Fréttablaðið - 07.04.2018, Síða 58

Fréttablaðið - 07.04.2018, Síða 58
Upplýsingafulltrúi Dómsmálaráðuneytið óskar eftir að ráða upplýsinga fulltrúa til starfa. Upplýsingafulltrúi ber ábyrgð á fjölmiðlatengslum og ritstýrir vefjum ráðuneytisins. Upplýsingafulltrúa er ætlað að vinna að kynningu á starfsemi ráðuneytisins og verkefn­ um hennar og vera ráðherra, ráðuneytisstjóra og öðrum starfsmönn um til ráðgjafar um samskipti við fjölmiðla. Hann fylgist með fréttaflutningi af starf­ semi ráðuneytisins og ráðherra og veitir fjölmiðlum og almenningi upplýsingar. Leitað er að drífandi einstaklingi með góða sam­ vinnu­ og samskiptahæfni sem hefur áhuga á að taka þátt í mótun nýrra vinnubragða með hópi áhugasamra starfsmanna við uppbyggingu nýs ráðuneytis. Helstu verkefni: • Umsjón með samskiptum dómsmálaráðuneytis- ins við fjölmiðla, svör við fyrirspurnum, gerð fréttatilkynninga o.fl. • Ritstjórn og efnisskrif á vefjum dómsmálaráðu- neytisins, á íslensku og ensku. Menntunar- og hæfniskröfur • Menntun sem nýtist í starfi. • Reynsla af blaða/fréttamennsku. • Mjög gott vald á íslensku og ensku og færni til að tjá sig í ræðu og riti. Kunnátta í öðrum tungu ­ málum er kostur. • Færni í tölvunotkun. Kunnátta í vefumsjónar - kerfum er kostur. • Geta til að vinna hratt og vel undir álagi. • Frumkvæði, drifkraftur og jákvæðni. • Samvinnu og samskiptalipurð og góð framkoma. Nánari upplýsingar veitir Haukur Guðmundsson, ráðuneytisstjóri í síma 545 9000. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Umsóknarfrestur er til og með 26. mars nk. Umsóknir skulu berast í gegnum vef dóms­ málaráðuneytisins, www.dmr.is Umsókn skal fylgja starfsferilskrá og kynningar­ bréf þar sem umsækjandi gerir grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni viðkomandi til að gegna starf­ inu. Athygli er vakin á því að umsóknir munu gilda í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út. Um fullt starf er að ræða. Laun greiðast samkvæmt kjara samningi Félags háskólamenntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins og fjármála- og efnahagsráðherra. Embætti sýslumannsins á Suðurlandi laust til umsóknar Dómsmálaráðuneytið auglýsir laust til umsóknar embætti sýslumannsins á Suðurlandi. Sýslumenn fara með framkvæmdarvald og stjórn- sýslu ríkisins í héraði, hver í sínu umdæmi, eftir því sem lög og reglugerðir eða önnur stjórnvalds­ fyrirmæli kveða á um. Þar á meðal fara þeir með innheimtu opinberra gjalda, að því leyti sem hún er ekki falin öðrum. Auk þess fer sýslumaðurinn á Suðurlandi með ýmis sérverkefni á landsvísu þ.e. útgáfu happdrættisleyfa og leyfa til opinberra fjársafnana, eftirlit með spilakössum, útgáfu ley­ fa til þeirra sem vilja reka útfararþjónustu, færslu bókhalds fyrir fjögur íslensk sendiráð og útgáfu Lögbirtingarblaðsins. Sýslumenn bera faglega, fjárhagslega og stjórnunarlega ábyrgð á rekstri em­ bætta sinna í samræmi við lög og önnur stjórnvalds­ fyrirmæli. Umsækjendur skulu fullnægja skilyrðum 2. mgr. 3. gr. laga nr. 50/2014, um framkvæmdavald og stjórn- sýslu ríkisins í héraði. Aðrar hæfniskröfur eru: • Reynsla af stjórnun með mannaforráð • Góð þekking og/eða reynsla af störfum innan stjórn sýslunnar æskileg • Góð þekking og/eða reynsla af störfum á mál- efnasviði sýslumanna æskileg • Rekstrarþekking og/eða reynsla er kostur • Mjög góð forystu-, samvinnu- og samskiptahæfni • Fagmennska, frumkvæði, drifkraftur og jákvæðni • Mjög gott vald á íslensku og ensku og færni til að tjá sig í ræðu og riti • Þekking á einu Norðurlandamáli æskileg Dómsmálaráðherra skipar í embættið frá 1. ágúst 2018 til fimm ára. Um kjör fer samkvæmt ákvörðun kjararáðs þar til ný ákvörðun hefur verið tekin um laun og starfs kjör skv. 39. gr. a. laga nr. 70/1996, um réttindi og skyld- ur starfs manna ríkisins, með síðari breytingum. Nánari upplýsingar veitir Berglind Bára Sigurjóns­ dóttir skrifstofustjóri í síma 545 9000. Umsóknir skulu berast í gegnum starfatorg.is Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um skipun liggur fyrir. Umsóknarfrestur er til 24. apríl nk. Með umsókn skal fylgja ítarleg starfsferilsskrá, starfsheiti og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hvernig