Fréttablaðið


Fréttablaðið - 07.04.2018, Qupperneq 24

Fréttablaðið - 07.04.2018, Qupperneq 24
Þetta er suðrænn bjór enda var sumarfílingur í okkur þegar við komum saman að ákveða hvaða bjór skyldi brugga. Það var sannarlega bjart yfir okkur og gott veður í Hvera- gerði. Hann kemur vel út og þetta er bjórinn sem á að drekka á snemm- sumarsdögum,“ segir Laufey Sif Lárus dóttir, eigandi Ölverksbrugg- hússins í Hveragerði þar sem sjö konur komu saman í mars til að brugga fyrsta alíslenska kvenbjór- inn, sem hlotið hefur nafnið Bríet. Í tilefni af alþjóðlegum sambrugg- degi kvenna sem haldinn var hátíð- legur um allan heim þann 8. mars síðastliðinn hittust konur í bruggi, blandarar og eigendur brugghúsa á Íslandi í Ölverki í Hveragerði og brugguðu saman skemmtilegan samstarfsbjór. Þema sambruggdagsins í ár var með „framandi“ ívafi en fyrir val- inu varð léttur saison-bjór með suðrænum tónum, lime og kókós- hnetu. Í árdaga bjórsins var brugg- starfið kvennastarf og má segja að hópurinn hafi lagt hjarta og sál í bruggframleiðsluna líkt og kyn- systur þeirra gerðu áður. „Það var fyrir tilstilli Alyson Hart- wig, bruggmeistara RVK Brewing Co., að hópurinn kom saman til að gera, í fyrsta sinn, samstarfsbjór á Íslandi. Þetta er stækkandi kvenna- iðnaður og gaman fyrir aðrar konur að sjá að kvenmenn eru í iðnaðnum. Þetta er alþjóðlegur dagur sem er haldinn ár hvert um allan heim þar sem konur koma saman og brugga. Ölverk hentaði vel í þetta verkefni því við erum lítið brugghús, en okkar sérstaða er að við keyrum brugghúsið á jarðgufu.“ Bjórinn hefur fengið nafnið Bríet í höfuðið á Bríeti Bjarnhéðinsdóttur en bruggkonurnar komu frá Lady Brewery, RVK Brewing Co., Ölverk brugghúsi, Ölvisholti brugghúsi og Fágun – félagi áhugafólks um gerj- un á Íslandi. „Við erum konur sem höfum áhuga á bjór og það komu ýmsar tillögur og mikið af góðum hugmyndum. Það er nóg til í hug- myndabankanum fyrir næsta ár. Það er greinilega mikil hugmynda- auðgi hjá íslenskum bruggkonum og við erum engir eftirbátar karlanna þótt þeir séu yfirleitt sýnilegri,“ segir Laufey, stolt af félagsskapnum og bjórnum Bríeti. benediktboas@365.is Brugguðu fyrsta alíslenska kvenbjórinn Sjö bruggkonur komu saman í brugghúsi Ölverks í Hveragerði á alþjóðlegum sambruggdegi kvenna sem haldinn var hátíðlegur um allan heim þann 8. mars síðastliðinn. Útkoman er Bríet, kókoshnetu- lime saison-bjór sem kynntur verður í dag á Skúla Craft Bar. Því miður komust ekki allar konurnar sem komu að bruggun Bríetar þegar hún var kynnt á fimmtudag. En hér eru fimm fræknar, glaðar og kátar með Bríeti í glasi. Frá vinstri Ragnheiður Axel, Þórey Björk Halldórsdóttir, Alyson Hart- wig, Laufey Sif Lárusdóttir og Cassie Cosgrove. Á myndina vantar Ástu Ósk, Berglindi Snæland og Hrefnu Karítas. Bríet er snemmsumarbjór og segir Laufey Sif að hann sé léttur saison-bjór með suðrænum tónum, lime og kókóshnetu. lesa Daga höfnunar, skáld- sögu eftir hina ít- ölsku Elenu Ferrante um konu á barmi örvæntingar. fara Á gönguskíði. Útivera og púl, ódýrt og skemmtilegt. Veðurspáin er góð fyrir helgina og engar afsakanir teknar gildar fyrir að láta drauminn ekki rætast og fara á gönguskíði. Jafnvel taka fernuna gönguskíði, sund, bjór og grill. Það er vor í lofti – hvers vegna ekki að nýta sér það? Um helgina, af hverju ekki að …Einu sinni var Þetta er stækkandi kvennaiðnaður og gam- an fyrir aðrar konur að sjá að kvenmenn eru í iðnaðnum. Þetta er alÞjóðlegur dagur sem er haldinn ár hvert um allan heim Þar sem konur koma saman og brugga. Ölverk hentaði vel í Þetta verkefni Því við erum lítið brugg- hús, en okkar sérstaða er að við keyrum brugg- húsið á jarðgufu. Árið er 1976 þar sem fram fór bæði ferming og skírn í Árbæjarkirkju í Árbæjar- safni. Hjónin Erna Ármanns- dóttir og Pálmar Þórðar- son létu ferma tvær eldri dætur sínar og um leið voru tvær yngri dætur þeirra skírðar. Fermingar- börnin tvö fyrir framan prestinn, Anna Þóra Pálm- arsdóttir og Ingibjörg Jóna Pálmarsdóttir. Presturinn var Halldór S. Gröndal. Mynd/FRéttABLAðIð hvað á að gera um helgina? „Hér á Akureyri á AK Extreme er heljarinnar stemning. Ég kom degi fyrr til að sjá gömlu goðsagnirnar í Dr. Spock. Svo var ég að spila með Young Karin og svo Emmsjé Gauta í kvöld. Það eru allir spenntir fyrir keppninni big jump í dag. Kannski maður skelli sér bara á bretti og taki nokkur trikk. Nei, ég segi bara svona.“ Hrafnkell Örn Guðjónsson trommari 7 . a p r í l 2 0 1 8 l a U G a r D a G U r24 H e l G i n ∙ F r É T T a B l a ð i ð hElgin 0 7 -0 4 -2 0 1 8 0 4 :3 3 F B 1 2 8 s _ P 1 0 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 1 0 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 2 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 2 5 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 F 6 0 -A 1 F 4 1 F 6 0 -A 0 B 8 1 F 6 0 -9 F 7 C 1 F 6 0 -9 E 4 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 B F B 1 2 8 s _ 6 _ 4 _ 2 0 1 8 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.