Fréttablaðið - 07.04.2018, Qupperneq 67
Aðstoðarleikskólastjóri, deildarstjóri
og leikskólakennarar
Heilsuleikskólinn Suðurvellir
Við Heilsuleikskólann Suðurvelli í Vogum eru lausar til umsóknar
stöður aðstoðarleikskólastjóra, deildarstjóra og leikskólakennara.
Suðurvellir er þriggja deilda leikskóli sem vinnur eftir viðmiðum
Heilsustefnunnar. Virðing og umhyggja eru leiðandi hugtök í
leikskólanum og áhersla er lögð á gæði í samskiptum. Yfirmarkmið
leikskólans er að auka gleði og vellíðan barna með áherslu á nærin-
gu, hreyfingu og listsköpun í leik og starfi.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Leikskólakennaramenntun
• Lipurð og sveigjanleiki í samskiptum
• Frumkvæði, skipulagshæfileikar og sjálfstæði í vinnubrögðum
• Metnaður í starfi og áhugi á þróunarstarfi
Nánari upplýsingar veitir:
María Hermannsdóttir leikskólastjóri, í síma 4406240
Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og KÍ.
Umsóknir ásamt ferilskrá óskast sendar á maria@vogar.is
Umsóknarfrestur er til 23. apríl n.k.
Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið
Innkaupadeild
ÚTBOÐ
Ný útboð í auglýsingu hjá Reykjavíkurborg:
• Rammasamningur um túlka- og þýðingarþjónustu,
EES útboð nr. 14067
• Kvistaborg. Endurgerð lóðar – Jarðvinna, útboð 14190.
• Kvistaborg. Endurgerð lóðar – Leiktæki, útboð 14191.
• Kvistaborg. Endurgerð lóðar – Yfirborðsefni, útboð 14192.
• Seljaborg. Endurgerð lóðar – Jarðvinna, útboð nr. 14193.
• Seljaborg. Endurgerð lóðar – Leiktæki,
útboð nr. 14194.
• Seljaborg. Endurgerð lóðar – Yfirborðsefni, útboð nr. 14195.
Nánari upplýsingar er að finna á
www.reykjavik.is/utbod
Byggjum á betra verði
Við leitum að leiðtoga í krefjandi stjórnunarstarf sem hefur brennandi
áhuga á sölu- og þjónustu. Hann þarf að búa yfir metnaði til að ná
árangri, hæfni í mannlegum samskiptum og hafa jákvætt viðhorf.
Í boði er tækifæri fyrir öflugan og drífandi einstakling sem vill taka þátt
í spennandi og fjölbreyttu starfi Húsasmiðjunnar. Rekstrarstjóri ber
ábyrgð á rekstri verslunarinnar á Húsavík í samræmi við stefnu og gildi
Húsasmiðjunnar. Rekstrarstjóri starfar náið með framkvæmdastjórum
og er hluti af stjórnendateymi Húsasmiðjunnar.
Menntunar- og hæfniskröfur
• Reynsla af rekstri og stjórnun
• Reynsla af verslun og þjónustu æskileg
• Menntun sem nýtist í starfi
• Almenn tölvukunnátta
• Reynsla af stjórnun mannauðs æskileg
Helstu verkefni/Starfssvið:
• Skipulagning og ábyrgð á daglegri starfsemi og rekstri
í samræmi við stefnu og starfsáætlun
• Ráðgjöf, þjónusta og sala til viðskiptavina ásamt tilboðsgerð
• Sköpun og eftirfylgni viðskiptasambanda
• Umsjón með innkaupum og birgðahaldi
• Umsjón með starfsmannamálum
• Stuðla að jákvæðum starfsanda
og starfsumhverfi
Í boði er:
• Krefjandi stjórnunarstarf
hjá góðu fyrirtæki
• Góður starfsandi og
heilbrigt starfsumhverfi
• Tækifæri til endurmenntunnar
og starfsþróunar
Við hvetjum konur jafnt sem karla
til þess að sækja um starfið.
Húsasmiðjan leitar
að öflugum rekstrarstjóra
á Húsavík
Húsasmiðjan leggur
metnað sinn í að veita
fyrsta flokks þjónustu
og bjóða upp á gott
aðgengi að vörum sínum
og starfsfólki. Það sem
einkennir starfsmenn
Húsasmiðjunnar eru
eftirfarandi gildi:
Metnaður
Þjónustulund
Sérþekking
Umsóknarfrestur
er til og með
17. apríl 2018.
Vinsamlega
sendið umsóknir
ásamt ferilskrá og
kynningarbréfi á
atvinna@husa.is.
Nánari upplýsingar
um starfið veitir
Edda Björk
Kristjánsdóttir,
mannauðsstjóri
á eddak@husa.is.
Öllum umsóknum
verður svarað og
farið með þær sem
trúnaðarmál.
Ef þú ert með rétta
starfið — erum við með
réttu manneskjuna
www.capacent.is
Ráðgjafar okkar búa
yfir víðtækri þekkingu
á atvinnulífinu
og veita trausta og
persónu lega ráðgjöf.
ATVINNUAUGLÝSINGAR 23 L AU G A R DAG U R 7 . a p r í l 2 0 1 8
0
7
-0
4
-2
0
1
8
0
4
:3
3
F
B
1
2
8
s
_
P
0
7
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
6
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
5
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
6
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
F
6
0
-C
4
8
4
1
F
6
0
-C
3
4
8
1
F
6
0
-C
2
0
C
1
F
6
0
-C
0
D
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
A
F
B
1
2
8
s
_
6
_
4
_
2
0
1
8
C
M
Y
K