Fréttablaðið - 16.03.2018, Page 44
Þægilegir skór eru mjög mikilvægir á tónlistar-hátíðum. Þú stendur mikið og dansar, og enginn vill þurfa að fara
fyrr heim af því að þeim sé
svo illt í fótunum. Úrvalið af
strigaskóm hér á landi hefur aldrei
verið meira, hvort sem þú vilt stóra
og litríka eða klassíska og einlita.
Samfestingar eru mjög þægilegar
flíkur, þú getur hreyft þig nóg í þeim
og þeir passa margir mjög vel við
strigaskó. Farðu í þunnan hlýrabol
undir og ef þér verður of heitt þá
ferðu bara úr efri partinum og hnýtir
ermarnar um mittið.
Mittistaska er sniðug leið til að
geyma allt það helsta, þær eru léttar
og hendur þínar eru fríar. Gæti ekki
verið þægilegra.
Leyfðu þínum persónulega stíl að
njóta sín, með skrautlegum jökkum
og flottum sólgleraugum. Það eru
engar reglur á svona tónlistarhátíð,
því meira því betra.
tónlistarhátíð
Tónlistarhátíðin Sónar verður haldin um
helgina í Hörpu og ýmislegt sem þarf að
huga að svo þér líði sem best. Það eru
nokkrir hlutir sem þú þarft að hafa í huga,
þægilegir skór, mittistaska og nóg af skrauti
og litum. Notaðu ímyndunaraflið, en hér
eru nokkrar hugmyndir frá Glamour.
Þegar þú ferð á
Farðu inn á Glamour.is og fáðu daglegar
fréttir úr heimi hönnunar, lífsstíls og tísku.
l Facebook l Instagram l Twitter
Þessir skór eru
frá Karhu og
fást í Akkúrat.
Hvítir strigaskór
virka alltaf. Þessir
fást í Húrra
Reykjavík.
Samfestingar
eru snilldarflíkur.
Þessi er frá G-Star
RAW.
Sólgleraugun
setja punktinn
yfir i-ið. Fást í
Akkúrat.
Leyfðu
þínum
persónulega stíl
að njóta sín og leiktu
þér með það sem
þú átt í fata-
skápnum.
Skrautlegur,
bróderaður
leðurjakki. Frá
Storm & Marie
og fæst í GK
Reykjavík.
Gallajakkinn
er frá Envii og
fæst í Galleri
Sautján.
Þessi
taska er frá
Wood Wood
og fæst í
Geysi.
Slakaðu á
með Slökun
g Lítil orka
g Þróttleysi
g Veik bein
g Hormóna ójafnvægi
g Svefntruflanir
g Vöðvakrampar,
kippir og spenna
g Kölkun líffæra
g Óreglulegur hjartsláttur
g Kvíði
g Streita
g Pirringur
Einkenni
magnesíum-
skorts
www.mammaveitbest.is
Sl kaðu á
með Slökun
g Lítil orka
g Þróttleysi
g Veik bein
g Hormóna ójafnvægi
g Svefntruflanir
g Vöðvakrampar,
kippir og spenna
g Kölkun líffæra
g Óreglulegur hjartsláttur
g Kvíði
g Streita
g Pirringur
Einkenni
magnesíum-
skorts
www.mammaveitbest.is
Slakaðu á
með Slökun
g Lítil orka
g Þróttleysi
g Veik bein
g Hormóna ójafnvægi
g Svefntruflanir
g Vöðvakrampar,
kippir og spenna
g Kölkun líffæra
g Óreglulegur hjartsláttur
g Kvíði
g Streita
g Pirringur
Einkenni
magnesíum-
skorts
www.mammaveitbest.is
lakaðu á
eð lök
g Lítil orka
g Þróttleysi
g Veik bein
g Hormóna ójafnvægi
g Svefntruflanir
g Vöðvakrampar,
ki pir og spe na
g Kölkun líffæra
g Óreglulegur hjartslá tur
g Kvíði
g Streita
g Pi ringur
Einke i
agnesí
skorts
i t.i
1 6 . m a r s 2 0 1 8 F Ö s T U D a G U r28 l í F i ð ∙ F r É T T a B l a ð i ð
Lífið
1
6
-0
3
-2
0
1
8
0
4
:2
3
F
B
0
4
8
s
_
P
0
4
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
4
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
0
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
0
8
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
F
3
6
-C
D
C
0
1
F
3
6
-C
C
8
4
1
F
3
6
-C
B
4
8
1
F
3
6
-C
A
0
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
5
A
F
B
0
4
8
s
_
1
5
_
3
_
2
0
1
8
C
M
Y
K