Fréttablaðið - 28.04.2018, Blaðsíða 98

Fréttablaðið - 28.04.2018, Blaðsíða 98
Ástkær faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Ólafur Ólafsson, Grænumörk 5, Selfossi, verður jarðsunginn frá Selfosskirkju fimmtudaginn 3. maí. Margrét Elísabet Ólafsdóttir Ágúst Þór Árnason Laufey Þóra Ólafsdóttir Þórður Björn Pálsson Eva Ólafsdóttir Kristín Pétursdóttir Geir Grétar Pétursson Dagný Pétursdóttir Héðinn Sigurjónsson Díana Pétursdóttir og barnabarnabörn. Móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Unnur Benediktsdóttir áður Grænumörk 5, Selfossi, lést á dvalarheimilinu Lundi, Hellu, 26. apríl. Útförin verður auglýst síðar. Sigurður K. Eggertsson Jórunn Sigurðardóttir Benedikt G. Eggertsson Unnsteinn B. Eggertsson Vilhelmína Roysdóttir Ásgeir Eggertsson Brynhildur Valdórsdóttir Ari Blöndal Eggertsson Ragnar Halldór Blöndal barnabörn og langömmubörn. Elskulegur faðir okkar, tengdafaðir, afi, langafi og langalangafi, Þórhallur Gíslason f.v. skipstjóri og hafnarvörður, frá Setbergi, Sandgerði, lést á Hrafnistu Hlévangi, miðvikudaginn 25. apríl. Útförin fer fram frá Safnaðarheimilinu í Sandgerði, föstudaginn 11. maí kl. 13. Þóra Þórhallsdóttir Sigurbjörn Björnsson Benóný Þórhallsson Svava Jónsdóttir Sigurður Sveinsson Jónas Karl Þórhallsson Dröfn Vilmundardóttir Gísli Þór Þórhallsson Helga Bylgja Gísladóttir og fjölskyldur. Innilegar þakkir fyrir hlýjar og fallegar kveðjur vegna fráfalls Ingólfs Rúnars Sigurz Kristín Rán Sigurz Alexander Breki Sigurz Ingunn Þ. Jóhannsdóttir Skúli E. Sigurz og aðrir aðstandendur. Hjartans þakkir fyrir samúð og hlýhug vegna fráfalls og útfarar móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, Sigurveigar Ragnarsdóttur Aðstandendur vilja sérstaklega þakka starfsfólkinu á Grund fyrir einstaklega kærleiksríka umönnun. Ragnar Sigurðsson Margrét Jónsdóttir Markús Sigurðsson Kristín Kristinsdóttir Styrmir Sigurðsson Halldóra G. Ísleifsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við andlát og útför elsku mömmu okkar, tengdamömmu, ömmu og langömmu, Önnu Sigurlínu Steingrímsdóttur Álfamýri 52, 108 Reykjavík. Sérstakar þakkir til starfsfólks á Landakoti deild L2 fyrir góða umönnun og velvilja í hennar garð. Guðrún S. Guðmundsdóttir Valdimar Gíslason Magnús Örn Guðmundsson Sigrún Hjörleifsdóttir Grettir Ingi Guðmundsson Hrönn Harðardóttir Óðinn Ari Guðmundsson Iðunn Lárusdóttir Halldór Þór Guðmundsson Sigrún Þóranna Friðgeirsd. Rebekka Rós Guðmundsd. Kristján Róbert Walch barnabörn og langömmubörn. Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, Sigurlínu Jódísar Hannesdóttur Hraunbæ 103, Reykjavík. Sérstakar þakkir til starfsfólks 4A á Landspítalanum í Fossvogi fyrir góða umönnun. Aðalbjörg Úlfarsdóttir Arnór Hannesson Jóhanna Úlfarsdóttir Gísli Hafþór Jónsson Jón Smári Úlfarsson Hjördís Hendriksdóttir Þórdís Úlfarsdóttir Guðni Ingvar Guðnason Móðir okkar, Helga Jónsdóttir Thorarensen Helluvaði, lést á dvalarheimilinu Lundi 24. apríl. Jarðsungið verður frá Háteigskirkju fimmtudaginn 3. maí kl. 13.00. Blóm og kransar vinsamlegast afþakkaðir. Fyrir hönd aðstandenda, börn hinnar látnu. Ástkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi, Helgi Hrafnkelsson lést á líknardeild LSH í Kópavogi 17. apríl í faðmi fjölskyldunnar. Útför fer fram í Seljakirkju fimmtudaginn 3. maí kl. 13.00. Blóm og kransar vinsamlega afþakkaðir og þeim sem vilja minnast hans er bent á styrktarsjóð líknardeildar LSH í Kópavogi. Anna Kristín Gunnlaugsdóttir Jóhannes Unnar Drífa Hrönn Hrafnkell Elísa Ösp Helga Lovísa Þröstur Már og barnabörn. Elskulegur eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, afi og langafi, Guðmundur Björgvinsson Hringbraut 65, Hafnarfirði, lést á Landspítalanum mánudaginn 16. apríl. Útförin fer fram frá Hafnarfjarðarkirkju mánudaginn 7. maí kl. 13.00. Fanney Óskarsdóttir Einar P. Guðmundsson Lára Halldórsdóttir Óskar H. Guðmundsson Berglind Hallmarsdóttir Björgvin S. Guðmundsson Þóra Hallgrímsdóttir Sigrún B. Guðmundsdóttir Elín Þ. Guðmundsdóttir Guðmundur F. Guðmundsson Kolbrún Magnúsdóttir Klara G. Guðmundsdóttir Miles Boarder Sigurður P. Sigmundsson Valgerður Heimisdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Konubókastofa á Eyrarbakka var formlega opnuð með 200 manna hátíð í Rauða húsinu 25. apríl 2013  og haldið verður upp á fimm ára afmælið á sama stað á morgun, sunnudag, klukkan 14. Markmið stof- unnar er að halda til haga þeim ritverk- um sem íslenskar konur hafa skrifað í gegnum tíðina. Hugsjónakonan Anna Jónsdóttir segir hugmyndina að safninu hafa byrjað að gerjast hjá sér þegar hún var í bókmenntafræði við Háskóla Íslands. En hvernig hefur gengið? „Miklu betur en ég hafði reiknað með og það er ástæða til að halda upp á það,“ segir hún og kveðst fá  ótrú- lega mikið af bókum. Allt bækur eftir íslenskar konur og einnig  nokkrar sem  íslenskir karlar hafa skrifað um íslenskar konur. „Svo erum við líka með tímaritin sem konur hafa gefið út. Eigum til dæmis nokkur eintök af kvennablaðinu sem hún Bríet Bjarn- héðinsdóttir gaf út fyrir þarsíðustu aldamót.“ Hver er elsta bókin? „Eins og stendur er það handavinnu- bók frá 1897 en við erum að fá aðra eldri,  ljóðabókina  Stúlku frá 1876, eftir Júlíönu Jónsdóttur sem var fyrst íslenskra kvenna til að gefa út skáldrit. Eru þær til láns þessar bækur? Nei, ég lána þær ekki. Fólk getur bara komið og flett og skoðað. Ég verð að halda í bækurnar, er voða leiðinleg og neita alltaf. En ég er með gott borð og stóla og það er mikið um að fólk komi, fletti og skoði. Hafðir þú einhverja fyrirmynd þegar þú fékkst hugmyndina? „Ekki beint. En ég sá safn í Eng- landi, Chawton House Library,  sem er bara með bækur eftir konur og er opið einu sinni í viku. Þar eru yngstu bækurnar frá 1830. Svo veit ég um safn sem ég á eftir að skoða í Glasgow, það er nær þessu sem ég er með, þó segja margir að þetta safn sé einstakt.“ Er þetta hugsjónastarf hjá þér? „Já, algerlega en ég hef fengið styrki, til dæmis fékk ég styrk til að halda afmælishátíðina,“ segir Anna og telur upp dagskráratriði eins og ávarp bæjar- stjóra Árborgar,  Ástu Stefánsdóttur og erindi Dagnýjar Kristjánsdóttur pró- fessors um Ragnheiði Jónsdóttur rit- höfund sem fæddist á Stokkseyri 1895. Einnig munu nokkrir verðlaunahafar Fjöruverðlaunanna  2017 og 18 fjalla um verk sín. Og að sjálfsögðu verður kaka! gun@frettabladid.is Afmæli á Bakkanum Konubókastofa á Eyrarbakka er fimm ára um þessar mundir og því verður fagnað í Rauða húsinu á Eyrarbakka á morgun. Anna Jónsdóttir er stofnandi stofunnar. Anna í ríki sínu í Konubókastofunni sem þykir einstök á heimsvísu. Mynd/LindA ÁsdísArdóttir 2 8 . a p r í l 2 0 1 8 l a U G a r D a G U r42 t í m a m ó t ∙ F r É t t a B l a ð i ð 2 8 -0 4 -2 0 1 8 0 0 :2 4 F B 1 2 0 s _ P 0 9 8 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 9 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 2 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 2 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 F 9 F -B 9 C 0 1 F 9 F -B 8 8 4 1 F 9 F -B 7 4 8 1 F 9 F -B 6 0 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 A F B 1 2 0 s _ 2 7 _ 4 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.