Fréttatíminn - 24.02.2017, Blaðsíða 31

Fréttatíminn - 24.02.2017, Blaðsíða 31
Kidz Pro-5 eru án allra aukaefna, þeir eru bragðlausir og á duft- formi og því sérlega þægilegir í notkun. Það má hræra þeim í vatn, strá þeim yfir graut eða hollt morgunkorn, setja í boost og raunar blanda þeim í hvað sem er. • Án sykurs • Án gerviefna • Án rotvarnarefna • Án laktósa • Án gers • Án glúteins • Er vegan Sjá nánar: www.artasan.is/product/kids-pro-5/ Kidz Pro-5 upplýsingar 3 FÖSTUDAGUR 24. FEBRÚAR 2017 HEILSA MÓÐUR&BARNS Acidophillus fyrir börnin Kidz Pro-5 mjólkursýrugerlar frá Natures Aid eru sérstaklega ætlaðir börnum frá 1 árs aldri en þeir geta hjálpað til við að halda jafnvægi á þarmaflórunni, hindrað vöxt óæskilegra baktería, bætt meltinguna, eflt ónæmiskerfið og varnir líkamans gegn sýkingum. Þeir eru á duftformi sem hægt er að strá yfir grautinn eða hræra saman við vökva og því afar einfaldir í notkun. Unnið í samstarfi við Artasan Það er fátt sem skiptir jafn miklu máli fyrir heilsuna okkar og heilbrigð og rétt samsett þarmaflóra. Þarmaflóran í venjulegri mann- eskju inniheldur yfir þúsund mis- munandi tegundir gerla og bakt- ería. Jafnvægi þessara baktería getur auðveldlega raskast vegna veikinda, inntöku sýklalyfja, mik- illar kaffidrykkju og ýmissa lífs- stílstengdra þátta eins og mikils álags, neyslu næringarsnauðrar fæðu og fæðu sem er mikið unnin. Fyrir 2000 árum sagði Hippókrates: „Allir sjúkdómar hefjast í meltingar- vegi.“ Það er ekki fyrr en nú hin síðar ár sem við erum að skilja hversu mikið er til í þessum orðum. Þarmaflóra ungbarna Gríðarlega mikilvægt er að þarmaflóran hjá börnunum okkar sé í góðu lagi en hún er undir- staða öflugs ónæmiskerfis. Þarmaflóran flyst frá móður til barns í fæðingunni. Rannsóknir hafa sýnt að börn sem tekin eru með keisaraskurði eru gjarnari á að fá sýkingar og ónæmissjúk- dóma eins og astma og barnaex- em. Verðandi mæður og mæður með börn á brjósti þurfa því að gefa þarmaflórunni sinni gaum til að styrkja ónæmiskerfi ungbarn- anna. Sýklalyf drepa góðu bakteríurnar Börn fá að meðaltali sex til átta vírussýkingar í öndunar- færi árlega en sýkingar í öndunarfærum eru ein algengasta ástæða fyrir heimsókn til læknis og um 75% af notkun sýkla- lyfja er vegna öndunarfærasýk- inga. Endurtekin sýklalyfjanotkun get- ur hreinlega gengið af þarmaflórunni dauðri. Allir sem taka sýklalyf þurfa að passa þarmaflóruna og taka inn mjólk- ursýrugerla (probiotics). Best er að taka inn gerla 2-3 klukku- stundum fyrir eða eftir inn- töku á sýklalyfjum, ekki samtímis. Uppþemba og vindgangur Börn, rétt eins og fullorðnir, geta fengið magaónot, uppþembu og vind- gang og geta góðir gerlar þá gert krafta- verk. Það verður að sjálf- VIÐ KYNNUM HÁGÆÐA VÍTAMÍNLÍNU FYRIR BÖRN Sölustaðir: apótek, heilsubúðir og Fræið Fjarðarkaupum. Öflug þarmaflóra er grunnurinn að góðri heilsu sögðu að huga að mataræðinu en ef það er ekki jafnvægi í þarma- flórunni, er meltingin ekki að vinna rétt og getur það valdið miklum óþægindum. Í mörgum tilfellum er óþol fyrir ákveðnum matvælum beintengt skorti á góðum bakteríum í meltingunni og svo eru líka ákveðin matvæli eins og sykur og unnin matvara ýmiskonar sem hafa afar slæm áhrif á þarmaflóruna. Strá yfir grautinn eða í drykkinn Kidz Pro-5 eru mjólkursýrugerl- ar ætlaðir fyrir börn frá 1 árs aldri. Þeir innihalda 8 gerlastofna og þeirra á meðal eru hinn öfl- ugi asídófílus (Lactobacillus Acidophilus) sem m.a. ver okk- ur fyrir óvinveittum bakt- eríum sem geta verið í þörmunum, Lact- obacillus Plantar- um hefur mikilvæg áhrif á einkenni eins og niðurgang, hægðatregðu og vindgang og hann fóðrar einnig þarma- veggina þannig að líkurnar á því að slæm- Kidz Pro-5 eru án allra aukaefna, þeir eru bragðlausir og á duftformi og því sérlega þægilegir í notkun. ar bakteríur komist í blóðrásina minnka. Að lokum skal nefna stofn sem kallast Steptococcus Thermophilus en hann er þekktur fyrir að draga úr líkum á niður- gangi sem orsakast af inntöku á sýklalyfjum.

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.