Fréttablaðið - 24.02.2018, Blaðsíða 58

Fréttablaðið - 24.02.2018, Blaðsíða 58
VILTU KOMA Í RJÓMAÍSINN? Emmessís ehf leitar að kraftmiklum, metnaðarfullum og jákvæðum starfsmanni í sölu og dreifingu. Helstu verkefni eru sala, þjónusta, dreifing og samskipti við viðskiptavini. Kostur væri ef viðkomandi hefði reynslu af sambærilegu starfi og hefði meirapróf en það er ekki skilyrði. Um framtíðarstarf er að ræða. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Leitum einnig að öflugum, jákvæðum og stundvísum starfsmönnum í dreifingu í sumar. Nauðsynlegt er að umsækjendur hafi bílpróf. Meirapróf væri einnig kostur. Umsóknir ásamt ferilskrá sendist á tandri@emmessis.is eigi síðar en föstudaginn 11. mars 2018. kopavogur.is Kópavogsbær Kópavogsbær óskar eftir skipulagsfræðingi Kópavogsbær auglýsir laust til umsóknar starf skipulagsfræðings á skipulags- og byggingardeild Umhverfissviðs. Um er að ræða fjölbreytt og áhugavert starf í góðu starfsumhverfi hjá metnaðarfullu sveitarfélagi sem er í mikilli uppbyggingu. Helstu verkefni • Vinnur að stefnumótun, þróun og gerð hverfisáætlana/hverfisskipulags. • Annast upplýsingagjöf til íbúa og annarra hagsmunaaðila um áætlanir og skipulag. • Undirbýr og annast hverfafundi. • Annast samskipti við önnur sveitafélög er varðar hverfisáætlanir. • Annast húsakönnum og skráningu gagna um eldri hús í hverfum bæjarins. • Hefur umsjón með íbúakönnun og skráningu gagna í tengslum við hverfisáætlanir Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólapróf í skipulagsfræði eða önnur sambærileg menntun sbr. 7. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. • Góð tölvufærni • Reynsla í opinberri stjórnsýslu æskileg. • Reynsla af verkefnastjórnun æskileg. • Góð hæfni í mannlegum samskiptum og skipulagsfærni. • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum. Frekari upplýsingar Laun samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðeigandi háskólafélags. Umsóknarfrestur er til og með 3. mars 2018. Upplýsingar veitir Birgir Hlynur Sigurðsson, skipulagsstjóri, í síma 441-0000 eða í tölvupósti birgir@kopavogur.is Konur jafnt sem karlar eru hvattar til að sækja um starfið Einungis er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www. kopavogur.is Grunnskólar » Kennari í fjölgreinadeild - Lækjarskóli » Stuðningsfulltrúi - Áslandsskóli Sumarstörf » Skrifstofustarf hjá Vinnuskóla Hafnarfjarðar » Sumarstörf fyrir einstaklinga fædda 1997 eða fyrr » Sumarstörf ungmenna fædd 1998 - 2000 » Sumarstörf ungmenna fædd 2001 Málefni fatlaðs fólks » Afleysing á heimili fatlaðs fólks í Erluási » Hlutastarf - Steinahlíð » Stuðningsfulltrúi - Kletturinn » Sumarafleysing á heimili fatlaðs fólks í Blikaási » Sumarstarf - Steinahlíð Leikskólar » Deildarstjóri á yngstu deild - Arnarberg » Leikskólakennari - Arnarberg » Þroskaþjálfi - Arnarberg » Leikskólakennari - Norðurberg » Leikskólakennari - Stekkjarás » Leikskólakennari - Tjarnarás Í samræmi við jafnréttisstefnu Hafnarfjarðar eru karlar jafnt sem konur hvött til að sækja um. Nánar á hafnar ordur.is FYRIR RÉTTA EINSTAKLINGA LAUS STÖRF 585 5500 HAFNARFJARÐARBÆR hafnarfjordur.is Sölumaður í verslun okkar á Akureyri Leitað er að aðila í góðan og samstilltan hóp með mikinn metnað fyrir vönduðum vinnubrögðum og árangri í starfi. Við hvetjum konur jafnt sem karla að sækja um starfið. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknarfrestur er til og með 15. mars nk. Umsækjendur eru vinsamlega beðnir um að senda umsókn ásamt ferilskrá á netfangið ao@jotunn.is. Nánari upplýsingar veitir Aðalsteinn Ólafsson verslunarstjóri í síma 4 800 400 Helstu verkefni: • Sala og ráðgjöf til viðskiptavina • Öflun nýrra viðskiptasambanda • Samskipti við birgja • Öll almenn verslunarstörf Hæfniskröfur: • Reynsla af sambærilegu starfi • Ríkir söluhæfileikar • Góð almenn tölvukunnátta • Hæfni í mannlegum samskiptum • Metnaður og frumkvæði í starfi Jötunn sérhæfir sig í sölu á vélum og búnaði tengdum landbúnaði og jarðvinnuverktökum. Fyrirtækið leggur áherslu á að veita viðskiptavinum sínum góða þjónustu og hefur það markmið að vera leiðandi í þjónustu og sölu. Meðal helstu vörumerkja sem fyrirtækið er innflytjandi að eru: Massey Ferguson, Valtra, Pöttinger, Schaffer og McHale. Jötunn er með starfsstöðvar á Selfossi, Akureyri og Egilsstöðum. Hjá fyrirtækinu starfa um 45 manns. Lónsbakk i - 601 Akureyr i Sími 480 0400 // jotunn@jotunn.is // www.jotunn.is Ánægðir viðskiptavinir eru okkar besta auglýsing Sérfræðingar í ráðningum lind@fastradningar.is mjoll@fastradningar.is FAST Ráðningar www.fastradningar.is Þarftu að ráða starfsmann? Ráðum sérhæfir sig í ráðningum og mannauðsráðgjöf. Við komum til móts við þarfir fyrirtækja og sérsníðum lausnir sem henta hverjum viðskiptavini. 2 4 -0 2 -2 0 1 8 0 4 :3 5 F B 1 1 2 s _ P 0 6 7 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 8 K _ N Y .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 F 0 D -4 E B 8 1 F 0 D -4 D 7 C 1 F 0 D -4 C 4 0 1 F 0 D -4 B 0 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 1 1 2 s _ 2 3 _ 2 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.