Fréttablaðið - 31.05.2018, Síða 36

Fréttablaðið - 31.05.2018, Síða 36
Fjölmargar rann- sóknir hafa verið gerðar á virkni sortu- lyngs og hafa sambærileg lyf verið notuð víða í Evrópu. Við höfum fengið frábærar viðtökur við þessu nýja lyfi en Lyngonia er jurtalyf við endurteknum þvagfærasýkingum hjá konum. Jafnframt er það eina lyfið sem fæst án lyfseðils við slíkum sýkingum,“ segir Elsa Steinunn Halldórsdóttir, doktor í lyfja- og efnafræði náttúruefna og þróunarstjóri Florealis. „Konur sem fá endurtekna þvagfærasýkingu eru greinilega tilbúnar að prófa önnur úrræði en hefðbundin sýklalyf sem geta leitt til sýklalyfjaónæmis. Konur þekkja almennt einkennin vel og hafa fengið greiningu hjá sínum lækni. Við höfum fengið mjög góð viðbrögð og fjölmargar konur komast yfir vandamálið með aðstoð Lyngonia,“ segir Elsa. Viðurkennt af lyfjayfirvöldum Lyngonia er unnið úr sortulyngs- laufsútdrætti en lyfið var fyrsta jurtalyfið sem var viðurkennt af lyfjayfirvöldum á Íslandi. Lyng- onia fæst í öllum apótekum án lyfseðils sem auðveldar konum aðgengi að lyfinu og gefur þeim tækifæri til að bregðast við um leið og fyrstu einkenni gera vart við sig. Nýtt jurtalyf við blöðrubólgu frá Florealis slær í gegn Lyngonia er jurtalyf við endurteknum þvagfærasýkingum hjá konum. Það er eina lyfið við slíkum sýkingum sem fæst án lyfseðils. Lyfið er unnið úr sortulyngsútdrætti og er fyrsta jurtalyfið sem var viðurkennt af lyfjayfirvöldum á Íslandi. Lyngonia fæst í öllum helstu apótekum um land allt. „Jurtalyfið er staðlað með tilliti til virkra efna sem tryggir að neytand- inn fær alltaf réttan skammt af lyfinu en það er mjög mikilvægur þáttur til að tryggja verkun og öryggi lyfsins,“ segir Elsa. MYND/ERNIR Lyngonia hefur reynst vel við endurteknum þvagfæra- sýkingum hjá konum. Rabarbari er mjög góður í ýmsa rétti og hann er auk þess hollur. Til dæmis er hann ríkur af andoxunarefnum og K-vítamíni. Hér er nokkrar upp- skriftir þar sem rabarbari kemur við sögu og kveikir þar með von- andi í sumrinu. Ef fólk hefur ekki tíma til að nýta rabarbarann strax má skera hann niður og frysta. Þá er hægt að hafa rabarbaradesert hvenær sem mann langar í hann. Mjög gott er að blanda jarðar- berjum saman við rabarbara. Rabarbarapæ Góð baka með mylsnu sem er ljúf- feng með kaffinu eða sem eftirrétt- ur með ís eða rjóma. Uppskriftin miðast við sex. 600 g rabarabarastilkar 100 g sykur 1 tsk. kanill Mylsna 50 g valhnetur 60 g sykur 60 g púðursykur 160 g hveiti 100 g smjör Það er einfalt að gera bökuna. Hnetunum má skipta út fyrir haframjöl ef fólk vill það heldur eða nota aðrar tegundir af hnetum. Þvoið rabarbarann og skerið hann í um það bil 3 cm bita. Sjóðið í smástund með sykri undir loki eða í 5-10 mínútur. Setjið bitana í eldast mót. Hakkið hneturnar í matvinnsluvél og blandað síðan í skál með sykri og hveiti. Setjið mjúkt smjör saman við og hrærið allt saman. Má vera gróft. Stráið blöndunni yfir rabarbarann og bakið í ofni í 30 mínútur við 180°C. Rabarbarasulta með engifer Þetta er mjög góð sulta sem passar bæði ofan á kex með osti, á pönnu- kökur, vöfflur eða með mat. Góðgæti með rabarbara Rabarbaratíminn