Morgunblaðið - 20.12.2017, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 20.12.2017, Blaðsíða 31
haldin í Ketilási í Fljótum síðastliðið sumar en þar var fjölmenni og glatt á hjalla eins og ævinlega þegar þetta lífsglaða fólk kemur saman. Fjölskylda Líney giftist 15.10. 1944 Halldóri Þorsteini Gestssyni, f. 15.4. 1917, d. 3.11. 2008, yfirpóstfulltrúa á Siglu- firði. Hann var sonur Gests Guð- mundssonar, bræðslustjóra og ferju- manns á Bakka í Siglufirði, og k.h., Láru Thorsen húsfreyju. Börn Líneyjar og Halldórs Þor- steins eru 1) Kristrún Halldórsdóttir, f. 15.10. 1943, fyrrv. talsímavörður og síðar umboðsmaður TM á Siglufirði, búsett þar, en maður hennar er Sig- urður Hafliðason, fyrrv. útibússtjóri hjá Íslandsbanka og síðar Glitni á Siglufirði, og eru börn þeirra Berg- lind, f. 1964, Ásdís, f. 1970, Halldór Boga, f. 1972, og Hafliði Jón, f. 1978; 2) Lára Halldórsdóttir, f. 30.1. 1945, skrifstofumaður í Keflavík en maður hennar er Eyjólfur Herbertsson, bif- vélavirki og framkvæmdastjóri, og eru börn þeirra Guðjón Herbert, f. 1968, og Kristrún, f. 1972; 3) Gestur Óskar Halldórsson, f. 21.1. 1947, vörubílstjóri í Hafnarfirði, en kona hans er Ólöf Markúsdóttir, fyrrv. skrifstofustjóri og er sonur þeirra Ívar, f. 1972, en sonur Gests er Hall- dór Þorsteinn, f. 1969 og fóstursonur hans er Árni Friðrik, f. 1966; 4) Guð- rún Hanna Halldórsdóttir, f. 28.7. 1948, fyrrv. skólastjóri á Sólgörðum í Fljótum, nú búsett í Ólafsfirði en maður hennar er Þorsteinn Helgi Jónsson, fyrrv. bóndi á Helgustöðum í Fljótum, og eru börn þeirra Elvur Hrönn, f. 1967, Sigurgeir Finnur, f. 1969, Þuríður Helga, f. 1970, Hjörtur Snær, f. 1979, Þorsteinn Gunnar, f. 1980, og Sigurlaug Jónína, f. 1987; 5) Halldóra Hafdís Karen Halldórs- dóttir, f. 4.8. 1949, húsfreyja í Kópa- vogi en maður hennar var Berg- steinn Gíslason loftskeytamaður og eru börn þeirra Kristjana Guðrún, f. 1968, Líney, f. 1971; Þóra Sólveig, f. 1975, Kolbeinn Gísli, f. 1976, og Hall- dór Gestur, f. 1980; 6) Bogi Guð- brandur Karl Halldórsson, f. 24.7. 1951, matreiðslumaður í Reykjavík, og eru dætur hans Ragnheiður, f. 1977, og Vibekka, f. 1973; 7) Líney Rut Halldórsdóttir, f. 24.4. 1961, framkvæmdastjóri hjá ÍSÍ, búsett í Reykjavík en maki hennar er Oddný Sigsteindóttir sjúkraþjálfari. Afkom- endur Líneyjar eru nú 72 talsins. Systkini Líneyjar voru Hall- grímur, f. 17.8. 1898, bóndi á Knappsstöðum í Stíflu í Fljótum; Jó- hannes, f. 29.8. 1901, bóndi á Gauta- stöðum í Stíflu; Guðrún Ólafía, f. 17.4. 1905, húsfreyja í Noregi; Sig- urbjörn, f. 3.9. 1906, bóndi á Skeiði í Fljótum; Sigurlaug Jónína, f. 7.1. 1909, húsfreyja á Hólavöllum í Fljót- um; Anna, f. 9.10. 1912, húsfreyja á Hofsósi; Margrét Guðlaug, f. 16.4. 1915, húsfreyja á Siglufirði; Ingi- björg, f. 1.6. 1918, húsfreyja á Hvammi í Fljótum; Ragnheiður, f. 20.3. 1921, húsfreyja á Minni-Þverá í Fljótum. Líney er nú ein á lífi systk- inanna. Foreldrar Líneyjar voru Bogi Guðbrandur Jóhannesson, f. 9.9. 1878, d. 27.10. 1965, bóndi, og Krist- rún Hallgrímsdóttir, f. 3.12. 1878, d. 16.8. 