Fréttablaðið - 24.02.2018, Síða 52

Fréttablaðið - 24.02.2018, Síða 52
Forsætisráðuneytið auglýsir embætti aðstoðarseðlabankastjóra Seðlabanka Islands Laust til umsóknar. Forsætisráðherra skipar aðstoðarseðlabankastjóra Seðlabanka Íslands til fimm ára í senn, sbr. 1. mgr. 23. gr. laga nr. 36/2001, um Seðlabanka Íslands, með síðari breytingum. Aðeins er hægt að skipa sama mann aðstoðarseðlabankastjóra tvisvar sinnum. Aðstoðarseðlabankastjóri skal fullnægja almennum starfsgengisskilyrðum skv. 6. gr. laga nr. 70/1996, um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins. Aðstoðarseðlabankastjóri er staðgengill seðla- bankastjóra. Umsækjendur skulu hafa lokið háskólaprófi í hag- fræði eða tengdum greinum og búa yfir víðtækri reynslu og þekkingu á fjármálastarfsemi og efna- hags- og peningamálum. Gerð er krafa um stjór- nunarhæfileika og hæfni í mannlegum samskiptum. Við skipun í embættið mun forsætisráðherra, skv. 2. mgr. 23. gr. laga um Seðlabanka Íslands, skipa þriggja manna nefnd er hefur það hlutverk að leggja mat á hæfni umsækjenda um embættið. Verður einn nefndarmaður skipaður samkvæmt tilnefningu samstarfsnefndar háskólastigsins, einn samkvæmt tilnefningu bankaráðs Seðlabanka Íslands og einn án tilnefningar og er hann formaður nefndarinnar. Í umsókn um embættið skal greina frá nafni, kenni- tölu og heimilisfangi umsækjanda auk þess sem veita skal ítarlegar upplýsingar um menntun viðkomandi, starfsferil og reynslu. Um laun og önnur starfskjör fer eftir ákvörðun kjara- ráðs, sbr. b-lið 28. gr. laga um Seðlabanka Íslands. Skipað verður í embættið frá og með 1. júlí 2018. Umsóknarfrestur er til og með 19. mars 2018. Vinsamlega sendið umsóknir og starfsferilskrár til forsætisráðuneytisins, Stjórnarráðshúsinu við Lækjartorg, eða á netfang ráðuneytisins postur@ for.is. Konur jafnt sem karlar eru hvött til að sækja um stöðuna. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um skipun í embættið hefur verið tekin. Nánari upplýsingar veitir ráðuneytisstjóri forsætisráðuneytisins. Í forsætisráðuneytinu, 21. febrúar 2018. Sölumaður atvinnutækja Sjálfstætt starfandi sölumaður óskast á sviði atvinnu­ bifreiða og vinnuvéla hjá öflugu innflutningsfyrirtæki Upplýsingar og umsóknir sendist á nortak@nortak.is Nortak lausnir Tryggvagötu 11 101 Reykjavík www.nortak.is RÁÐNINGARÞJÓNUSTA Ráðningarþjónusta HH Ráðgjöf • Fjarðargata 13 - 15 • 220 Hafnarörður • Sími: 561 5900 • Fax: 561 5909 • hhr@hhr.is • www.hhr.is Nánari upplýsingar um starfið er að finna á heimasíðu HH Ráðgjafar www.hhr.is og eru áhugasamir beðnir um að sækja um starfið þar. Helstu verkefni Hæfniskröfur Sölumaður á stóreldhúsasviði · Viðhald og öflun nýrra viðskiptavina · Heimsóknir í fyrirtæki, stofnanir og mötuneyti · Tilboðs- og samningagerð Heildverslun á sviði matvæla óskar eftir að ráða öflugan sölumann á stóreldhúsasvið. Um fullt starf er að ræða. Fyrirtækið sérhæfir sig í innflutningi, sölu og dreifingu á vörum til matvöruverslana, mötuneyta og veitingahúsa. · Menntun og/eða reynsla á sviði matreiðslu, bakstri eða kjötvinnslu kostur · Reynsla af sölustörfum á fyrirtækjamarkað kostur · Góð almenn tölvukunnátta · Þátttaka í áætlanagerð · Undirbúningur og eftirfylgni · Góð enskukunnátta · Hæfni í mannlegum samskiptum · Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð Framkvæmdastjóri Hólmadrangur ehf á Hólmavík auglýsir eftir faglegum og metnaðarfullum einstaklingi til starfa sem framkvæmdastjóri félagsins Starfssvið: • Framleiðslustjórn, innkaup hráefnis og annarra aðfanga • Stjórnun starfsmanna og mannauðsmála • Yfirumsjón með fjármálum, birgðum, innheimtu og daglegum rekstri • Sala og samskipti við innlenda og erlenda viðskiptavini Hæfniskröfur: • Háskólamenntun sem nýtist í starfi, t.d. á sviði viðskipta eða sjávarútvegs • Árangursrík reynsla af stjórnun, rekstri og markaðsstarfi er kostur • Þekking á Navision og góð almenn tölvukunnátta • Gott vald á ensku í töluðu og rituðu máli Upplýsingar um starfið veitir Jón Eðvald Halldórsson, framkvæmdarstjóri í síma 455 3201 eða jon@holm.is Umsókn með ferilskrá sendist á viktoria@ksholm.is fyrir 12. mars næstkomandi. Ábendingahnappinn má finna á www.barnaheill.is Hefur þú kíkt á Job.is? 12 ATVINNUAUGLÝSINGAR 2 4 . f e b R úA R 2 0 1 8 L AU G A R DAG U R 2 4 -0 2 -2 0 1 8 0 4 :3 5 F B 1 1 2 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 6 1 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 F 0 D -7 1 4 8 1 F 0 D -7 0 0 C 1 F 0 D -6 E D 0 1 F 0 D -6 D 9 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 1 1 2 s _ 2 3 _ 2 _ 2 0 1 8 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.