Fréttablaðið - 24.02.2018, Síða 80

Fréttablaðið - 24.02.2018, Síða 80
Þolendur íslenska réttarkerfisins Tveir eru látnir af þeim sex sem voru sakfelld í Guðmundar- og Geirfinnsmálum árið 1980. Afkomendur þeirra og þau hin sem enn lifa sjá vonandi brátt til sólar á ný eftir áratugabaráttu fyrir því að mannorð þeirra verði hreinsað. Sævar Marinó Ciesielski, 20 ára, handtekinn l 17 ára fangelsi fyrir þátt í dauða Guð- mundar Einarssonar og Geirfinns Einars- sonar, fyrir þjófnað, skjalafals og fjársvik auk neyslu, sölu og dreifingu fíkniefna. l 1.532 dagar í gæslu- varðhaldi, þar af 615 dagar í einangrun. l Afplánun: 22. febrúar 1980 til 28. apríl 1984. l Frelsissvipting = 99 mánuðir (8,3 ár). l Óskaði endurupptöku málanna árin 1997 og 1999, var synjað í bæði skiptin. l Lést af slysförum í Danmörku 12. júlí 2011, án þess að fá mannorð sitt hreinsað. Albert Klahn Skaftason, 20 ára, handtekinn l 12 mánaða fangelsi fyrir að tálma rannsókn Guð- mundarmálsins og fyrir neyslu, sölu og dreifingu fíkniefna. l 118 daga gæsluvarð- hald, þar af 87 dagar í einangrun. l Afplánun frá 9. janúar 1981 til 12. mars 1981. l Frelsissvipting = 6 mánuðir l Réttarsálfræðingar (2013): „Okkar mat á því að hann reyndist ófær um að leggja fram áþreifanlegar sannanir í málinu er að hann hafði í raun og veru enga hugmynd um það.“ Erla Bolladóttir, 20 ára, handtekin l 3 ára fangelsi fyrir rangar sakargiftir og fjársvik. l 239 dagar í gæsluvarð- haldi. l Afplánun frá 27. október 1980 til 9. ágúst 1981. l Frelsissvipting = 17 mánuðir (1,5 ár). l Erla átti 11 vikna gamalt barn þegar hún var handtekin í desember 1975. l Erla beiddist fyrst endurupptöku málsins árið 2000. l Erla Bolladóttir er ein hinna dómfelldu sem endurupp- tökunefnd synjaði um endurupptöku síðastliðið vor. Hún hyggst höfða mál til ógildingar á úrskurði um synjun endurupptöku. Guðjón Skarphéðinsson, 32 ára, handtekinn l 10 ára fangelsi fyrir aðild að dauða Geirfinns Einars- sonar, og fyrir fíkniefna- brot. l 1.202 dagar í gæslu- varðhaldi, þar af 412 dagar í einangrun. l Afplánun frá 22. febrúar 1980 til 12. október 1981. l Frelsissvipting = 58 mánuðir (4, 8 ár). l Í skýrslu réttarsálfræðinga sem fram koma í niðurstöðum starfshóps innanríkisráðherra frá 2013 var því slegið föstu að játningar Guðjóns væru falskar. Kristján Viðar Júlíusson, 20 ára, fluttur í gæsluvarðhald l 16 ára fangelsi fyrir aðild að dauða Guðmundar Einarssonar og Geirfinns Einarssonar, rangar sakargiftir, inn- brot og þjófnað. l 1.522 dagar í gæslu- varðhaldi, þar af 503 dagar í einangrun. l Afplánun: 29. mars 1980 til 30. júní 1983. l Frelsissvipting = 88 mánuðir (7, 3 ár). l Þótt Kristján hafi dregið framburði sína til baka og lýst sakleysi sínu á sínum tíma, óskaði hann sjálfur ekki eftir endurupptöku heldur óskaði settur ríkissaksóknari eftir endurupptöku til hagsbóta fyrir Kristján. Tryggvi Rúnar Leifsson, 24 ára, handtekinn l 13 ára fangelsi fyrir aðild að dauða Guðmundar Einars- sonar, nauðgun, brennu og þjófnaði. l 1.522 dagar í gæslu- varðhaldi, þar af 655 dagar í einangrun. l Afplánun: 22. febrúar 1980 til 24. desember 