Fréttablaðið - 28.04.2018, Blaðsíða 100

Fréttablaðið - 28.04.2018, Blaðsíða 100
Krossgáta Þrautir Bridge Ísak Örn Sigurðsson Sveit Kjarans vann sigur í úrslita- keppni Íslandsmótsins í sveitakeppni. Meðlimir í sveit Kjarans voru Bergur Gíslason, Guðjón Sigurjónsson, Rúnar Einarsson, Skúli Skúlason, Stefán Stefánsson og Vignir Hauksson. Þeir voru allir að vinna þennan titil í fyrsta sinn á bridgeferlinum. Tólf sveitir spiluðu allar við alla og að lokinni þeirri keppni (21. apríl) fóru fjórar efstu sveitirnar í sérstaka úrslita- keppni sunnudaginn 22. apríl þar sem sveitirnar spiluðu allar innbyrðis. Sveit Kjarans var með forystu en litlu munaði á sveitum. Sveit Kjarans var með 135,61 stig, J.E. Skjanni 134,09, Hótel Hamar 133,93 og Grant Thorn- ton 126,65. Sveit Kjarans gerði sér lítið fyrir og vann alla leiki í úrslitum fjögurra efstu sveita (10,31, 10,31 og 16,09) og endaði með 172,32 stig. Sveit Hótels Hamars hafnaði í öðru sæti með 166,43 stig. Stefán Stefáns- son vann snyrtilega hálfslemmu í þessu spili í lokaleiknum gegn sveit J.E. Skjanna. Á hinu borðinu voru spiluð 3 grönd. Vestur var gjafari og enginn á hættu: Eftir grandopnun Guðjóns í norður (10-12 punktar) spurði Stefán um skiptinguna, setti lauflitinn sem tromp og fór í 6 . Útspil vesturs var tromp og Stefán gaf fyrsta slaginn á hjarta. Vestur spilaði áfram laufi og Stefán tók ÁK í tígli og trompaði tígul lágt. Hann tók síðan þrjá hæstu í spaða með hjartaniðurkasti í blindum, tók hjartaás og trompaði hjarta. Þá voru 12 slagir í húsi. Létt miðLungs þung Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í næsta tölublaði Fréttablaðsins. skák Gunnar Björnsson Norður 92 743 ÁKG6 D876 Suður ÁKD Á1062 85 ÁKG2 Austur 10743 G85 732 1093 Vestur G865 KD9 D1094 54 NÝIR ÍSLANDSMEISTARAR VegLeg VerðLaun Lausnarorð: Vísbending f. lausnarorð: Ef bókstöfun- um í skyggðu reitunum er raðað rétt saman birtist fyrirbæri sem allar lifandi manneskjur hafa . Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 4. maí næstkomandi á krossgata@fretta bladid. is merkt „28. apríl“. Vikulega er dregið úr inn- sendum lausnarorðum og fær vinningshafinn í þetta skipti eintak af bókinni þitt annað líf eftir raphaélle giordano frá Forlaginu. Vinnings- hafi síðustu viku var auður sigurðardóttir, akranesi Lausnarorð síðustu viku var s ó L a r á b u r ð u r Á Facebook-síðunni Krossgátan er að finna ábendingar, tilkynningar og leiðréttingar ef þörf krefur. ## 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 Lárétt 1 Drep löngu dauðan speking við mörk brautar og bruna- sands (7) 11 Tími eygði ljóð um aldurs- takmörk (12) 12 Púlum með brýni með unglingum (9) 13 Sær sneiðir ljósker, en ljós- hattar ekki (12) 14 Í óþarfa flogi út af vægri refsingu (9) 15 Bænaskjöl taki tillit til væntinga ljóðagerðar (10) 16 Hinn glysmáli prísar skálar- vökva (9) 17 Þagga niðrí Rúnari með hjálp stafastafa? (9) 22 Blöð um kistur og skip (5) 25 Fullt tágatrog af fríum fiski fyrir afmælisbarnið (10) 30 Dimm dægur gleði og glaums (11) 31 Þjóðsagan um knörr Nan- sens verður aldrei betri en lestur sögumanns leyfir (10) 32 Háls gyðju sem þekkir til í Ásgarði (11) 33 Þekkilegur buslar í þróm með smekkfólki (10) 34 Ekki um þessa ræmu heldur hina, um örlög stein- gerðra plantna (10) 38 Helltum þau slompuð af dálitlum prakkaraskap (10) 40 Þessi stjarna skín skærast í matartímanum (10) 42 Sé glitta í fiðurfé, líklega lóur og spóa (8) 43 Af tötralegum sprökum og mönnum (10) 44 Rúmsævi fúlmenna, fugla og fiska (11) Lóðrétt 1 Setur kost og afla í geymslu (10) 2 Rek snökt snóta til atvinnu- syrgjenda (10) 3 Evrópsk fjallabjalla