Fréttablaðið - 28.04.2018, Blaðsíða 50
SVIÐSSTJÓRI STERKSTRAUMS
RAFMENNT, fræðslusetur rafiðnaðarins, óskar eir að ráða sviðsstjóra í sterkstraumi.
RAFMENNT er samstarfsvettvangur Rafiðnaðarskólans og Fræðsluskrifstofu rafiðnaðarins og hefur það hlutverk að bjóða
fræðslu og styðja fræðslutengd verkefni með það að markmiði að uppfylla fræðsluþörf á sviði rafiðnaðar og svara þannig
þörfum atvinnulífsins á hverjum tíma. Félögin eru í eigu SART og RSÍ.
Umsóknir skulu sendar í netfangið rafmennt@rafmennt.is. Umsókn um starfið skal
fylgja ítarleg ferilsskrá og kynningarbréf. Umsóknarfrestur er til og með 6. maí nk.
STARFSSVIÐ
• Skipulag og umsjón
námskeiða
• Handleiðsla og kennsla
• Þróun og nýsköpun
• Kynningarmál
• Gæðamál
HÆFNISKRÖFUR
• Góð reynsla innan sterkstraums
• Reynsla af forritun stýringa kostur
• Reynsla af kennslu kostur
• Góð samskiptahæfni
• Frumkvæði og lausnamiðuð nálgun
• Gott vald á íslensku og ensku
í tali og ritun
MENNTUNARKRÖFUR
• Sveinspróf innan rafiðngreina
sterkstraums
• Iðnmeistararéttindi á sviði sterkstraums
• Kennsluréttindi kostur
• Tæknimenntun á háskólastigi
kostur
fræðslusetur rafiðnaðarins
Verkstjóri í malbikun
Vegna aukinna umsvifa og góðrar verkefnastöðu óskar
Malbikunarstöðin Hlaðbær Colas eftir umsóknum um starf
verkstjóra í malbikun. Um er að ræða framtíðarstarf.
Við leitum að að stundvísum og metnaðarfullum starfs-
manni. Við höfum uppá að bjóða fyrsta flokks vinnu-
aðstöðu, hvetjandi vinnuumhverfi og góðan hóp starfs-
manna með mikla reynslu.
Helstu verkefni:
- Stjórnun framkvæmda á verkstað
- Umsjón og skipulagning vinnusvæða
- Þátttaka í áætlanagerð og samskipti við
undirverktaka
- Skráning tækja, dagskýrsla o.fl
- Magntaka og pöntun efnis
- Ásamt fleiri atriðum sem snúa að stjórnun.
Hæfnikröfur og reynsla:
- Reynsla af stjórnun í malbikun eða öðrum
framkvæmdum
- Þekking á vélum og tækjum í mannvirkjagerð
- Bílpróf og vinnuvélaréttindi
- Hæfni í mannlegum samskiptum og reynsla af
mannaforráðum
- Menntun sem nýtist í starfi, kostur
- Frumkvæði og sjálfstæði
- Góð tölvuþekking s.s. á Outlook, Word og Excel
- Góð íslenskukunnátta
- Rík þjónustulund
Malbikunarstöðin Hlaðbær Colas hf er stærsta mal-
bikunarfyrirtæki landsins og starfssvæði er allt landið.
Við leggjum mikla áherslu á að ráða til okkar kraftmikla og
framsækna einstaklinga, með góða hæfni í mann-
legum samskiptum. Við bjóðum upp á góða starfsaðstöðu
og erum stolt af starfsandanum og þeim metnaði sem
hjá okkur ríkir. Hlaðbær Colas hf hefur bæði ISO 9001
gæðavottun, OSHAS 18001 öryggisvottun og ISO 14001
umhverfisvottun.
Nánari upplýsingar veitir Herdís Rós Kjartansdóttir
mannauðsstjóri í síma 660 1908. Umsóknir skulu sendar á
netfangið herdis@colas.is.
Umsóknarfrestur er til og með 6. maí 2018.
islenska.is
Fjármálastjóri
á skapandi vinnustað
Íslenska auglýsingastofan auglýsir eftir hæleikaríkum
og kraftmiklum fjármálastjóra til starfa.
Íslenska hefur verið í fremstu röð auglýsingastofa á Íslandi um árabil og starfar fyrir mörg
af öugustu fyrirtækjum og vörumerkjum landsins. Stofan hefur unnið til fjölda verðlauna
og viðurkenninga hér heima og erlendis og hefur verið í hópi Framúrskarandi fyrirtækja á
Íslandi mörg undanfarin ár.
Íslenska veitir viðskiptavinum sínum heildarþjónustu á sviði markaðsmála. Þar starfa nú
um 50 manns í skapandi, krefjandi og umfram allt skemmtilegu umhver.
Starfssvið
• Umsjón, eftirlit og ábyrgð á bókhaldi og fjárreiðum félagsins
• Gerð og eftirfylgni fjárhags- og rekstraráætlana
• Ábyrgð á mánaðar-, árshluta- og ársuppgjöri
• Undirbúningur gagna fyrir stjórnarfundi og aðalfund félagsins
• Greining og úrvinnsla tölulegra upplýsinga fyrir stjórnendur og viðskiptavini
• Gerð ársreikninga í samstarfi við endurskoðanda
• Samningar við birgja og aðra samstarfsaðila
• Skattaleg uppgjör og skil á gögnum til yfirvalda
• Önnur tilfallandi verkefni
Menntun og hæfniskröfur
• Viðskiptafræðimenntun eða sambærileg menntun
• Góð tölvukunnátta og þekking á Excel
• Góð þekking á Navision fjárhagskerfinu
• Færni í mannlegum samskiptum og metnaður til að ná árangri
• Frumkvæði, jákvæðni og sjálfstæði í starfi
• Reynsla af sambærilegum störfum skilyrði
• Þekking á rekstrarumhverfi t.d. verkfræði-, arkitekta- eða auglýsingastofa er kostur
• Áhugi á skapandi greinum
Nánari upplýsingar veitir Sverrir Briem – sverrir@hagvangur.is
Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is og er umsóknarfrestur til og með 9. maí 2018.
2
8
-0
4
-2
0
1
8
0
0
:2
4
F
B
1
2
0
s
_
P
0
7
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
9
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
F
9
F
-E
6
3
0
1
F
9
F
-E
4
F
4
1
F
9
F
-E
3
B
8
1
F
9
F
-E
2
7
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
B
F
B
1
2
0
s
_
2
7
_
4
_
2
0
1
8
C
M
Y
K