Fréttablaðið - 24.02.2018, Side 44

Fréttablaðið - 24.02.2018, Side 44
Allianz Ísland hf. Umsóknir óskast fylltar út á hagvangur.is. Umsóknarfrestur er til og með 18. mars n.k. Umsókn um starfið þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Starfssvið • Ábyrgð á daglegum rekstri • Stjórnun starfsmanna og uppbygging fyrirtækjamenningar • Samræming verkferla, vinnubragða og stjórnun breytinga • Áætlanagerð og kostnaðareftirlit • Samskipti við viðskiptavini, eftirlitsaðila og hagaðila • Virk þáttaka í mótun framtíðarsýnar og stefnu fyrirtækisins • Fylgja eftir stefnu og ákvörðunum stjórnar • Framkvæmdastjóri heyrir undir stjórn Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólapróf sem nýtist í starfi • Reynsla af stjórnun og rekstri æskileg • Reynsla af sölumennsku æskileg • Leiðtogahæfni og færni í mannlegum samskiptum • Frumkvæði, skipulögð vinnubrögð og lausnamiðuð hugsun • Góð enskukunnátta nauðsynleg Framkvæmdastjóri Allianz Ísland hf. óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra fyrir félagið. Allianz opnaði skrifstofu á Íslandi í desember 1994 og býður Íslendingum persónutryggingar, þ.e. líf- og lífeyristryggingar, slysatryggingar og heilsu- og sjúkdómatryggingar í gegnum Allianz Lebensversicherung AG og Allianz Versicherung AG í Þýskalandi. Frá árinu 2002 hefur félagið haft heimild fjármálaráðherra til að bjóða hérlendis upp á samninga um viðbótarlífeyrissparnað, í samræmi við ákvæði laga. Hjá félaginu starfa 13 starfsmenn auk sex sjálfstætt starfandi ráðgjafa og þriggja tryggingamiðlana. Upplýsingar veita: Katrín S. Óladóttir - katrin@hagvangur.is Sverrir Briem - sverrir@hagvangur.is V ER T 82 64 STARFSSVIÐ: I Umsjón með tjónamálum og afgreiðslu þeirra. I Samskipti við vöruhúsaafgreiðslur, erlendis og í Keflavík, vegna frávika. I Mótun og útfærsla mælikvarða, markmiða og eftirfylgni þjónustu Icelandair Cargo. ICELANDAIR CARGO óskar eftir deildarstjóra í tjónadeild fyrirtækisins í Reykjavík HÆFNISKRÖFUR: I Háskólamenntun eða önnur menntun sem nýtist í starfi. I Góð enskukunnátta er nauðsynleg. I Reynsla af vöruflutningakeðjunni „Supply Chain Management“ er æskileg. I Frumkvæði og hæfni í mannlegum samskiptum. I Sjálfstæði, vönduð vinnubrögð og metnaður til að ná árangri í starfi. I Reynsla af upplýsingakerfum og greiningu gagna er nauðsynleg. I Reynsla af vinnu með verkferla og hönnun þeirra er æskileg. Deildarstjóri í tjónadeild Icelandair Cargo Umsækjendur eru beðnir um að senda ferilskrá ásamt kynningar- bréfi til Ingunnar Guðmundsdóttur I ing@icelandaircargo.is Umsóknarfrestur er til og með mánudeginum 5. mars. 4 ATVINNUAUGLÝSINGAR 2 4 . f e b R úA R 2 0 1 8 L AU G A R DAG U R 2 4 -0 2 -2 0 1 8 0 4 :3 5 F B 1 1 2 s _ P 0 8 0 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 6 9 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 3 3 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 F 0 D -3 F E 8 1 F 0 D -3 E A C 1 F 0 D -3 D 7 0 1 F 0 D -3 C 3 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 1 1 2 s _ 2 3 _ 2 _ 2 0 1 8 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.