.is | midasala@leikhusid.is
leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200
Djöflaeyjan (Stóra sviðið)
Fös 24/2 kl. 19:30 Lau 4/3 kl. 19:30 aukasýn Lau 11/3 kl. 19:30 aukasýn
Síðustu sýningar!
Maður sem heitir Ove (Kassinn)
Fös 24/2 kl. 19:30 Lau 4/3 kl. 19:30 Lau 11/3 kl. 19:30
Siggi Sigurjóns og Bjarni Haukur sameina krafta sína í bráðfyndnum einleik!
Óþelló (Stóra sviðið)
Lau 25/2 kl. 19:30 Fös 3/3 kl. 19:30 Fös 17/3 kl. 19:30
Sýningum lýkur í mars!
Gott fólk (Kassinn)
Lau 25/2 kl. 19:30 Fös 3/3 kl. 19:30 aukasýn
Síðustu sýningar!
Fjarskaland (Stóra sviðið)
Sun 26/2 kl. 13:00 Sun 12/3 kl. 13:00 Sun 26/3 kl. 13:00
Sun 26/2 kl. 16:00 Sun 12/3 kl. 16:00 Sun 26/3 kl. 16:00
Sun 5/3 kl. 13:00 Sun 19/3 kl. 13:00 Sun 2/4 kl. 13:00
Sun 5/3 kl. 16:00 Sun 19/3 kl. 16:00 Sun 2/4 kl. 16:00
Nýtt íslenskt barnaleikrit eftir Góa!
Mið-Ísland að eilífu (Þjóðleikhúskjallarinn)
Fös 24/2 kl. 20:00 Lau 4/3 kl. 20:00 Fim 16/3 kl. 20:00
Fös 24/2 kl. 22:30 Lau 4/3 kl. 22:30 Fös 17/3 kl. 20:30
Lau 25/2 kl. 20:00 Fim 9/3 kl. 20:00 Fös 17/3 kl. 23:00
Lau 25/2 kl. 22:30 Fös 10/3 kl. 20:00 Lau 18/3 kl. 20:00
Fim 2/3 kl. 20:00 Fös 10/3 kl. 22:30 Lau 18/3 kl. 22:30
Fös 3/3 kl. 20:00 Lau 11/3 kl. 20:00 Fim 23/3 kl. 20:30
Fös 3/3 kl. 22:30 Lau 11/3 kl. 22:30
Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika!
Húsið (Stóra sviðið)
Fös 10/3 kl. 19:30 Frums Fös 24/3 kl. 19:30 4.sýn Fös 31/3 kl. 19:30 7.sýn
Fim 16/3 kl. 19:30 2.sýn Lau 25/3 kl. 19:30 5.sýn
Lau 18/3 kl. 19:30 3.sýn Fim 30/3 kl. 19:30 6.sýn
Frumuppfærsla á áður ósýndu verki eins helsta leikskálds Íslendinga.
Tímaþjófurinn (Kassinn)
Fös 24/3 kl. 19:30 Frums Þri 4/4 kl. 19:30 6.sýn Fös 21/4 kl. 19:30 11.sýn
Lau 25/3 kl. 19:30 2.sýn Fim 6/4 kl. 19:30 7.sýn Lau 22/4 kl. 19:30
Mið 29/3 kl. 19:30 3.sýn Fös 7/4 kl. 19:30 8.sýn Fim 27/4 kl. 19:30
Fim 30/3 kl. 19:30 4.sýn Sun 9/4 kl. 19:30 9.sýn
Fös 31/3 kl. 19:30 5.sýn Mið 19/4 kl. 19:30 10.sýn
Einstakt verk um ástina um óslökkvandi þrá, höfnun og missi
Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari)
Mið 1/3 kl. 20:00 Mið 15/3 kl. 20:00 Mið 29/3 kl. 20:00
Mið 8/3 kl. 20:00 Mið 22/3 kl. 20:00
Spunasýningarnar vinsælu snúa aftur - engin sýning eins!
