Fréttablaðið - 28.04.2018, Blaðsíða 61
V I L T Þ Ú T A K A Þ Á T T
Í A Ð B Y G G J A U P P
A L Þ J Ó Ð A F L U G V Ö L L ?
F R A M L E N G D U R U M S Ó K N A R F R E S T U R
Maren og Jón Kolbeinn starfa
sem verkfræðingar hjá Isavia
og vinna að uppbyggingu
Keflavíkurflugvallar.
S TA R F S S T Ö Ð :
K E F L AV Í K
U M S Ó K N A R F R E S T U R :
1 0 . M A Í
U M S Ó K N I R :
I S AV I A . I S/AT V I N N A
Hjá Isavia starfar öflugur hópur fólks sem allt hefur það að markmiði að vera hluti af góðu
ferðalagi þeirra sem fara um flugvelli félagsins og íslenska flugstjórnarsvæðið.
Isavia hefur hlotið gullmerki PwC fyrir launajafnrétti og hvetjum við bæði konur og karla
til að sækja um þau störf sem í boði eru.
Vegna kröfu reglugerðar um flugvernd þurfa umsækjendur að fylla út og skila inn umsókn vegna
bakgrunnskoðunar lögreglu og vera með hreint sakavottorð. Nánari upplýsingar er að finna á isavia.is.
Helstu verkefni eru m.a. verkefnastjórnun
hönnunar og framkvæmda, eftirfylgni
verkáætlana, eftirfylgni samræmingar
hönnunar og gæðagreining á hönnunargögnum.
Hæfniskröfur
• Verk- eða tæknifræðimenntun
• Reynsla af verkefnastjórnun
í mannvirkjagerð er kostur
• Samskiptahæfni og ögun í vinnubrögðum
• Góð íslensku- og enskukunnátta
í ræðu og riti
Nánari upplýsingar veitir Auður Bjarnadóttir,
audur.bjarnadottir@capacent.is.
Helstu verkefni eru m.a. viðhald BIM
líkanna, CAD teikninga, Landupplýsinga-
kerfa sem og viðhald annarra gagna sem
tengjast hönnun og framkvæmdum við
Keflavíkurflugvöll.
Hæfniskröfur
• Tækniteiknari eða viðeigandi menntun
sem nýtist í starfi
• Haldgóð kunnátta á Autodesk Revit
• Þekking á BIM aðferðafræðinni kostur
• Góð tölvukunnátta er skilyrði
• Góð enskukunnátta er skilyrði
Nánari upplýsingar veitir Jakobína Hólmfríður
Árnadóttir, jakobina.arnadottir@capacent.is.
Helstu verkefni eru m.a. umsjón og ábyrgð
á framkvæmdaverkefnum frá hönnun til
reksturs, þ.e. vegagerð, flughlöð og akbrautir.
Hæfniskröfur
• Verk- eða tæknifræðimenntun
• Reynsla af hönnun og eftirliti
í vegagerð
• Reynsla af verkefnastjórnun
í mannvirkjagerð er kostur
• Samskiptahæfni og ögun í vinnubrögðum
• Góð íslensku- og enskukunnátta
í ræðu og riti
Nánari upplýsingar veitir Auður Bjarnadóttir,
audur.bjarnadottir@capacent.is.
Helstu verkefni eru m.a. að samræma utanum-
hald verklegra framkvæmda sem eru í hönnun
og framkvæmd í samstarfi við verkefnastjóra
og verkefnastjórn.
Hæfniskröfur
• Framhalsmenntun í verk- eða tæknifræði,
eða verkefnastjórnun
• Reynsla af fjárfestingarverkefnum
og verkefnisáætlunum
• Reynsla af skýrslugerð
• Frumkvæði, nákvæmni og sjálfstæði
í vinnubrögðum
• Góð íslensku- og enskukunnátta í ræðu og riti
Nánari upplýsingar veitir Auður Bjarnadóttir,
audur.bjarnadottir@capacent.is.
Helstu verkefni eru m.a. umsjón og ábyrgð
á framkvæmdaverkefnum frá hönnun til
reksturs, skipulagning og yfirumsjón fram-
kvæmdaáætlana auk ábyrgðar á fjármálastjórn
framkvæmdaverkefna.
Hæfniskröfur
• Framhaldsmenntun í verk- eða tæknifræði
• Víðtæk reynsla af verkefnastjórnun
í mannvirkjagerð
• Reynsla eða menntun í fjármálum
í mannvirkjagerð
• Reynsla af verkefnum með hátt flækjustig
• Góð íslensku- og enskukunnátta í ræðu og riti
Nánari upplýsingar veitir Jakobína Hólmfríður
Árnadóttir, jakobina.arnadottir@capacent.is.
V E R K E F N A S T J Ó R I
B I MT Æ K N I T E I K N A R I
V E R K E F N A S T J Ó R I
F R A M K V Æ M D A
V E R K E F N A S T J Ó R I
S A M R Æ M I N G A RS T A Ð A R S T J Ó R I
Ný tækifæri,
nýjar áskoranir!
www.hagvangur.is
ATVINNUAUGLÝSINGAR 19 L AU G A R DAG U R 2 8 . a p r í l 2 0 1 8
2
8
-0
4
-2
0
1
8
0
0
:2
4
F
B
1
2
0
s
_
P
0
7
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
4
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
F
9
F
-E
1
4
0
1
F
9
F
-E
0
0
4
1
F
9
F
-D
E
C
8
1
F
9
F
-D
D
8
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
A
F
B
1
2
0
s
_
2
7
_
4
_
2
0
1
8
C
M
Y
K