er hafinn. Ýmislegt er hægt að matbúa úr rabarbara. Íslendingar hafa lengi notað hann í grauta, sultu og bakstur. Það má líka nota hann í boozt eða aðra holla og góða heilsudrykki. Rabarbarabaka með mylsnu er framúrskarandi með ís eða rjóma. Rabarbarasulta með engifer. Ekki nota Lyngonia ef þú ert með einhverja truflun á nýrnastarfsemi. Hvorki ætlað þunguðum konum né konum með barn á brjósti, körlum eða börnum og unglingum yngri en 18 ára. Notið ekki lengur en í viku. Ef einkenni eru viðvarandi í meira en 4 daga eða versna við notkun Lyngonia skal hafa samband við lækni. Lesið vandlega upplýsingar á umbúðum og fylgiseðli fyrir notkun lyfsins. Leitið til læknis eða lyfjafræðings sé þörf á frekari upplýsingum um áhættu og aukaverkanir. Sjá nánari upplýsingar um lyfið á www.serlyfjaskra.is „Fjölmargar rannsóknir hafa verið gerðar á virkni sortulyngs og hafa sambærileg lyf verið notuð við þvagfærasýkingum víða í Evrópu. Jurtalyfið er staðlað með tilliti til virkra efna sem tryggir að neytandinn fær alltaf réttan skammt af lyfinu en það er mjög mikilvægur þáttur til að tryggja verkun og öryggi lyfsins,“ segir Elsa. Nota virk efni úr náttúrunni Florealis er íslenskt lyfjafyrir- tæki sem sérhæfir sig í þróun og markaðssetningu á jurtalyfjum og lækningavörum sem innihalda virk efni úr náttúrunni. Vörulína Florealis fer ört stækkandi en auk Lyngonia fást Rosonia og Liljonia við óþægindum á kynfærasvæði, Smaronia við leggangaþurrki, Aleria við bólum og óhreinindum í húð og Liljeria við frunsum. Frekari upplýsingar um vörurnar er að finna á www.florealis.is. Helstu einkenni þvagfærasýkingar (blöðrubólgu) geta verið: n Sviði við þvaglát n Aukin tíðni þvagláta n Lítið þvag í einu n Breyting á lit og/eða lykt þvags Elín Albertsdóttir elin@frettabladid.is 1 kg rabarbari 750 g sykur 25 g ferskur engifer 100 g sultaður engifer Þvoið rabarbarann og skerið hann í bita. Leggið hann í sykurinn og látið standa yfir nótt. Skrælið engi- fer og rífið hann niður. Blandið út í rabarbarann og sykurinn, sjóðið í 15 mínútur. Blandið þá smátt skornum sultuðum engifer saman við og sjóðið áfram í 5 mínútur. Setjið í hreinar heitar krukkur og lokið strax. Geymist á köldum og dimmum stað. Rabarbaragrautur Rabarbaragrautur er góður hvers- dagsmatur með mjólk eða rjóma. Uppskriftin er fyrir fjóra. 400 g hreinsaður og niðurskorinn rabarbari 5 dl vatn 1 ½ dl sykur 2 ½ msk. kartöflumjöl Smávegis vatn Setjið rabarbarann í pott ásamt sykri og sjóðið þar til rabarbarinn er orðinn mjúkur. Hrærið kartöflumjöli saman við smá vatn. Hellið blönd- unni út í grautinn svo hann þykkni. Berið fram heitan eða kaldan. 8 KYNNINGARBLAÐ 3 1 . M A í 2 0 1 8 F I M MT U DAG U RNæRING hEILSA oG LíFSStíLL 3 1 -0 5 -2 0 1 8 0 4 :4 8 F B 0 6 4 s _ P 0 4 5 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 6 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 0 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 F F 5 -0 4 9 C 1 F F 5 -0 3 6 0 1 F F 5 -0 2 2 4 1 F F 5 -0 0 E 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 0 6 4 s _ 3 0 _ 5 _ 2 0 1 8 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.