Fréttablaðið - 28.04.2018, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 28.04.2018, Blaðsíða 52
 Helstu verkefni og ábyrgð Ber ábyrgð á rekstri heilsugæslustöðvar gagnvart framkvæmdastjórn Skipuleggur heilsugæsluþjónustu í umdæmi stöðvar Þróar nýjungar og vinnur að breytingum í starfsemi Mótar, innleiðir og endurskoðar verkferla Byggir upp og styður við teymisvinnu og þverfaglegt samstarf Stuðlar að góðri vinnustaðamenningu Stuðlar að gæðaþróun og árangursmati í starfi stöðvar Tekur þátt í gerð áætlana varðandi rekstur, þjónustu og áherslur í starfsemi stöðvar Er faglegur yfirmaður á sínu sviði Sinnir klínísku starfi eins og aðstæður leyfa Hæfnikröfur Heimilislæknir Reynsla af starfi í heilsugæslu Þekking, reynsla og hæfni á sviði stjórnunar Reynsla af þróunarstarfi og breytingastjórnun æskileg Nám í stjórnun æskilegt Hæfni í mannlegum samskiptum Leiðtogahæfni og metnaður til að ná árangri í starfi Frumkvæði og geta til að starfa sjálfstætt Aðrir eiginleikar Vilji til að veita framúrskarandi þjónustu og efla heilbrigði íbúa svæðisins Áhugi og hæfni til að leiða þverfaglegt starf heilsugæslunnar Áhugi og hæfni til að nýta aðferðafræði straumlínustjórnunar Vilji til að skapa gott starfsumhverfi Nánari upplýsingar Starfshlutfall er 100% og verður ráðið í starfið til 5 ára frá og með 1. júlí 2018 eða eftir nánara samkomulagi Upplýsingar veitir: Svanhvít Jakobsdóttir, forstjóri, s. 513-5000, svanhvit.jakobsdottir@heilsugaeslan.is Ábyrgð – Fagmennska – Traust – Þjónusta – Framþróun Heilsugæslan á að vera fyrsti viðkomustaðurinn í heilbrigðisþjónustunni þar sem öllum þörfum notenda er mætt og þeim leiðbeint yfir í önnur kerfi heilbrigðisþjónustunnar eftir því sem þörf er á. Flóknari vandamál, þörf fyrir fjölbreyttari úrræði og skortur á sérhæfðu starfsfólki kallar á nýja nálgun í starfsemi Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins og því hafa verið gerðar breytingar á skipulagi heilsugæslunnar sem miða að því að auka þjónustu við notendur, nýta betur fjármuni og bæta vinnuumhverfi starfsmanna. Til að gera þjónustuna markvissari er lagt upp með teymisvinnu sem grunnstef í starfsemi stöðva, ásamt innleiðingu aðferða straumlínustjórnunar. Þverfagleg teymi heilbrigðisstarfsfólks munu auðvelda stöðvum að taka á flóknum vandamálum með fjölbreyttum úrræðum. Í breyttu skipulagi fær starfsfólk aukið sjálfstæði til að móta starfsemi og til að útfæra þjónustu sem mætir þörfum íbúa og uppfyllir um leið kröfur um árangur samkvæmt mælingum og mati. Svæðisstjóri og fagstjóri lækninga Heilsugæslunni Grafarvogi Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins auglýsir laust til umsóknar starf svæðisstjóra Heilsugæslunnar Grafarvogi. Svæðisstjóri mun jafnframt gegna samhliða starfi fagstjóra lækninga samkvæmt nýju skipulagi. Um er að ræða ábyrgðarmikið og krefjandi starf sem reynir á frumkvæði, stefnumótandi hugsun og samskiptahæfileika. Umsóknarfrestur er til og með 14. maí 2018 Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og Læknafélags Íslands. Umsókn skal fylgja ítarleg náms- og starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar. Leggja skal fram staðfestar upplýsingar um menntun, fyrri störf og reynslu. Gögn sem ekki er hægt að senda rafrænt skulu berast til Svövu K. Þorkelsdóttur, framkvæmdastjóra mannauðs og nýliðunar Heilsugæslu höfuðborgar-svæðisins, Álfabakka 16, 109 Reykjavík. Ákvörðun um ráðningu í starfið byggist á viðtölum við umsækjendur og á innsendum gögnum. