Fréttablaðið - 31.05.2018, Page 1

Fréttablaðið - 31.05.2018, Page 1
— M e s t l e s n a dag b l a ð á Í s l a n d i * —1 2 7 . t ö l u b l a ð 1 8 . á r g a n g u r F i M M t u d a g u r 3 1 . M a Í 2 0 1 8 Fréttablaðið í dag sKOðun Þorvaldur Gylfason fjallar um Hæstarétt og prent- frelsi. 19 spOrt Slæm byrjun varð Íslandi að falli gegn Tékklandi í undan- keppni EM í gær. 22 Menning Hollenskar risaeðlur hleypa Listahátíð í Reykjavík af stokkunum. 30 lÍFið Ekki tókst að gera upp Hagavagninn og verður hann því rifinn. Emmsjé Gauti segir að nýi vagninn muni ekki valda vonbrigðum. 38 ó la Fu r in g i s K ú la sO n 16 dagarí HM Safnaðu öllum leikmönnunum Þú ert alltaf númer eitt í appinu Náðu í öppin á islandsbanki.is/app Stafrænar lausnir Íslandsbanka is la n d sb an ki .is 4 4 0 4 0 0 0 plús 2 sérblöð l FólK l  næring, heilsa Og lÍFsstÍll *Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015 HM 2018 í Rússlandi hefst eftir tvær vikur. Segja má að lokaundirbúningur íslenska landsliðsins sé hafinn en strákarnir sameinuðust á landsliðsæfingu á Laugardalsvelli í gær. Þeir mæta norska landsliðinu, undir stjórn Lars Lagerbäck, 2. júní. Þetta verður í fyrsta skipti sem Lars mætir á Laugardalsvöll eftir að hann sagði skilið við íslenska landsliðið. Fréttablaðið/Sigtryggur ViðsKipti Tveir erlendir fjárfestingar- sjóðir, sem hafa verið umsvifamiklir í fjárfestingum í skráðum félögum í Kauphöllinni síðustu misseri, hafa skuldbundið sig til að kaupa umtals- verðan eignarhlut í Arion banka í boðuðu hlutafjárútboði bankans í júní. Fjárfestingarsjóðirnir munu kaupa á bilinu 10 til 20 prósent af þeim bréfum sem verða samtals seld í útboðinu, samkvæmt heimildum Fréttablaðs- ins. Áætlað er að selja að lágmarki fjórðungshlut, mögulega  meira, og eignarhlutur sjóðanna í Arion banka eftir útboðið gæti því samanlagt verið í kringum 3 til 5 prósent. Ekki hafa fengist staðfestar upplýs- ingar um nöfn sjóðanna en um er að ræða fjárfestingarsjóði sem eru í hópi stærstu hluthafa í fyrirtækjum sem eru skráð í Kauphöllinni. Þeir sjóðir eru á vegum Eaton Vance, Miton Group, Lansdowne Partners og Wellington. Verðbréfafyrirtækið Fossar markaðir, sem er á meðal söluráðgjafa Kaup- þings í tengslum við hlutafjárútboð bankans, hefur milligöngu um við- skiptin. Gengið var frá samkomulagi við sjóðina í gær, samkvæmt heimild- um Fréttablaðsins, en þeir taka þátt í útboðinu sem hornsteinsfjárfestar. Það þýðir að þeir skuldbinda sig fyrir- fram til að kaupa tiltekinn hlut í bank- anum á sama verði og aðrir fjárfestar í útboðinu, en semja ekki um sérstakt verð, og þá oft og tíðum lægra, líkt og kjölfestufjárfestar að undangengnu forvali í lokuðu útboði. Upplýst verður um þátttöku sjóð- anna sem hornsteinsfjárfesta í skrán- ingarlýsingu sem birtist í tengslum við útboðið síðar í vikunni, líklega eftir lokun markaða í dag, fimmtu- dag. Sem fyrr segir liggur ekki endan- lega fyrir hversu stóran hlut sjóðirnir kaupa, það ræðst af eftirspurn og gengi í útboðinu, en ef niðurstaðan verður samanlagt um 5 prósenta hlutur á genginu 0,7 miðað við núverandi eigið fé Arion banka, svo dæmi sé tekið, þá mun söluandvirðið nema um sjö millj- örðum króna. Kaupþing, sem fer með 55,6 prósent í Arion, hyggst losa um stóran hlut í útboðinu og þá mun Attestor Capital, sem á 12,4 prósent, mögulega selja allt að 2 prósenta hlut. – hae Vilja kaupa um 5 prósenta hlut í Arion Tveir erlendir fjárfestingarsjóðir hafa skuldbundið sig til að kaupa allt að 20 prósent af þeim bréfum sem verða seld í útboði Arion banka. Sjóðirnir eru fyrir á meðal stærstu hluthafa fyrirtækja í Kauphöllinni. Taka þátt í hlutafjárútboðinu sem hornsteinsfjárfestar.    7 milljarðar gæti verið sölu- andvirði 5% hlutar. 3 1 -0 5 -2 0 1 8 0 4 :4 8 F B 0 6 4 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 F F 4 -E 2 0 C 1 F F 4 -E 0 D 0 1 F F 4 -D F 9 4 1 F F 4 -D E 5 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 6 4 s _ 3 0 _ 5 _ 2 0 1 8 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.