Fréttablaðið - 24.02.2018, Side 57

Fréttablaðið - 24.02.2018, Side 57
kopavogur.is Kópavogsbær Kópavogsbær leitar að verkefnastjóra á framkvæmdardeild Kópavogs Kópavogsbær auglýsir laust til umsóknar starf verkefnastjóra á framkvæmdardeild Kópavogs. Framkvæmdadeild annast allan undirbúning og framkvæmdir við nýjar götur, endurgerð eldri gatna, veitur og húsbyggingar, svo sem skóla, leikskóla og íþróttamannvirki í eigu Kópavogsbæjar. Helstu verkefni verkefnastjóra á framkvæmda- deild snúa að undirbúningi framkvæmda, þarfagreiningu, hönnun, útboðum og samskiptum við verktaka og eftirliti. Einnig skal hann veita ráðgjöf um efisval og búnaðarkaup við framkvæmdir. Um er að ræða fjölbreytt og áhugavert starf í góðu starfsumhverfi hjá framsæknu sveitarfélagi sem er í mikilli uppbyggingu. Starfið býður upp á mikla möguleika og fjölbreytni fyrir öfluga verk- eða tæknifræðinga. Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólapróf í verk- eða tæknifræði • Reynsla og þekking af verkefnastjórnun • Reynsla af hönnunarstjórnun bygginga, gatna og veitna æskileg • IPMA vottun æskileg • Góð tölvukunnátta skilyrði • Góðir samskiptahæfileikrar nauðsynlegir • Gott vald á íslensku rituðu og töluðu og hæfni til að tjá sig. • Þekking á skjalavistunarkerfi æskileg Frekari upplýsingar Laun samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðeigandi háskólafélags. Umsóknarfrestur er til og með 25. febrúar 2018. Upplýsingar veitir Stefán Lofur Stefánsson, deildarstjóri framkvæmdardeildar, í síma 441-0000 eða í tölvupóstistefan@kopavogur.is Konur jafnt sem karlar eru hvattar til að sækja um starfið Einungis er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is Starfatorg.is Laus störf hjá ríkinu og upplýsingar um málefni ríkisstarfsmanna Starf Stofnun Staður Nr. á vef Sameindalíffræðingur Landspítali Reykjavík 201802/426 Sjúkraliði Landspítali, kvenlækningadeild Reykjavík 201802/425 Sjúkraliðar Landspítali, Hjartagátt Reykjavík 201802/424 Hjúkrunarfræðingar Landspítali, Hjartagátt Reykjavík 201802/423 Aðstoðarmaður Landspítali, bráða- og göngudeild Reykjavík 201802/422 Verkefnastjóri á fjármálasviði Biskupsstofa Reykjavík 201802/421 Rannsóknarlektor Stofnun Árna Magnússonar Reykjavík 201802/420 Rannsóknarstöður Stofnun Árna Magnússonar Reykjavík 201802/419 Iðjuþjálfi Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins Kópavogur 201802/418 Verkefnastjóri Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins Reykjavík 201802/417 Sjávarlíffræðingur Náttúrufræðistofnun Íslands Garðabær 201802/416 Líffræðingur/umhverfisfræðingur Náttúrufræðistofnun Íslands Garðabær 201802/415 Gróðurvistfræðingur Náttúrufræðistofnun Íslands Garðabær 201802/414 Starf á rekstrarsviði Einkaleyfastofan Reykjavík 201802/413 Lektor í lífeðlisfræði Háskóli Íslands, Heilbrigðisvísindasvið Reykjavík 201802/412 Dósent í lífeðlisfræði Háskóli Íslands, Heilbrigðisvísindasvið Reykjavík 201802/411 Starfsmaður á skjalasafn Vegagerðin Reykjavík 201802/410 Arkitekt fyrir vöruhús gagna Seðlabanki Íslands Reykjavík 201802/409 Lögfræðingar Úrskurðarnefnd umhv.