Fréttablaðið - 31.05.2018, Side 38
Sigríður Inga
Sigurðardóttir
sigriduringa@frettabladid.is
Sumarið er sá tími sem svörtu fötin fara í frí og litríkur og léttari fatnaður fær að njóta
sín. Tískustraumar sumarsins eru
því allt annað en leiðinlegir þetta
árið.
Fíngert blúnduefni og stórar
blúndur til skrauts verða áberandi
og ljóst er að kjólar með blóma-
mynstri eru eitt af því allra heitasta
í sumar. Mynstrið er ýmist fínlegt
eða gróft og hægt að klæða sig
ýmist upp eða niður eftir því
hvernig fylgihlutirnir eru. Jakkar
yfir kjóla og háir skór í stíl munu
sjást víða. Síddin á kjólunum er í
lengri kantinum og þeir eru fremur
víðir og frjálslegir. Það lítur því út
fyrir að sumartískan sé á róman-
tískari nótum en oft áður.
Röndóttir bolir og buxur
Rendur verða einnig mjög áber-
andi í sumartískunni en þær gefa
frekar svalt útlit. Röndóttir jakkar,
bolir, peysur og jafnvel buxur eiga
eftir að sjást á hverju götuhorni.
Jakkar með einni rönd á bakinu
og þverröndóttir jakkar verða í
tísku, líkt og þverröndóttir bolir í
hvítu og rauðu eða bláu eða jafn-
vel grænu. Langröndóttar buxur
með víðu sniði eru svo sannarlega
komnar í tísku bæði fyrir dömur
og herra. Þær eru fremur stuttar og
í ljósum lit með dökkum, mjóum
röndum.
Pastellitir og ljósir tónar
Dökkir litir víkja fyrir pastellitum
og ljósum tónum. Sterkir, djúpir
litir eins og djúpfjólublár og fagur-
grænn, verða líka vinsælir, sérstak-
lega í jökkum og einnig skóm.
Aukahlutir eru auðvitað ómiss-
andi í sumar sem endranær.
Fremur stór, kringlótt sólgleraugu
með fíngerðum ramma og jafnvel
glerjum í ýmsum litum halda velli
og töskur koma einna helst í svörtu
eða í því nýjasta nýja: basti.
Sumartískan er
mjög blómleg
Léttir og síðir kjólar með blómamynstri verða áberandi í
sumar og röndóttar, víðar buxur í ljósum litum hámóðins.
Tískan í sumar er umfram allt rómantísk, litrík og lífleg.
Viktoría, krón-
prinsessa Svía,
var klædd eftir
nýjustu tísku
þegar hún mætti
á samkomu í
Stokkhólmi fyrr í
þessari viku, þar
sem barnabók-
menntaverðlaun
til minningar
um Astrid Lind-
gren voru veitt.
Grænu skórnir
setja mikinn
svip á heildarút-
litið.
MyndiR/nORdiC
PHOTOS/GETTy
Götutískan í París sýnir glöggt að gallaefni fer aldrei úr
tísku, sem hentar íslensku veðurfari einmitt mjög vel.
Töff sólgleraugu, hvít skyrta, gallabuxur og smart blazer-
jakki er skotheld samsetning í sumar.
Hvítar, langröndóttar buxur hafa aldrei verið jafnvinsælar og nú. Þær eru vin-
sælar bæði hjá dömum og ungum herrum. Einlitur efri partur passar vel við
og íþróttaskórnir setja svo punktinn yfir i-ið á þessari svölu samsetningu.
Það er sama hvert litið er þessa dagana, blómakjólar eru
greinilega málið í sumar. Í svölu veðri er hægt að vera í
þeim utan yfir þröngum buxum og háir hælar setja svo
sparilegt yfirbragð á heildarútlitið.
Skeifunni 8 • 108 Reykjavík • Sími: 517 6460 • www.belladonna.is
Verslunin Belladonna
Flott sumarföt,
fyrir flottar konur
Stærðir 38-58
Laugavegi 178 | Sími 555 1516
Opið: Virkir dagar 11-18 | Laugardagar 11-15
Kíkið á myndir og verð á Facebook
Toppur á
11.900 kr.
- einn litur
- stærð
34 - 48
8 KynninGARBLAÐ FÓLK 3 1 . M A Í 2 0 1 8 F I M MT U DAG U R
3
1
-0
5
-2
0
1
8
0
4
:4
8
F
B
0
6
4
s
_
P
0
4
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
3
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
2
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
2
7
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
F
F
5
-1
8
5
C
1
F
F
5
-1
7
2
0
1
F
F
5
-1
5
E
4
1
F
F
5
-1
4
A
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
B
F
B
0
6
4
s
_
3
0
_
5
_
2
0
1
8
C
M
Y
K