Fréttablaðið - 24.02.2018, Síða 22

Fréttablaðið - 24.02.2018, Síða 22
PI PA R\ TB W A • S ÍA • 1 74 63 64 Rekstrarland er hluti af Olís Nilfisk fæst í verslun Rekstrarlands, Vatnagörðum 10 og hjá útibúum Olís um land allt. NILFISK VINNUR VERKIÐ Á METHRAÐA NILFISK háþrýstidælur og gólfþvottavélar eru til í ýmsum stærðum og styrkleikum jafnt fyrir heimili sem til iðnaðar- og fyrirtækjanota. Með NILFISK vinnur þú verk á svipstundu sem annars tæki mun lengri tíma. Styttri stundir í lægðunum Hver lægðin á fætur annarri rúllar yfir landið. Fréttablaðið fékk nokkra til að segja hvernig þeir létta sér lífið í mestu óveðrunum. Ingileif Friðriksdóttir tónlistarkona „Í lægð sem þessari verð ég alltaf ótrú­ lega þreytt og vil helst liggja undir s æ n g a l l a n daginn. Ég stytti mér því aðallega stundir með því að horfa á lélegt sjónvarp uppi í rúmi. Við unnusta mín erum að vinna með Bachelor Winter Games þessa dagana. Svo hittumst við líka með vinkonum okkar vikulega til að horfa á Bach­ elor. Ég ætti kannski ekki að vera að segja frá því í blöðunum, enda ekki beint tímamótasjónvarpsefni. En það styttir okkur svo sannarlega stundir!“ Yesmine Olsson athafnakona „Ég hlusta yfirleitt á góða tónlist sem fær mann til að slaka á, djass, soul eða eitthvað s e m t e ku r stressið burt og kveiki jafn­ vel á kertum. Ég gerði þetta um daginn og litli gutt­ inn spurði hvort við ættum ekki að baka piparkökur, því honum fannst jólin vera komin. Það þarf að vera ansi slæmt veður til að ég fari bara að hangsa. Ég kann ekki að prjóna en finnst gott að lesa eða horfa á myndir. Geri samt allt of lítið af því. Þegar það er svona slæmt veður finnst mér upplagt að liggja í sófanum með fjölskyldunni inn­ pakkaðri í teppi með góða mynd.“ Steingrímur J. Sigfússon tekur á móti blaðamönnum á sjúkrabeði eftir bílslys við Húnaver árið 2006. Hann braut 13 rifbein og viðbein. FréttablaðIð/GVa Einu sinni var Um helgina, af hverju ekki að … Steinunn Camilla Stones athafnakona „Ég er hrifin af því að elda e i t t h v a ð spennandi. Finnst það h r i k a l e g a gaman, hug­ leiða eða detta í heilalausa bíó­ mynd.“ Magnús Már Einarsson ritstjóri fót- bolti.net „Þegar veðrið er þreytt og leiðinlegt eins og undanfarnar vikur, þá þykir mér gaman að fara í ræktina, svitna og lyfta lóðum. Þegar rokið dynur á gluggunum á kvöldin er gott að gleyma sér í faðmi kærustunnar, horfa á íþróttir í sjónvarpinu eða lesa góða bók.“ Diljá Ámundadóttir verkefnastjóri Hörpunnar „ H ó p s á l i n innra með mér f í lar þegar allt landið er í einhvers konar sameig­ inlegu ástandi. Á sama tíma hellis­ yfir mig húsmóðir þegar illa viðrar. Ég set upp svuntuna og baka döðlu­ brauð eða eitthvað sem gefur góðan ilm. Svo skoða ég síðurnar Pinterest og IKEA hackers og endurinnrétta svefnherbergið í huganum.“ Gunnar birgisson íþróttafréttamaður Í lægðum, svo sem miklum vindi og jafn­ v e l þ e i m mun meiri o f a n k o m u , þá er gott að Ólympíuleik­ arnir skuli standa yfir núna. Þeir geta stytt manni stundir. Ég reyni að koma mér sem oftast á skíði – svo lengi sem það snjóar ekki lárétt. Hins vegar þegar svo mikið sem fer að glitta í slabb á götum Mosfellsbæjar þá fer ég út. Fyrir mér er fátt sem jafnast á við ökkla­ hátt slabb sem spýtist í allar áttir í hverju skrefi.“ Kristín Ýr tónlistarkona „Ég er alltaf með f u l l p a k k a ð a dagskrá frá morgni ti l k vö l d s o g þekki ekki vel hugtakið að stytta sér stundir. Ég læt ekki veður hafa áhrif á dagskrána mína. Það þyrfti sennilega að vera útgöngubann til að stoppa það að ég sleppi því til dæmis að fara á æfingu sem ég geri oftast eftir vinnu. Ef það væri sett útgöngubann þá tæki ég líklega heimaæfingar en eftir það er ég til alls líkleg. Ætli ég myndi ekki nota tímann í að tækla verkefni sem mig langar að klára á heimilinu.“ Lesa bók Merete Pryds Helle í þýðingu Magneu Matthías- dóttur, Það sem að baki býr. Um líf Marie á dönsku eynni Langeland. Horfa á kvikmyndir á Norrænni kvik- myndahátíð í Nor- ræna húsinu. Til að mynda Sami Blood á sunnudag eða mánudag. benediktboas@frettabladid.is 2 4 . f e b r ú a r 2 0 1 8 L a U G a r D a G U r22 H e L G i n ∙ f r É T T a b L a ð i ð hElgin 2 4 -0 2 -2 0 1 8 0 4 :3 5 F B 1 1 2 s _ P 0 9 1 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 8 6 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 2 2 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 2 7 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 F 0 D -2 7 3 8 1 F 0 D -2 5 F C 1 F 0 D -2 4 C 0 1 F 0 D -2 3 8 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 1 1 2 s _ 2 3 _ 2 _ 2 0 1 8 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.