Fréttablaðið - 07.04.2018, Síða 67

Fréttablaðið - 07.04.2018, Síða 67
Aðstoðarleikskólastjóri, deildarstjóri og leikskólakennarar Heilsuleikskólinn Suðurvellir Við Heilsuleikskólann Suðurvelli í Vogum eru lausar til umsóknar stöður aðstoðarleikskólastjóra, deildarstjóra og leikskólakennara. Suðurvellir er þriggja deilda leikskóli sem vinnur eftir viðmiðum Heilsustefnunnar. Virðing og umhyggja eru leiðandi hugtök í leikskólanum og áhersla er lögð á gæði í samskiptum. Yfirmarkmið leikskólans er að auka gleði og vellíðan barna með áherslu á nærin- gu, hreyfingu og listsköpun í leik og starfi. Menntunar- og hæfniskröfur: • Leikskólakennaramenntun • Lipurð og sveigjanleiki í samskiptum • Frumkvæði, skipulagshæfileikar og sjálfstæði í vinnubrögðum • Metnaður í starfi og áhugi á þróunarstarfi Nánari upplýsingar veitir: María Hermannsdóttir leikskólastjóri, í síma 4406240 Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og KÍ. Umsóknir ásamt ferilskrá óskast sendar á maria@vogar.is Umsóknarfrestur er til 23. apríl n.k. Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið Innkaupadeild ÚTBOÐ Ný útboð í auglýsingu hjá Reykjavíkurborg: • Rammasamningur um túlka- og þýðingarþjónustu, EES útboð nr. 14067 • Kvistaborg. Endurgerð lóðar – Jarðvinna, útboð 14190. • Kvistaborg. Endurgerð lóðar – Leiktæki, útboð 14191. • Kvistaborg. Endurgerð lóðar – Yfirborðsefni, útboð 14192. • Seljaborg. Endurgerð lóðar – Jarðvinna, útboð nr. 14193. • Seljaborg. Endurgerð lóðar – Leiktæki, útboð nr. 14194. • Seljaborg. Endurgerð lóðar – Yfirborðsefni, útboð nr. 14195. Nánari upplýsingar er að finna á www.reykjavik.is/utbod Byggjum á betra verði Við leitum að leiðtoga í krefjandi stjórnunarstarf sem hefur brennandi áhuga á sölu- og þjónustu. Hann þarf að búa yfir metnaði til að ná árangri, hæfni í mannlegum samskiptum og hafa jákvætt viðhorf. Í boði er tækifæri fyrir öflugan og drífandi einstakling sem vill taka þátt í spennandi og fjölbreyttu starfi Húsasmiðjunnar. Rekstrarstjóri ber ábyrgð á rekstri verslunarinnar á Húsavík í samræmi við stefnu og gildi Húsasmiðjunnar. Rekstrarstjóri starfar náið með framkvæmdastjórum og er hluti af stjórnendateymi Húsasmiðjunnar. Menntunar- og hæfniskröfur • Reynsla af rekstri og stjórnun • Reynsla af verslun og þjónustu æskileg • Menntun sem nýtist í starfi • Almenn tölvukunnátta • Reynsla af stjórnun mannauðs æskileg Helstu verkefni/Starfssvið: • Skipulagning og ábyrgð á daglegri starfsemi og rekstri í samræmi við stefnu og starfsáætlun • Ráðgjöf, þjónusta og sala til viðskiptavina ásamt tilboðsgerð • Sköpun og eftirfylgni viðskiptasambanda • Umsjón með innkaupum og birgðahaldi • Umsjón með starfsmannamálum • Stuðla að jákvæðum starfsanda og starfsumhverfi Í boði er: • Krefjandi stjórnunarstarf hjá góðu fyrirtæki • Góður starfsandi og heilbrigt starfsumhverfi • Tækifæri til endurmenntunnar og starfsþróunar Við hvetjum konur jafnt sem karla til þess að sækja um starfið. Húsasmiðjan leitar að öflugum rekstrarstjóra á Húsavík Húsasmiðjan leggur metnað sinn í að veita fyrsta flokks þjónustu og bjóða upp á gott aðgengi að vörum sínum og starfsfólki. Það sem einkennir starfsmenn Húsasmiðjunnar eru eftirfarandi gildi: Metnaður Þjónustulund Sérþekking Umsóknarfrestur er til og með 17. apríl 2018. Vinsamlega sendið umsóknir ásamt ferilskrá og kynningarbréfi á atvinna@husa.is. Nánari upplýsingar um starfið veitir Edda Björk Kristjánsdóttir, mannauðsstjóri á eddak@husa.is. Öllum umsóknum verður svarað og farið með þær sem trúnaðarmál. Ef þú ert með rétta starfið — erum við með réttu manneskjuna www.capacent.is Ráðgjafar okkar búa yfir víðtækri þekkingu á atvinnulífinu og veita trausta og persónu lega ráðgjöf. ATVINNUAUGLÝSINGAR 23 L AU G A R DAG U R 7 . a p r í l 2 0 1 8 0 7 -0 4 -2 0 1 8 0 4 :3 3 F B 1 2 8 s _ P 0 7 8 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 6 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 5 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 6 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 F 6 0 -C 4 8 4 1 F 6 0 -C 3 4 8 1 F 6 0 -C 2 0 C 1 F 6 0 -C 0 D 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 1 2 8 s _ 6 _ 4 _ 2 0 1 8 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.