Fréttablaðið - 20.02.2018, Qupperneq 33
Hvað?
Hvenær?
Hvar?
Þriðjudagur
hvar@frettabladid.is
20. febrúar 2018
Tónlist
Hvað? Frændfólkið á Kexi
Hvenær? 20.30
Hvar? Kex hostel, Skúlagötu
Hljómsveitina Frændfólkið skipa
þau Ingi Bjarni Skúlason á píanó,
Oddrún Lilja Jónsdóttir á gítar,
Þorgrímur Jónsson á kontra-
bassa, Jan Kadereit á slagverk og
Matthías Hemstock á trommur.
Sveitin spilar nýja tónlist eftir
Inga Bjarna og Oddrúnu Lilju.
Tónlistin er af ýmsum toga,
heimstónlist frá ýmsum heims-
hornum og nútímadjass. Ingi og
Oddrún hafa áður unnið saman í
Ósló við tónlistar háskólann þar
í borg.
Viðburðir
Hvað? Anna Dröfn Ágústsdóttir og
Guðbrandur Benediktsson: Sagan á
sýningu? Um aðferðafræði safna og
vinnu sagnfræðinga við miðlun sögu á
Sjóminjasafninu í Reykjavík
Hvenær? 12.05
Hvar? Þjóðminjasafnið
Í dag flytja Anna Dröfn Ágústsdóttir
og Guðbrandur Benediktsson erind-
ið „Sagan á sýningu? Um aðferða-
fræði safna og vinnu sagnfræðinga
við miðlun sögu á Sjóminjasafninu
í Reykjavík“. Fyrirlesturinn hefst
kl. 12.05 og fer fram í fyrirlestrarsal
Þjóðminjasafns Íslands. Þetta er
þriðja erindi þessa vormisseris í röð
fyrirlestra sem Sagnfræðingafélag
Íslands skipuleggur í samvinnu við
Þjóðminjasafnið.
Hvað? Líkam-leikur
Hvenær? 10.00
Hvar? Gerðarsafn
Danssmiðja fyrir alla fjölskylduna
með Sögu Sigurðardóttur dansara
sem leiðir þátttakendur í gegnum
sýninguna Líkamleiki og skoðar
vídeóverk og skúlptúra áður en
dansæfingar hefjast.
Hvað? Teiknið, skoðið og grúskið
Hvenær? 10.00
Hvar? Náttúrufræðistofan, Kópavogi
Litir og blöð liggja frammi en
það getur verið ansi gaman að
hanga á Náttúrufræðistofunni
og gefa ímyndundarafli lausan
tauminn.
athygli þeirra og minni, auk þess
sem hreyfigetan virðist verða meiri.
Allt getur þetta haft áhrif á vits-
munalegan, félagslegan og líkam-
legan þroska þeirra.
Sýningar
Hvað? Erró: Því meira, því fegurra
Hvenær? 10.00
Hvar? Hafnarhúsið
Á þessari sýningu er varpað sér-
stöku ljósi á verk Errós sem byggjast
á ofgnótt og ofmettun. Slík mynd-
gerð hefur alla tíð verið mikilvægur
þáttur í listsköpun hans og má
rekja aftur til ungdómsverka hans.
Meira en þrjátíu verk úr Errósafni
Listasafns Reykjavíkur – málverk,
klippimyndir og kvikmyndir – sýna
hvernig listamaðurinn skapar
flóknar og hlaðnar myndbyggingar,
sem miðla myndefni tengdu stjórn-
málum, vísindum, skáldskap og
listasögu.
Hvað? D32 Páll Haukur Björnsson:
Heildin er alltaf minni en hlutar
hennar
Hvenær? 10.00
Hvar? Hafnarhúsið
Páll Haukur er 32. listamaðurinn
sem sýnir í sýningaröð D-salar
sem hóf göngu sína árið 2007. Ein-
hvers konar landslag er að finna á
sýningunni, mótað af mismunandi
skúlptúrum. En hvað er skúlptúr?
Hvað myndar mörk staks hlutar
og samband hans við annað? Páll
Haukur Björnsson hefur áhuga á
því að skoða þessar spurningar í
gegnum skúlptúrgerð. Hann notar
kyrr- og hreyfimyndir, hluti sem eru
hverfulir, oftast úr náttúrunni, og
varanleg, manngerð efni.