1981. l Frelsissvipting = 71 mánuður (6 ár). l Tryggvi lést 1. maí 2009 úr krabbameini. l Örfáum mánuðum eftir að Sævar lést komu þrjár dagbækur frá gæsluvarðhaldstíma Tryggva Rúnars í leitirnar. Með þeim má segja að sá neisti hafi kviknað að nýju sem skilað hefur því að málið verður endurupptekið. Gísli Guðjónsson vakti athygli á því að dag- bækurnar bentu til þess að eitthvað mikið væri bogið við játningar sakborninganna. Nú er það svo, að miNNiNgiN um veru míNa í því faNgelsi er mér svo ógN- vekjaNdi að það er mér alger ofrauN að eiga að koma þar iNN fyrir dyr, og fiNNst mér sem margt af því sem mér var þar gert hafi alls ekki eNN verið leitt til lykta. Úr bréfi Sævars til dómsmálaráðuneytisins sem sent var frá Litla-Hrauni, ritað eftir að honum barst til eyrna að sakborningar yrðu vistaðir í Síðumúlafangelsi, ætluðu þeir að vera viðstaddir málflutning fyrir Hæstarétti sem átti að hefjast 14. janúar 1980. jæja hvað með það, þá er ekkert við þessum örlögum að gera, sem hefur duNið yfir mig, eN ég trúi því samt, að það hljóti að koma betri dagar. og það sem eftir er, eftir að ég losNa úr þessu máli sem ég er saklaus af. Úr dagbók Tryggva Rúnars í Síðumúlafangelsi. ég held fast við það að ég var ekki í keflavík [sagði erla] þegar heNNi var sagt að yfirheyrslaN yrði að taka eNda varð húN æst. húN virtist ætla að komast í móðursýkiskast. erla lamdi aftur og aftur í borðið og æpti grátaNdi: „eNgiNN trúir mér hérNa.“ á leiðiNNi í faNgelsið hótaði húN sjálfs- morði svo að víðir heyrði. Úr skýrslu lögreglu af yfirheyrslu yfir Erlu Bolladóttur. samkvæmt samhljóða ákvörðuN dómaraNNa mættu verjeNdur kristjáNs viðars viðarssoNar og sævars mariNós Ciesielski ekki tala við þá. […] sem sagt þessir lögfræðiNgar mega ekki uNdir NeiNum kriNgumstæðum tala við skjól- stæðiNga síNa. baNN þetta gildir þar til guNNlaugur afturkallar það. Úr dagbók Síðumúlafangelsis. Banninu var aflétt tveimur mánuðum síðar samkvæmt skráningu í fangelsisdagbók. stuNdum fiNNst mér ég vera sekur eN get ekki muNað hvað hefur gerst. biðiN er svo erfið og að hugsa um alla þá sem þykir og hefur þótt væNt um mig. ég hlýt að vera veikur og hafa verið það leNgi. þetta er geðsjúkdómur. viljaNN skortir allaN styrk. Úr dagbók Guðjóns. kveðst albert ekki geta muNað NáNar um atvik heldur eN haNN hefur þegar skýrt frá og óskar eftir allri þeirri aðstoð sem mögulegt sé að fá til þess að muNa betur. segist í rauNiNNi ekkert hafa muNað um þessa hluti er haNdtak- aN fór fram eN miNNið hafi komið síðaN. Yfirlitsskýrsla um viðtal þýska rannsóknarlögreglumannsins Schütz við Albert. 2 4 . f e b r ú a r 2 0 1 8 L a U G a r D a G U r36 H e L G i n ∙ f r É T T a b L a ð i ð 2 4 -0 2 -2 0 1 8 0 4 :3 5 F B 1 1 2 s _ P 0 8 0 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 6 9 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 3 3 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 F 0 D -3 F E 8 1 F 0 D -3 E A C 1 F 0 D -3 D 7 0 1 F 0 D -3 C 3 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 1 1 2 s _ 2 3 _ 2 _ 2 0 1 8 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.