-/auðlindamála Reykjavík 201802/408 Gæðastjóri Umhverfisstofnun Reykjavík 201802/407 Hjúkrunarfræðingur Heilbrigðisstofnun Austurlands Neskaupstaður 201802/406 Aðstoðarskólameistari Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum Vestm.eyjar 201802/405 Umsjónarmaður fasteigna Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum Vestm.eyjar 201802/404 Aðstoðarseðlabankastjóri Forsætisráðuneytið Reykjavík 201802/403 Deildarstj. samskipta og miðlunar Hagstofa Íslands Reykjavík 201802/402 Hjúkrunarfr./-nemi, sumarafl. Heilbrigðisstofnun Suðurlands Selfoss 201802/401 Sjúkraliði/-nemi, sumarafl. Heilbrigðisstofnun Suðurlands Selfoss 201802/400 Starfsm. við umönnun, sumarafl. Heilbrigðisstofnun Suðurlands Selfoss 201802/399 Ræstitæknir Barnaverndarstofa, Stuðlar Reykjavík 201802/398 Prestur í Dómkirkjuprestakalli Biskupsembættið Reykjavík 201802/397 Líffræðingur/lífeindafræðingur Tilraunastöð HÍ að Keldum Reykjavík 201802/396 Líffræðingur/lífeindafræðingur Tilraunastöð HÍ að Keldum Reykjavík 201802/395 Aðstoð í eldhús, sumarafleysing Heilbrigðisstofnun Austurlands Egilsstaðir 201802/394 Ræsting/þvottahús, sumarafl. Heilbrigðisstofnun Austurlands Egilsstaðir 201802/393 Hjúkrunarfræðingur á barnadeild Sjúkrahúsið á Akureyri Akureyri 201802/392 Móttökuritari, sumarafleysing Heilbrigðisstofnun Suðurnesja Grindavík 201802/391 Starf í eldhúsi og býtibúri Heilbrigðisstofnun Suðurnesja Reykjanesbær 201802/390 Sjúkraliði á skurðdeild Heilbrigðisstofnun Suðurnesja Reykjanesbær 201802/389 Svæfingahjúkrunarfræðingur Landspítali, svæfingadeild Reykjavík 201802/388 Sjúkraliði Landspítali, gjörgæsla og vöknun Reykjavík 201802/387 Félagsráðgjafi Fangelsismálastofnun ríkisins Seltjarnarnes 201802/386 Sálfræðingar Greiningar- og ráðgjafastöð ríkisins Reykjavík 201802/385 Sérfræðingur á efnahagssviði Hagstofa Íslands Reykjavík 201802/384 Móttökuritarar, sumarafleysing Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins Höfuðborgarsv. 201802/383 Eftirlitsdýralæknir Matvælastofnun Selfoss 201802/382 Rafkaup hf er þjónustufyrirtæki sem sérhær sig í sölu og þjónustu á lömpum, lampabúnaði, ljósaperum og innlagnaefni. Markmið Rafkaups er að vera ávallt í fremstu röð varðandi þjónustu og markaðssetningu á þeim vörum og vörumerkjum sem fyrirtækið selur og er umboðsaðili fyrir. Rafkaup var stofnað árið 1982. Helstu verkefni • Stýra sölu og markaðsmálum • Áætlanagerð ásamt eftirfylgni • Samskipti við erlenda birgja • Sjá um tilboðsgerð Menntunar- og hæfniskröfur • Þekking og reynsla af stýringu sölu og markaðsmála skilyrði • Háskólamenntun sem nýtist í star • Sjálfstæð vinnubrögð, frumkvæði og skipulagshæfni • Góð íslensku- og enskukunnátta • Þekking á stafrænni markaðssetningu deildarstjóra sölusviðs Umsóknir ásamt ferilskrá skal senda til atvinna@rafkaup.is fyrir 4. mars. Fullum trúnaði er heitið. Rafkaup leitar að Ármúli 24 • rafkaup.is ATVINNUAUGLÝSINGAR 17 L AU G A R DAG U R 2 4 . f e b r úa r 2 0 1 8 2 4 -0 2 -2 0 1 8 0 4 :3 5 F B 1 1 2 s _ P 0 6 8 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 7 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 5 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 F 0 D -4 9 C 8 1 F 0 D -4 8 8 C 1 F 0 D -4 7 5 0 1 F 0 D -4 6 1 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 A F B 1 1 2 s _ 2 3 _ 2 _ 2 0 1 8 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.