Hvað? Í hlutarins eðli – skissa að
íslenskri samtímalistasögu [1.0]
Hvenær? 10.00
Hvar? Hafnarhúsið
Efnisheimurinn er viðfangsefni
nokkurra valinna verka úr safneign
Listasafns Reykjavíkur. Náttúru-
fyrirbæri, manngerðir hlutir og
ýmiss konar efni liggja til grund-
vallar með tilliti til eiginleika, eðlis,
merkingar og gildis. Sýningin er
hluti nokkurs konar skissuvinnu
Listasafns Reykjavíkur að íslenskri
samtímalistasögu. Hugmyndin er
að safnið haldi áfram að velja verk
úr safneigninni og setja í samhengi
tilraunar til að skrifa listasöguna
jafnóðum.
Hvað? Sögusmiðja
Hvenær? 13.00
Hvar? Bókasafni Kópavogs
Sögusmiðja með Lóu Hlín Hjálm-
týsdóttur sem kennir krökkum
á aldrinum 9 til 12 ára að búa til
sögur í orðum og myndum.
Hvað? Skákkennsla
Hvenær? 14.00
Hvar? Bókasafn Kópavogs
Þjálfarar skákdeildar Breiðabliks
kenna grunnatriði í skák. Auk þess
verður bíósýning í salnum á 1. hæð.
Hvað? Þriðjudagsfyrirlestur – Rösk
Hvenær? 17.00
Hvar? Ketilhúsinu, Listasafninu á
Akureyri
Í dag heldur listhópurinn Rösk
Þriðjudagsfyrirlestur í Listasafninu
á Akureyri, Ketilhúsi undir yfir-
skriftinni Listin, gjörningar og gleði.
Í fyrirlestrinum mun hópurinn, sem
samanstendur af Brynhildi Krist-
insdóttur, Dagrúnu Matthíasdóttur,
Jonnu (Jónborgu Sigurðardóttur)
og Thoru Karlsdóttur, fjalla m.a. um
hvernig ólíkar aðferðir þeirra sem
einstaklinga kalla fram hugmynda-
ferli og samvinnu í listsköpun.
Hvað? Krílafimi á fjölskyldustund
Hvenær? 14.00
Hvar? Borgarbókasafnið, Spönginni
Í krílafimi verður boðið upp á
fræðslu og leikfimi fyrir ungbörn
þar sem aðaláherslan er að undir-
búa börnin fyrir næstu skrefin í
lífinu með leik, tónlist og söng.
Með því að örva og styrkja ungbörn
getum við haft áhrif á það hvernig
taugakerfi þeirra þróast, bætt
Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir heldur
sögusmiðju fyrir krakka í Bókasafni
Kópavogs í dag.
Það er alltaf hægt að skella sér að
skoða Erró í Hafnarhúsinu.
Góða skemmtun í bíó
ÁLFABAKKA
BLACK PANTHER 2D KL. 5:40 - 8:30 - 10:10
BLACK PANTHER 2D VIP KL. 5:40 - 8:30
BLING ÍSL TAL KL. 6
THE SHAPE OF WATER KL. 5:20 - 8 - 10:30
THE 15:17 TO PARIS KL. 8
FIFTY SHADES FREED KL. 5:40 - 8 - 10:20
DEN OF THIEVES KL. 7:20 - 10:10
ÆVINTÝRI Í UNDIRDJÚPUM ÍSL TAL KL. 5:20
BLACK PANTHER 3D KL. 6 - 9
BLACK PANTHER 2D KL. 5 - 8 - 10:45
BLING ÍSL TAL KL. 5:50
THE 15:17 TO PARIS KL. 5:50 - 8 - 10:10
WINCHESTER KL. 10:35
DARKEST HOUR KL. 8
EGILSHÖLL
BLACK PANTHER 3D KL. 4:40 - 7:30 - 10:20
DARKEST HOUR KL. 5 - 7:40 - 10:20