viðkomandi upp­ fyllir hæfniskröfur fyrir starfið. Umsækjandi skal í kynningarbréfi gera skýra grein fyrir hæfni sinni í samræmi við þær hæfniskröfur sem fram koma í 2. mgr. 3. gr. laga nr. 50/2014 og auglýsingunni auk annarra upplýsinga sem varpað geta ljósi á fag lega eiginleika og færni umsækjanda sem máli skipta fyrir störf sýslumanns. RAFVIRKJAR! Óskum eftir rafvirkjum til framtíðar starfa. Umsóknum ásamt ferilskrá sendist á rafbodi@rafbodi.is Skeiðarás 3 - 210 Garðabær - 565 8098 - rafbodi@rafbodi.is Karlar jafnt sem konur er hvött til að sækja um starfið. kopavogur.is Kópavogsbær Laus störf í leikskólanum Austurkór Leikskólinn Austurkór óskar eftir að ráða leikskólasérkennara/þroskaþjálfa/iðjuþjálfa, deildarstjóra og leikskólakennara Leikskólinn Austurkór er nýlegur sex deilda leikskóli staðsettur við götuna Austurkór í Kórahverfinu í Kópavogi. Í leikskólanum eru 120 börn á aldrinum 1-6 ára og um 30 manna fjölbreytt starfslið sem er einbeitt í að byggja upp metnaðarfullt starf í fallegum skóla. Í skólanum eru góðar vinnuaðstæður og liðsheild mikil. Hornsteinar skólastarfsins í Austurkór eru útinám, námslotur byggðar á gildum skólans og lýðræðisleg vinnubrögð. Gildi skólans eru samvinna, lýðræði, atorka og einkennisorð skólans eru Austurkór – þar sem ævintýrin gerast. Bent er á að samkvæmt lögum verða umsækjendur að skila sakavottorði. Umsóknarfrestur er til og með 20.04.2018 Upplýsingar gefur Guðný Anna Þóreyjardóttir, leikskólastjóri, í síma 4415101/8989092 og Ragnheiður Gróa Hafsteinsdóttir, aðstoðarleikskólastjóri, í síma 4415102. Einnig má senda fyrirspurnir á netfangið austurkor@kopavogur.is Karlar jafnt sem konur er hvattir til að sækja um starfið. Störfin má finna undir „Laus störf -> almenn störf“ á heimasíðu Kópavo sbæjar Einungis er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar Helstu verkefni og ábyrgð Megin starfssvið er almenn móttaka á heilsugæslu- stöð, ungbarnavernd og skólaheilsugæsla. Starfssvið í móttöku er mjög víðtækt, allt frá símaráðgjöf til bráðaþjónustu. Hjúkrunarmóttakan sinnir fólki á öllum aldri og skiptist í opna móttöku, bókaða móttöku og símaráðgjöf. Í opinni móttöku er tekið á móti bráðaerindum, í bókaðri móttöku er tekið á móti erindum sem eru ekki bráð s.s. ferðamannaheilsuvernd og sárameðferð. Einnig er boðið upp á lífsstíls- og sykursýkisráðgjöf. Skólahjúkrunarfræðingur sinnir reglubundnu heilbrigðiseftirliti nemenda og fræðslu. Auk þess sinnir hann öðrum viðfangsefnum sem upp kunna að koma í samstarfi við annað starfsfólk skólans og foreldra eftir þörfum hverju sinni. Hæfnikröfur Íslenskt hjúkrunarleyfi Afburða samskiptahæfni Faglegur metnaður Reynsla af og áhugi á teymisvinnu Góð íslenskukunnátta skilyrði Nánari upplýsingar Áslaug Birna Ólafsdóttir, fagstjóri hjúkrunar aslaug.birna.olafsdottir@heilsugaeslan.is - 513 5350 Sjá nánar á vef Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins (www.heilsugaeslan.is) undir laus störf eða á Starfatorgi (www.starfatorg.is). Ábyrgð – Fagmennska – Traust – Þjónusta – Framþróun Heilsugæslan í Efstaleiti leggur metnað sinn í að hafa á að skipa hæfu starfsfólki til að tryggja gæði þjónustunnar. Unnin er teymisvinna og vinna saman í teymi hjúkrunarfræðingur, læknir og ritari. Mikil þróunarvinna er í gangi á stöðinni og stöðugt verið að vinna að því að gera þjónustuna betri fyrir skjólstæðingana. Hjúkrunarfræðingur - Heilsugæslan Efstaleiti Heilsugæslan Efstaleiti auglýsir eftir hjúkrunarfræðingi til starfa við heilsugæsluhjúkrun. Um 100% starf er að ræða og þarf viðkomandi að geta hafið störf sem fyrst eða eftir nánara samkomulagi. Umsóknarfrestur er til og með 23. apríl. 14 ATVINNUAUGLÝSINGAR 7 . A p R í L 2 0 1 8 L AU G A R DAG U R 0 7 -0 4 -2 0 1 8 0 4 :3 3 F B 1 2 8 s _ P 0 7 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 7 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 5 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 5 8 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 F 6 0 -E C 0 4 1 F 6 0 -E A C 8 1 F 6 0 -E 9 8 C 1 F 6 0 -E 8 5 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 A F B 1 2 8 s _ 6 _ 4 _ 2 0 1 8 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.