Fréttablaðið - 24.02.2018, Side 56

Fréttablaðið - 24.02.2018, Side 56
Seðlabanki Íslands er sjálfstæð stofnun í eigu íslenska ríkisins. Meginmarkmið bankans er að stuðla að stöðugu verðlagi. Seðlabankinn skal enn fremur stuðla að fjármálastöðugleika. Þá sinnir Seðlabankinn jafnframt viðfangsefnum sem samrýmast hlutverki hans sem seðla- banka, svo sem að varðveita gjaldeyrisvarasjóð og stuðla að virku og öruggu fjármálakerfi. Hjá Seðlabankanum starfar öflug liðsheild og leggur bankinn ríka áherslu á metnaðarfullt starfsumhverfi sem einkennist af fagmennsku, þekkingu, sveigjanleika og jákvæðum sam- skiptum. Sótt er um starfið á heimasíðu Seðlabanka Íslands, www.sedlabanki.is en umsóknarfrestur er til og með 12. mars 2018. Við ráðningar í störf hjá Seðlabanka Íslands er tekið mið af jafnréttisstefnu og jafnréttisáætlun bankans. Umsóknir gilda í sex mánuði og öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Nánari upplýsingar um starfið veitir Arnar Freyr Guðmundsson, forstöðumaður upplýsingatækni, netfang: arnar. freyr.gudmundsson@sedlabanki.is og Íris Guðrún Ragnarsdóttir, mannauðsstjóri, netfang: mannaudur@sedla- banki.is. Við leitum að drífandi og jákvæðum einstaklingi til starfa á sviði rekstrar og upplýsingatækni. Upplýsingatækni- þjónusta annast þróun, rekstur og viðhald á tölvukerfum og hugbúnaði bankans. Arkitekt fyrir vöruhús gagna - Rekstur og upplýsingatækni Helstu verkefni: • Bera ábyrgð á og vera leiðandi í hönnun, nýtingu og framþróun vöruhúss gagna, auk útgáfustýringar. • Tryggja samhæft verklag við móttöku gagna frá innri og ytri aðilum, gæði þeirra og áreiðanleika. • Þátttaka í þarfagreiningu verkefna sviðsins. • Bera ábyrgð á skráningu verkferla og skýrslna til stuðnings við vöruhúsið. Hæfniskröfur: • Háskólamenntun sem nýtist í starfi. • Marktæk reynsla og þekking af uppbyggingu vöruhúss gagna er skilyrði. • Mjög góð greiningarhæfni og nákvæmni í vinnubrögðum. • Metnaðarfull hugsun, jákvæðni og sveigjanleiki í starfi. • Framúrskarandi samskipta- og skipulagshæfileikar. • Geta til þess að setja sig inn í og tileinkað sér nýja tækni og/eða aðferðir. Um er að ræða 100% starfshlutfall með starfsstöð í Reykjavík. Laus er til umsóknar staða hjúkrunarfræðings við Sjúkrahúsið Vog að Stórhöfða 45. Starfshlutfall er samkomulagsatriði en helst 80-100%. Um er að ræða þrískiptar vaktir og unnið aðra til þriðju hverja helgi. Áhersla er lögð á næturvaktir. Staðan er laus nú þegar. Helstu verkefni og ábyrgð: Hjúkrun sjúklinga í afeitrun. Þátttaka í teymisvinnu ásamt sjúkraliðum, áfengis- vímuefnaráðgjöfum, sálfræðingum og læknum. Menntun og hæfniskröfur: Kjör fara eftir kjarasamningi SFV og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. Umsóknum ásamt upplýsingum um menntun og starfsferil skal skilað á Sjúkrahúsið Vog, Stórhöfða 45, 110 Reykjavík, merkt: Hjúkrunarfræðingur eða í tölvupósti á netfangið thora@saa.is. Nánari upplýsingar veitir Þóra Björnsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar á Sjúkrahúsinu Vogi í síma 530 7600, netfang: thora@saa.is