THE POST KL. 5:30 - 8 - 10:30
KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI
BLACK PANTHER 3D KL. 4:40 - 7:30 - 10:20
BLING ÍSL TAL KL. 4:40 - 6:35
THE 15:17 TO PARIS KL. 8:30
WINCHESTER KL. 10:35
AKUREYRI
BLACK PANTHER 3D KL. 4:40 - 7:30 - 10:20
BLING ÍSL TAL KL. 5:30
THE SHAPE OF WATER KL. 7:30
FIFTY SHADES FREED KL. 10
KEFLAVÍK
Meryl Streep og Tom Hanks í nýrri
stórmynd frá Steven Spielberg
2
BESTA MYNDIN
BESTA LEIKKONAN
-MERYL STREEP
óskars-
tilnefningar
6
Þ.Á.M. BESTA MYNDIN
BESTI LEIKARI Í
AÐALHLUTVERKI
óskars-
tilnefningar
WASHINGTON POST
ROGEREBERT.COM
Gary Oldman
Hörkuspennandi mynd byggð
á sönnum atburðum
Nýjasta mynd
Clint Eastwood
97%
WASHINGTON POST
USA TODAY
ENTERTAINMENT WEEKLY
LOS ANGELES TIMES
Ekki missa af lokakaflanum
Dakota
Johnson
Jamie
Dornan
KAUPTU BÍÓMIÐANN
Í SAMBÍÓ APPINU
13
Þ.Á.M. BESTA MYNDIN
BESTI LEIKSTJÓRINN
BESTA AÐALLEIKKONAN
óskars-
tilnefningar
92%
Sýnd með íslensku tali.PEP
SIB
ÍÓ -
50
% A
F M
IÐA
NU
M
PEP
SIB
ÍÓ -
50
% A
F M
IÐA
NU
M
PEP
SIB
ÍÓ -
50
% A
F M
IÐA
NU
M
PEP
SIB
ÍÓ -
50
% A
F M
IÐA
NU
M
PEP
SIB
ÍÓ -
50
% A
F M
IÐA
NU
M
PEP
SIB
ÍÓ -
50
% A
F M
IÐA
NU
M
PEP
SIB
ÍÓ -
50
% A
F M
IÐA
NU
M
HAPPY HOUR Á
BARNUM 17-19
Óþekkti hermaðurinn 17:30, 20:00
In The Fade 17:45
Three Billboards Outside Ebbing Missouri 17:30, 22:30
Podatek Od Milosc ENG SUB 20:00
Wild Mouse 20:00
Call Me By Your Name 22:30
Svanurinn ENG SUB 22:00
SÍÐUSTU
DAGAR
ÚTSÖLUNNAR
H E I L S U R Ú M
A
R
G
H
!!!
0
40
11
8#
2
KOMDU NÚNA!
20-60% AFSLÁTTUR
Verkfæralagerinn
Smáratorgi 1, 201 Kópavogi, sími 588 6090, vl@verkfaeralagerinn.is
Mán.-fim. kl. 9-18, fös. kl. 9-18:30, lau. kl. 10-18, sun. kl. 12-17
Verkfæri í miklu úrvali
ViAir 12V loftdælur
í miklu úvali.
METABO Bútsög
KS216
Verðmætaskápar
Jeppatjakkur
2.25t 52cm.
16.995
frá 4.995
17.995
BÍÓ
á þriðjudögum í Laugarásbíó
750
á allar myndir nema íslenskar
kr.
FRÍ
ÁFYLL
ING
Á GOS
I
Í HLÉI
SÝND KL. 8, 10.15SÝND KL. 5.15, 7.50, 10.35
SÝND KL. 5.30SÝND KL. 5.30SÝND KL. 10.30SÝND KL. 7.50
m e n n i n g ∙ F R É T T A B L A ð i ð 17Þ R i ð J U D A g U R 2 0 . F e B R ú A R 2 0 1 8
2
0
-0
2
-2
0
1
8
0
4
:4
2
F
B
0
4
0
s
_
P
0
3
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
3
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
0
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
0
8
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
F
0
1
-7
E
8
0
1
F
0
1
-7
D
4
4
1
F
0
1
-7
C
0
8
1
F
0
1
-7
A
C
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
5
A
F
B
0
4
0
s
_
1
9
_
2
_
2
0
1
8
C
M
Y
K