Fréttablaðið


Fréttablaðið - 07.04.2018, Qupperneq 94

Fréttablaðið - 07.04.2018, Qupperneq 94
 Við vinnum með öllum flugfélögum og höfum óendanlega möguleika til að gera hlutina. Það er bara hægt að hafa samband, við skipuleggjum hvað sem er. Luka Kostic hefur umsjón með golf- og íþróttaferðum hjá Úrvali Útsýn. „Golfferðir til El Plantio á Spáni eru gríðarlega vinsælar og um þúsund Íslendingar sem fara árlega á þennan völl. Þar er lúxus í alla staði, allur matur innifalinn og því auðvelt að njóta sín í fallegu umhverfi. Hægt er að spila ótakmarkað golf á svæðinu á meðan á ferðinni stendur og allt án þess að taka upp veskið. Þangað förum við líka sérstakar kvenna- ferðir sem hafa verið gríðarlega vin- sælar. Svo eru líka í boði golfferðir til Dúbaí, Ítalíu og Taílands sem eru flottir staðir og hægt að gera meira en spila golf.“ Þá býður Úrval Útsýn upp á fjöl- breyttar íþróttaferðir. „Við erum með ferðir í íslenska fótboltaskóla í Hollandi og á Spáni undir nafninu Æft eins og atvinnumaður, bæði fyrir yngstu flokkana og meistara- flokkana. Við fylgjum íslenska landsliðinu eins og kostur er og bjóðum líka ferðir á leikina í ensku knattspyrnunni. Jóga- og zumba- ferðir hafa líka verið mjög vinsælar og við erum að byrja með hjóla- ferðir.“ Þá bendir Luka á að Úrval Útsýn skipuleggi sérferðir, bæði fyrir þá sem vilja sjá eða stunda fleiri boltaíþróttir en líka þegar stórir hópar vilja fara saman eins og á Gautaborgarleikana í frjálsum íþróttum. „Við vinnum með öllum flugfélögum og höfum óendanlega möguleika til að gera hlutina. Það er bara hægt að hafa samband, við skipuleggjum hvað sem er.“ Kristín Gunnarsdóttir sér um sérferðir hjá Úrval Útsýn. „Við erum með fullt af sérferðum í haust og best að byrja í september. Þá erum við með mjög spennandi tíu daga menningarferð til Jórdaníu. Það er gist í þrjár nætur í Amman á góðu hóteli, keyrt um grísk-rómversku borgina Jerash þar sem eru stærstu rómversku rústir sem varðveist hafa utan Ítalíu og hin stórkostlega Petra skoðuð. Einnig verður gist í tjaldi í eyðimörkinni eina nóttina og svo eyðum við síðustu dögunum við Dauðahafið þar sem fólk getur slakað á eftir ferðina. Í október erum við með ferð til Kambódíu og Taílands þar sem er mikið hægt að skoða. Svo erum við með fjórtán daga Suður-Afríkuferð í byrjun nóv- ember þar sem verður farin „Garden Route“ sem er ein þekktasta leið í Suður-Afríku. Þetta er fjórtán daga ferð sem hefur vakið mikla ánægju og svo margt að sjá og skoða. Það er til dæmis farið á strúta búgarð, í vínsmökkun og í safarígarð og líka slappað af. Svo í byrjun nóvember er í boði ferð til Bangkok og Huahin, bæði slökunarferð og skemmtilegar skoðunarferðir, siglt niður Kwai- fljót og sitthvað fleira.“ Af fleiri ferðum vill Kristín sér- staklega nefna ferð til Balí sem gengur út á meira en slökun og jóga. „Það er boðið upp á jóga á hótelinu eins og hver vill en svo er líka hægt að fara í alls konar ferðir eins og hjólaferð, fljótaferð og fjallaferð, hægt verður að fara á matreiðslu- námskeið og sitthvað fleira svo fólk getur átt fjölbreytta upplifun í þessari paradís.“ Kristín vill líka nefna siglingarnar sem eru sívinsælar. „Þar má nefna fljótasiglingu í Víetnam og Kamb- ódíu þar sem er siglt upp Mekong- fljót. „Við fórum svoleiðis ferð núna í janúar og fólk var rosalega ánægt. Svo bjóðum við siglingu um Mið- jarðarhafið, þar er byrjað í Róm, siglt um grísku eyjarnar og endað í Aþenu og einnig siglingu um eystri hluta Karíbahafs, Bahamaeyjar og Jómfrúaeyjar. Svo það er af nógu að taka og ætti að vera eitthvað við allra hæfi,“ segir Kristín að lokum. Allar nánari upplýsingar er að finna á heimasíðunni urvalutsyn.is. Spennandi ævintýra- og íþróttaferðir hjá Úrvali Útsýn Úrval Útsýn býður sem endranær fjölda ævintýra- og menningarferða um allan heim í haust og vetur. Golf- og íþróttaferðirnar verða líka í fjölbreyttu úrvali svo að allir ferðaþyrstir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Þá skipuleggur Úrval Útsýn einnig sérferðir fyrir hópa. Luka Kostic og Kristín Gunnarsdóttir hvetja fólk til að kynna sér úrval ævintýra- og íþróttaferða hjá Úrvali Útsýn. MYND/ErNir Lifandi fréttamiðill með nýjustu fréttum allan sólarhringinn ásamt ítarlegri umöllun um málefni líðandi stundar. Fréttablaðið.is - stendur undir nafni 6 KYNNiNGArBLAÐ 7 . A p r í L 2 0 1 8 L AU G A R DAG U RfErÐir 0 7 -0 4 -2 0 1 8 0 4 :3 3 F B 1 2 8 s _ P 0 9 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 8 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 4 6 K _ N Ý.p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 F 6 0 -B A A 4 1 F 6 0 -B 9 6 8 1 F 6 0 -B 8 2 C 1 F 6 0 -B 6 F 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 1 2 8 s _ 6 _ 4 _ 2 0 1 8 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.