Ert þú á leið í leikhús? Pantaðu ljúffengar veitingar til
að njóta fyrir sýningu eða í hléi á borgarleikhus.is
MAMMA MIA! (Stóra sviðið)
Fös 24/2 kl. 20:00 156. s Mið 19/4 kl. 20:00 160. s Fös 12/5 kl. 20:00 164. s
Lau 25/2 kl. 20:00 157. s Lau 22/4 kl. 20:00 161. s Fös 19/5 kl. 20:00 165. s
Lau 8/4 kl. 20:00 158. s Fös 28/4 kl. 20:00 162. s Lau 20/5 kl. 20:00 166. s
Þri 11/4 kl. 20:00 159. s Lau 6/5 kl. 20:00 163. s
Glimmerbomban heldur áfram!
Úti að aka (Stóra svið)
Mið 1/3 kl. 20:00 Fors. Fös 10/3 kl. 20:00 aukas. Mið 22/3 kl. 20:00 8. sýn
Fim 2/3 kl. 20:00 Fors. Lau 11/3 kl. 20:00 4. sýn Fös 24/3 kl. 20:00 aukas.
Fös 3/3 kl. 20:00 Fors. Sun 12/3 kl. 20:00 5. sýn Lau 25/3 kl. 20:00 9. sýn
Lau 4/3 kl. 20:00 Frums. Fös 17/3 kl. 20:00 6. sýn Sun 26/3 kl. 20:00 10. sýn.
Sun 5/3 kl. 20:00 2. sýn Lau 18/3 kl. 20:00 aukas. Fim 30/3 kl. 20:00 aukas.
Fim 9/3 kl. 20:00 3. sýn Sun 19/3 kl. 20:00 7. sýn Fös 31/3 kl. 20:00 aukas.
Sprenghlægilegur farsi eins og þeir gerast bestir.
Blái hnötturinn (Stóra sviðið)
Lau 25/2 kl. 13:00 34. s Sun 19/3 kl. 13:00 37. s Lau 8/4 kl. 13:00 40. s
Sun 5/3 kl. 13:00 35. s Sun 26/3 kl. 13:00 38. s Sun 23/4 kl. 13:00 41. s
Sun 12/3 kl. 13:00 36. s Lau 1/4 kl. 13:00 39. s Sun 30/4 kl. 13:00 42. s
Nýr fjölskyldusöngleikur byggður á verðlaunasögu Andra Snæs Magnasonar
Vísindasýning Villa (Litla svið )
Lau 25/2 kl. 13:00 7. sýn Lau 4/3 kl. 13:00 9. sýn Sun 19/3 kl. 13:00 Táknmáls.
Sun 26/2 kl. 13:00 8. sýn Sun 5/3 kl. 13:00 10. sýn
Ferðalag fyrir börn um töfraheim vísindanna.
Illska (Litla sviðið)
Fim 2/3 kl. 20:00 Fös 10/3 kl. 20:00
Fös 3/3 kl. 20:00 Lau 11/3 kl. 20:00
Samstarfsverkefni við Óskabörn ógæfunnar - Aðeins þessar sýningar
Fórn (Allt húsið)
Fim 16/3 kl. 19:00 Frums. Mið 29/3 kl. 19:00 3. sýn Sun 9/4 kl. 19:00 5 sýn
Fim 23/3 kl. 19:00 2. sýn Sun 2/4 kl. 19:00 4. sýn
Sköpunarkrafturinn ræður ríkjum um allt leikhúsið
Salka Valka (Stóra svið)
Sun 26/2 kl. 20:00 18.sýn
Ein ástsælasta saga þjóðarinnar. Síðasta sýning.
Kynfræðsla Pörupilta (Litla sviðið)
Þri 21/3 kl. 10:00 Mið 22/3 kl. 11:30 Fim 23/3 kl. 13:00
Þri 21/3 kl. 11:30 Mið 22/3 kl. 13:00 Fös 24/3 kl. 10:00
Þri 21/3 kl. 13:00 Fim 23/3 kl. 10:00 Fös 24/3 kl. 11:30
Mið 22/3 kl. 10:00 Fim 23/3 kl. 11:30
Uppistand Pörupilta um það sem allir eru að spá í.