Fréttablaðið - 24.02.2018, Side 92

Fréttablaðið - 24.02.2018, Side 92
Brandarar „Jæja Konráð,“ sagði Kata. „Þú sem allt veist, hvað á að gera hér?“ „Við eigum að klippa út þessi ögur form,“ sagði Konráð. „Og raða þeim þannig saman að þau myndi stóra sta‚nn T.“ „T,“ sagði Kata önug. „Ekki segja mér að við eigum að búa til T. Ég get ekki séð að það sé hægt.“ Róbert klóraði sér í hausnum. Hann gat heldur ekki séð hvernig hægt væri að búa til sta‚nn T úr þessum skrítnu formum. Konráð á ferð og ugi og félagar 290 Getur þú raðað sama n þessum form un svo úr verði stafurinn T? ? ? ? Myndin Lói – þú flýgur aldrei einn er nú í sýningum í kvikmyndahúsum. Hún er gerð eftir samnefndri sögu Friðriks Erlings- sonar sem líka skrifaði kvik- myndahandritið. Í þessum dálki er efnið sótt í bókina. 1. Hvað heitir allra besta vin- konan hans Lóa? 2. Hvað heitir grimmi fálkinn? 3. Hvað heitir skúmurinn? 4. Hvað heita systkinin í húsinu? 5. Hvað vildi Lói verða? 6. Hvað heitir dalurinn sem allir vildu komast í? 7. Hvað heitir ofurstinn sem Lói lærði flug hjá? 8. Hvað heitir rjúpan? 9. Hvað heitir álftin? 10. Hvað heitir hreindýrstarfurinn? Hvað veist þú um Lóa? Við erum stödd í Ölduselsskóla í Breiðholti. Nemendurnir Baltasar Máni, Birgir Logi, Óskar Víkingur og Stefán Orri sigruðu nýlega í flokki 8. til 10. bekkja á Reykjavíkurmóti grunnskólasveita. Stefán Orri er á tólfta ári en hinir á þrettánda. Þótt tvö taflborð séu  á gang­ inum þar sem við sitjum þá er aðal­ skákstofan niðri, að sögn strákanna. Þar fara þeir í skáktíma á miðviku­ dögum eftir skóla. „Björn Ívar Karlsson er kennarinn okkar,“ upplýsir Baltasar. Birgir: Hann er rosa góður. Ég held að hann fari í fleiri skóla að kenna skák. Er mikill skákáhugi í Öldusels- skóla? Baltasar: Á fyrsta árinu, já. Þá eru margir að tefla. Stefán: En strax í þriðja bekk eru orðnir fáir og það er enginn í skák í 10. bekk. Þið hafið samt enst. Teflið þið líka fyrir utan skólann? Óskar: Já, við teflum oft hver við annan. Birgir: Þegar við vorum litlir vorum við rosa mikið að tefla í leikskól­ anum. Stefán: Við Óskar fórum í Skák­ skólann. Óskar: Við erum líka duglegir að taka þátt í mótum. Lentum í 3. sæti á Norðurlandamótinu og ætlum að keppa á Íslandsmótinu. Eigið þið fleiri áhugamál en skák- ina? Baltasar og Birgir einum rómi: Fót­ bolta. Stefán og Óskar: Körfubolta. Getið þið eitthvað verið í bolta úti yfir veturinn? Óskar: Já. Við gerum það af og til. Baltasar: Ég vil frekar vera inni að tefla. Mér finnst það skemmtilegra. Tefla foreldrar ykkar eða systkini? Birgir: Pabbi minn kann að tefla en hann er ekkert sérstaklega góður. Stefán: Mamma hefur mikinn áhuga. Hún kemur alltaf með okkur á mót og svona. Að lokum, hvað finnst ykkur best á pitsuna? Birgir: Það er bara pepperóní, það er bara langbest, já og beikon. Baltasar: Mér finnst gott að fá meat  og cheese, með beikoni og rjómaosti. Óskar: Ég vel bara það sama og hann. Stefán: Ég líka. Enda er það langvin­ sælasta pitsan. Gott að vera inni að tefla Baltasar Máni Gunnarsson, Birgir Logi Steinþórsson og bræðurnir Óskar Víkingur og Stefán Orri Davíðssynir eru miklir skáksnillingar. Skáksnillingar. Sitjandi eru Baltasar Máni og Stefán Orri og aftan við þá standa Birgir Logi og Óskar Víkingur. FréttaBLaðið/Ernir 1. Lóa Vera, 2. Skuggi 3. Skúi, 4. Jói og Jóna, 5. Forystufugl, 6. Paradísardalur, 7. Vængur, 8. Karri, 9. Svana, 10. Hreinn. Guðjón litli lenti í slag og var laminn ansi illa. Nú sat hann á lögreglu- stöðinni og gaf skýrslu þegar lögreglumaðurinn spurði: Geturðu lýst fyrir mér þeim sem þú varst í slag við? Guðjón: Já, ég var nú einmitt að lýsa honum þegar þann réðst á mig. Af hverju fluttu grísirnir að heiman? Af því mamma þeirra var algert svín. Gústi heima hjá leikfélaga sínum: Má ég ekki gista hjá þér í nótt? Veðrið er svo vont að ég kemst bara ekki heim til mín. Skúli: Jú, jú, það er allt í lagi. Nóg pláss. Gústi: Æ, þakka þér fyrir. Ég ætla bara fyrst að skjótast heim og ná í náttfötin og tannburstann. ÞeGar við vorum litlir vorum við rosa mikið að tefla í leikskólanum. Svör: 2 4 . f e b r ú a r 2 0 1 8 L a U G a r D a G U r48 H e L G i n ∙ f r É T T a b L a ð i ð krakkar 2 4 -0 2 -2 0 1 8 0 4 :3 5 F B 1 1 2 s _ P 0 9 2 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 8 5 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 2 1 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 2 8 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 F 0 D -2 2 4 8 1 F 0 D -2 1 0 C 1 F 0 D -1 F D 0 1 F 0 D -1 E 9 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 1 1 2 s _ 2 3 _ 2 _ 2 0 1 8 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.