Fréttablaðið - 24.02.2018, Síða 59

Fréttablaðið - 24.02.2018, Síða 59
Píratar óska eftir starfsfólki Píratar óska eftir hæfileikaríku starfsfólki í tímabundnar stöður verktaka fram yfir sveitarstjórnarkosningar. Um afar spennandi tækifæri er að ræða innan vaxandi stjórnmálahreyfingar. Þau sem verða ráðin verða hluti af svokölluðu kosningasam- ráði Pírata fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 2018. Þær stöður sem um ræðir eru: • Aðstoðarmaður framkvæmdastjóra: 70% starf • Kosningastjórar fyrir aðildarfélög: Akureyri: 50% starf Suðurnes: 50% starf Höfuðborgarsvæðið: 100% starf Hæfniskröfur fyrir starf aðstoðarmanns framkvæmdastjóra: Þekking á innra starfi Pírata og lögum, ferlum og menningu. Frábærir samskiptahæfileikar, miklir skipulagshæfileikar, sveigjanleiki og frumkvæði. Haldgóð reynsla af bókhaldi og þekking á WordPress skilyrði. Hæfniskröfur fyrir kosningastjóra: Þekking á starfssvæði aðildarfélaga sem bjóða fram, þekking á innra starfi Pírata, þekking á sveitarstjórnarmálum síns sveitarfélags/sinna sveitarfélaga. Búsett/ur á starfssvæðinu. Frábærir samskiptahæfileikar, miklir skipulagshæfileikar, sveigjanleiki og frumkvæði. Umsóknarfrestur er til 1. mars. Umsóknir og tilnefningar skal senda á: framkvaemdastjori@piratar.is FJARÐABYGGÐ fjardabyggd.is Tónlistarkennari óskast Tónlistarskóla Fáskrúðsarðar og Stöðvararðar vantar ölhæfan tónlistarkennara til starfa frá og með næsta skólaári í 100% stöðu. Helst vantar píanókennara sem gæti kennt á eitthvað eira, s.s. blokkautu, gítar og tónfræði en margt annað kemur til greina. Mjög góð aðstaða er til kennslu í skólanum og mikið og gott samstarf við grunnskóla og leikskóla sem eru í sama húsnæði. Nemendur sækja estir tíma á skóla- tíma grunnskóla. Um 80 nemendur eru í skólanum og er kennt á tveimur stöðum. Kjör eru samkvæmt kjarasamningum KÍ og FÍH við Launanefnd sveitarfélaga. Upplýsingar veitir Valdimar Másson, skólastjóri Tónlistarskólans í síma 663 4401, eða í netfangi skólans, tonfast@ardabyggd.is. Sótt er rafrænt um starð á ráðningarvef Fjarðabyggðar - starf.ardabyggd.is Veruleg uppbygging á sér stað í Fjarðabyggð, bæði í atvinnulí og þjónustu. Íbúar sveitarfélagsins eru um 4.800 talsins í sex byggðar- kjörnum, sem eru Mjóiörður, Neskaupstaður í Norðrði, Eski- örður, Reyðarörður, Fáskrúðsörður og Stöðvarörður. F Mj Hefur þú kíkt á Job.is? Verkefnastjóri ferðaþjónustu Arctic Trucks Experience Arctic Trucks leitar að framsæknum og metnaðarfullum einstaklingi í starf verkefna- stjóra fyrir Arctic Trucks Experience, sem er ferðaþjónustuhluti fyrirtækisins. Starfið heyrir beint undir framkvæmdastjóra. Arctic Trucks Experience býður sérsniðnar “self-drive” ferðir um hálendi Íslands, jafnt dagsferðir sem lengri ferðir, að sumri sem vetri. Arctic Trucks skipuleggur einnig ferðir og aðstoðar við framkvæmd leiðangra á Suðurskautinu og býður í tengslum við það upp á þjálfunarferðir á Íslandi. Um er að ræða fjölbreytt og krefjandi starf sem snýr bæði að stjórnun á daglegum rekstri sem og sölu- og markaðsmálum fyrir vaxandi starfsemi. STARFSSVIÐ • Stjórnun á daglegum rekstri ferðaþjónustu, sem felur í sér tilboðsgerð, skipulagningu og undirbúning ferða, fjárhagslegt uppgjör ferða, umsjón bílaflota og önnur dagleg verkefni. • Þróun þeirrar vöru og þjónustu sem í boði er. • Mannaforráð • Stjórnun markaðs- og kynningarmála fyrir starfsemina. MENNTUNAR- OG HÆFNISKRÖFUR • Góð reynsla í sölu- og markaðs- setningu ferða á Íslandi. • Mjög góð enskukunnátta og þekking á Norðurlandamáli. • Góð tölvukunnátta • Stjórnunar- og/eða markaðsmenntun æskileg • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum • Jákvæðni og þjónustulund Nánari upplýsingar veitir Hallveig Andrésdóttir í síma 540 4911, netfang hallveig@ati.is. Umsókn ásamt ítarlegri ferilskrá skal skila á umsokn@ arctictrucks.is eða á skrifstofu félagsins að Kletthálsi 3. VERKEFNASTJÓRI FERÐAÞJÓNUSTU Arctic Trucks Ísland ehf. | Kletthálsi 3, 110 Reykjavík | Sími 540 4900 | info@arctictrucks.is Umsóknarfrestur er til 6. mars 2018 ATVINNUAUGLÝSINGAR 19 L AU G A R DAG U R 2 4 . f e b r úa r 2 0 1 8 2 4 -0 2 -2 0 1 8 0 4 :3 5 F B 1 1 2 s _ P 0 6 6 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 9 K _ N Ý. p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 F 0 D -5 D 8 8 1 F 0 D -5 C 4 C 1 F 0 D -5 B 1 0 1 F 0 D -5 9 D 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 1 1 2 s _ 2 3 _ 2 _ 2 0 1 8 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.