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins við ráðningar. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Sækja skal um á vef Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins (www.heilsugaeslan.is) undir laus störf eða á Starfatorgi (www.starfatorg.is). VANTAR VANAN BAKARA SEM FYRST! Um er að ræða stöðu yfirbakara í 100% starf. Nánari upplýsingar veitir Geiri bakari í síma 437-1920/696-0025 Geirabakarí Borgarnesi STÖRF HJÁ GARÐABÆ Álftanesskóli • Umsjónakennari á yngsta stig Flataskóli • Leikskóla- eða grunnskólakennari Sjálandsskóli • Grunnskólakennari á yngsta stig • Þroskaþjálfi Holtakot • Deildarstjóri • Leikskólakennari Hæðarból • Deildarstjóri • Þroskaþjálfi Lundaból • Leikskólakennari • Leikskólasérkennari eða þroskaþjálfi Fjölskyldusvið • Starfsmaður í sumarafleysingu á heimili ungrar fatlaðrar konu Krókamýri - heimili fatlaðs fólks • Starfsmaður í sumarafleysingu Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um. Nánari upplýsingar má finna á ráðningarvef Garðabæjar https://starf.gardabaer.is. GARÐATORGI 7 • SÍMI 525 8500 • GARDABAER.IS Læknamóttökuritari 59% staða sem getur tímabundið krafist hærra hlutfalls. Nauðsynlegt er að viðkomandi reyki ekki, sé sjálfstæður, vanur tölvuvinnu, kassauppgjörsvinnu og helst bókhaldi. Ferill sem greinir menntun, starfsreynslu og fjarvistir í tímaröð ásamt upplýsingum um tölvureynslu, uppgjörs- og/eða bókhaldsvinnu, persónu- og fjölskyldu- hagi, launakröfur, hvers vegna hlutastarf henti auk valupplýsinga eins og um veikindi og meðmælendur óskast strax á starfsumsokn@gmail.com. FJARÐABYGGÐ fjardabyggd.is F Mj Spennandi atvinnutækifæri í Fjarðabyggð Deildarstjóri sérkennslu við Nesskóla Frá og með næsta skólaári er laus staða deildarstjóra sérkennslu við Nesskóla í Neskaupstað. Starf deildarstjóra er 75% starf stjórnanda og 25% starf sérkennara. Nánari upplýsingar veitir Einar Már Sigurðarson skóla- stjóri, s. 477-1124, netfang: ems@skolar.ardabyggd.is. Lausar kennarastöður við Grunnskóla Reyðararðar skólaárið 2018-2019. Eftirfarandi kennarastöður eru lausar við Grunnskóla Reyðararðar skólaárið 2018-2019: • Sérkennsla • Raungreinakennsla • UT kennsla • Nýbúakennsla • Almenn bekkjarkennsla - umsjónarkennari Nánari upplýsingar veita Ásta Ásgeirsdóttir skólastjóri, asta@skolar.ardabyggd.is og Guðlaug Árnadóttir að- stoðarskólastjóri, gudlaug@skolar.ardabyggd.is í síma 474-1247. Nánari upplýsingar um störn má nna inn á www.ardabyggd.is. Hægt er að skila umsóknum á ráðningarvef Fjarðabyggðar starf.ardabyggd.is. 10 ATVINNUAUGLÝSINGAR 2 8 . A p R í L 2 0 1 8 L AU G A R DAG U R 2 8 -0 4 -2 0 1 8 0 0 :2 4 F B 1 2 0 s _ P 0 6 9 K _ N Ý. p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 7 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 F 9 F -F 9 F 0 1 F 9 F -F 8 B 4 1 F 9 F -F 7 7 8 1 F 9 F -F 6 3 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 1 2 0 s _ 2 7 _ 4 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.