blómstrar fjólubláu (10) 4 Messuóþreyja einkennir túrinn og aðdraganda hans (10) 5 Þeir eru eins, en þær mis- litar, enda í ruglinu (8) 6 Sögðu fyrsta guðsorðaþýð- andann skarpholda, jafnvel hvassan (8) 7 Hér er fiskað eftir orðum í þrætur (8) 8 Þessi tilvera er hál skífa og hættuleg (8) 9 Í uppnámi er Sara verst við þær sem mest hafa ummálið (9) 10 Hugur minn var sífellt að vara fólk við (9) 18 Úruxi elskar tröllkonur í geislavirkum gryfjum (9) 19 Höfum arfinn af þeim sem eiga að erfa okkur? (8) 20 Tiltekin meðvitund hugsar um hlédrægan mann (8) 21 Um lasna og ruglaða rassaula sem rísa upp frá dauðum (8) 23 Káinn sigar hundi til skips (7) 24 Öskrar að hætti röggsamra rugludalla (6) 26 Grefur epli; jarðepli! (11) 27 Þvaðra um að spila spil sem snýst um þvaður (11) 28 Skilmálar kompunnar: Innan hennar er maður einn með sinn seðil (11) 29 Guðrún Lína þylur táknarunu (7) 35 Sá sem skerpir er skarpari (6) 36 Hádegisbátur bætir fram- komu mína (6) 37 Af alltumlykjandi og snar- vitlausum söngvum (6) 39 Hví nauðar Gurra nú og ruglar út í eitt? (5) 40 Mun Þórbergur draga mig á æskuslóðir? (4) 41 Skvetta á skála (4) 2 3 8 5 6 1 9 7 4 9 4 6 7 2 8 5 3 1 7 5 1 9 3 4 6 2 8 3 1 9 4 5 6 7 8 2 4 7 5 2 8 3 1 9 6 6 8 2 1 7 9 3 4 5 5 9 3 6 4 2 8 1 7 8 6 4 3 1 7 2 5 9 1 2 7 8 9 5 4 6 3 2 9 5 8 1 6 3 4 7 7 1 8 9 4 3 6 2 5 3 4 6 2 7 5 8 9 1 5 7 4 1 8 2 9 3 6 8 6 9 3 5 4 7 1 2 1 2 3 6 9 7 4 5 8 6 5 7 4 2 9 1 8 3 9 3 1 5 6 8 2 7 4 4 8 2 7 3 1 5 6 9 3 9 5 4 1 6 7 2 8 8 4 2 7 9 3 6 1 5 1 6 7 8 2 5 9 3 4 9 2 3 1 7 4 8 5 6 4 8 6 9 5 2 1 7 3 5 7 1 3 6 8 2 4 9 6 5 4 2 8 7 3 9 1 2 1 8 5 3 9 4 6 7 7 3 9 6 4 1 5 8 2 3 1 2 9 8 4 6 7 5 6 4 8 2 7 5 9 3 1 5 7 9 1 3 6 4 8 2 4 2 5 8 9 3 7 1 6 9 3 6 4 1 7 2 5 8 7 8 1 5 6 2 3 9 4 1 5 4 3 2 9 8 6 7 8 9 7 6 4 1 5 2 3 2 6 3 7 5 8 1 4 9 3 6 8 4 7 9 5 1 2 9 7 1 5 3 2 6 4 8 2 4 5 6 8 1 7 9 3 1 9 2 7 6 3 4 8 5 4 3 6 8 1 5 9 2 7 8 5 7 2 9 4 1 3 6 5 2 3 9 4 7 8 6 1 6 1 4 3 5 8 2 7 9 7 8 9 1 2 6 3 5 4 4 9 6 1 2 7 5 3 8 1 3 5 6 4 8 9 2 7 7 8 2 3 9 5 1 4 6 5 4 8 7 1 9 2 6 3 9 6 7 2 8 3 4 5 1 3 2 1 4 5 6 7 8 9 2 7 3 5 6 1 8 9 4 6 5 9 8 7 4 3 1 2 8 1 4 9 3 2 6 7 5 ## L A U S N B R Á Ð A V A K T I N H B O S Ó R X L Ó Æ R U M I S S I N N N E G U L P I P A R S G Ð T A D A A N N T Ö L U S T A F U R A R N A R K L Ó N U M Æ T K T R G L A A E I G N A M A Ð U R Ó L A G I N N A S R Ð K Ð S N Ð G S E T J A R A S A L U R A G A S A M A S T Ó T O R A I A N D A L Ú S Í S K A R T A K K A S K Ó R K L A I S A J S A M V I S K U B I T I Ð H A F F L A T A R M R Ó A M U F N V I S K U K O R N I Ð S J Ó L Í N U N N I E T U I Ó L A A T U N N U B A R M A R Á L F A B R E N N A G R E L K E M B Á S Ú N A F L S I G U R V I L J A E K V I Ð U M N A L R Ó T A R A L R S Ó L A R Á B U R Ð U R Barczay átti leik gegn Erdely í Ung- verjalandi árið 1975. Hvítur á leik 1. Hg8+! 1-0. Norðurlandamót stúlkna hófst í gærkveldi á Borgar- nesi. Einnig hófst Skákþing Norð- lendinga á Húsavík í gær. Í dag fer svo fram Sumarskákmót Fjölnis. Þess utan klárast tvö sterk erlend mót um helgina. www.skak.is: Vakið yfir öllum mótunum! 2 8 . a p r í L 2 0 1 8 L a u g a r D a g u r44 H e L g i n ∙ F r é t t a b L a ð i ð 2 8 -0 4 -2 0 1 8 0 0 :2 4 F B 1 2 0 s _ P 1 0 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 9 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 2 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 2 8 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 F 9 F -A 6 0 0 1 F 9 F -A 4 C 4 1 F 9 F -A 3 8 8 1 F 9 F -A 2 4 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 1 2 0 s _ 2 7 _ 4 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.