Hjúkrunarfræðingar Réttindi til að starfa sem hjúkrunarfræðingur á Íslandi Áhugi á hjúkrun áfengis- og vímuefnasjúklinga Góð færni í mannlegum samskiptum og skipulögð vinnubrögð Lausar eru til umsóknar stöður nema í áfengis- og vímu- efnaráðgjöf við Sjúkrahúsið Vog. Starfshlutfall er 100%. Um vaktavinnu er að ræða. Helstu verkefni og ábyrgð: Námið fer fram á heilbrigðisstofnunum SÁÁ samhliða starfsþjálfun. Starð felur í sér þátttöku í áfengis- og vímuefnaráðgjöf undir handleiðslu og innifelur m.a. vaktskyldu, samskipti og þjónustu við sjúklinga auk þverfaglegrar samvinnu. Sjá nánar á www.saa.is. Kjör fara eftir kjarasamningi SÁÁ og SFR. Umsóknum ásamt upplýsingum um menntun, starfsferil og meðmælendur skal skilað fyrir 15. mars á Sjúkrahúsið Vog, merkt: Nám í áfengis- og vímuefnaráðgjöf eða í tölvupósti á netfangið ingunnh@saa.is. Nánari upplýsingar veitir Ingunn Hansdóttir, yrsálfræðingur SÁÁ, s. 8247608, netfang: ingunnh@saa.is Nám í áfengis- og vímuefnaráðgjöf Stúdentspróf æskilegt Góð færni í mannlegum samskiptum og skipulögð vinnubrögð Hæfniskröfur: VA arkitektar óska eftir að fá til liðs við sig arkitekt, innanhússarkitekt eða byggingafræðing til að starfa við fjölbreytt og spennandi verkefni í metnaðar- fullum félagsskap. Viðkomandi þarf að hafa góða Revit þekkingu og geta unnið bæði sjálfstætt og í hópi. Starfsreynsla æskileg. Umsóknir sendist á vaarkitektar@vaarkitektar.is fyrir 26.febrúar nk. ásamt náms- og starfsferilsskrá. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. www.vaarkitektar.is www.ruv.is Fréttamenn í sumarstörf Fréttastofa Fréttastofa RÚV leitar að öflugu sumarafleysingafólki í 100% störf á vöktum. Störfin felast í að afla frétta á höfuðborgarsvæðinu og landsbyggðinni, í útvarp, sjónvarp og á rúv.is. Við leitum að metnaðarfullu og sjálfstæðu fólki með fjölbreyttan bakgrunn sem á auðvelt með að vinna í hópi, hefur góða framsögn og er vel ritfært. Umsóknarfrestur er til 6. mars. Verkefnastjóri þjónustu fyrir útlendinga Málfar og aðgengi Við auglýsum eftir verkefnastjóra í fullt starf við að leiða nýja þjónustu við landsmenn með annað móðurmál en íslensku þvert á miðla. Jafnframt hefur verkefnastjórinn umsjón með miðlun efnis á ensku á vef og auknu aðgengi að efni í dagskrá RÚV. Þjónustan er í samræmi við stefnu RÚV til 2021. Umsóknarfrestur er til 12. mars. Umsóknum ásamt ferilskrá er skilað rafrænt á www.ruv.is/laus-storf. RÚV starfar í almannaþágu og hefur það hlutverk að vekja, virkja og efla. Öflugt og samhent starfsfólk RÚV skoðar samfélagið með gagnrýnum hætti, segir mikilvægar sögur og þróar nýjar leiðir til miðlunar. Við leitum að liðsauka 2 4 -0 2 -2 0 1 8 0 4 :3 5 F B 1 1 2 s _ P 0 6 8 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 7 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 5 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 F 0 D -4 9 C 8 1 F 0 D -4 8 8 C 1 F 0 D -4 7 5 0 1 F 0 D -4 6 1 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 A F B 1 1 2 s _ 2 3 _ 2 _ 2 0 1 8 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.