1968, húsfreyja. Þau bjuggu á ýmsum bæjum í Fljótum, lengst af á Minni-Þverá, en síðustu árin hjá syni sínum, Sigurbirni, á Siglufirði. Líney Bogadóttir Þóra Jónsdóttir húsfr. á Gili Sveinn Jónsson b. á Gili í Fljótum Ingibjörg Sveinsdóttir húsfr. í Vík Hallgrímur Björnsson b. í Vík í Héðinsfirði Kristrún Hallgrímsdóttir húsfr. á Minni-Þverá Helga Hallgrímsdóttir húsfr., síðast bús. á Gili Björn Skúlason b. og útgerðarm. í Hvanndölum Ingibjörg Bogadóttir húsfr. á Hvammi í Fljótum Kristrún Helgadóttir húsfr. í Rvík Ingibjörg Karlsdóttir veðurfræðingur Ingveldur Hallgrímsdóttir húsfr. á Hvammi í Fljótum Helga Hallgrímsdóttir vinnukona í Héðinsfirði og víðar Jón Jóhannesson fræðim. og rith. á Siglufirði Helga Jóhannesdóttir húsfr. á Siglufirði Snorri Jónsson kennari á Skógum Jón H.B. Snorrason saksóknari hjá embætti ríkis- sak sóknara Bogi Hallgrímsson fyrrv. skólastj. í Grindavík Hallgrímur Bogason b. á Knappsstöðum í Stíflu Björnónía Hallgrímsdóttir húsfr. í Skarðdal í Siglufirði Sigurbjörn Bogason b. á Skeiði á Fljótum Bogi Sigurbjörnsson bridsspilari Anton Sigurbjörnsson bridsspilari Ásgrímur Sigurbjörnsson bridsspilari Jón Sigurbjörnsson bridsspilari Birkir Jón Jónsson fyrrv. alþm. og brids- spilari Stefanía Sigurbjörns- dóttir bridsspilari Anna Jónsdóttir húsfr. á Illugastöðum Þorlákur Þorláksson b. á Illugastöðum í Fljótum Ólöf Þorláksdóttir húsfr. á Heiði Jóhannes Finnbogason b. á Heiði í Sléttuhlíð Margrét Hafliðadóttir húsfr. á Steinhóli Finnbogi Jónsson b. á Steinhóli í Flókadal Úr frændgarði Líneyjar Bogadóttur Bogi Guðbrandur Jóhannesson b. á Minni-Þverá í Fljótum ÍSLENDINGAR 31 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20. DESEMBER 2017 Hrólfur Ingólfsson fæddist áVakursstöðum í Vopnafirði20.12. 1917, sonur Ingólfs Hrólfssonar og Guðrúnar Eiríks- dóttur á Vakursstöðum en síðan lengst af á Seyðisfirði. Systir Hrólfs var Arnþrúður, húsfr. á Seyðisfirði, móðir Heimis, þjóðgarðsvarðar á Þingvöllum og út- varpsstjóra, Ingólfs, tónlistarmanns og ritstjóra, og rithöfundanna Iðunn- ar og Kristínar Steinsbarna. Bróðir Hrólfs var Brynjólfur Ingólfsson ráðuneytisstjóri, faðir Ívars ljós- myndara. Annar bróðir Hrólfs var Kristján Ingólfsson, fræðslustjóri Austurlands, faðir Ingólfs læknis og Ingileifar Steinunnar erfðafræðings. Fyrri kona Hrólfs var Ólöf Andr- ésdóttir sem lést 1959. Börn Hrólfs og Ólafar eru Andri Valur, f. 1943, framkvæmdastjóri; Ingólfur, f. 1946, verkfræðingur; Gunnhildur, f. 1947, rithöfundur og sagnfræðingur, og Bryndís Pálína, f. 1952, húsfreyja. Seinni kona Hrólfs var Hrefna Sveinsdóttir sem lést 2010. Synir Hrólfs og Hrefnu eru Sveinn, f. 1961, húsasmíðameistari; Daði, f. 1963, leið- sögumaður, og Arnar Þór, f. 1968, húsasmíðameistari. Dóttir Hrefnu og fósturdóttir Hrólfs er Elsa Sólveig Þorsteinsdóttir, f. 1949, húsfreyja. Hrólfur starfaði hjá Útvegsbanka Seyðisfjarðar 1932-46, var bæjar- gjaldkeri í Vestmannaeyjum 1946-54, gjaldkeri hjá Ísfélagi Vestmannaeyja 1956-60, framkvæmdastjóri Fiskivers Vestmannaeyja 1960-63, bæjarstjóri á Seyðisfirði 1963-70 og sveitarstjóri í Mosfellssveit 1970-74. Hann varð þá starfsmaður byggingardeildar menntamálaráðuneytisins, þar sem hann starfaði til ársloka 1974, en þá lét hann af störfum sökum heilsuleys- is. Hrólfur vann síðan við bókhald frá 1979 og starfaði á umboðsskrifstofu fyrir sýslumann Kjósarsýslu. Hrólfur söng lengi í kórum, starf- aði í Akoges í Eyjum og sat í fjölda nefnda á vegum sveitarfélaga. Hrólfur lést 31.5. 1984. Merkir Íslendingar Hrólfur Ingólfsson 100 ára Brynleifur Sigurjónsson 95 ára Líney Bogadóttir Sigurður Jónsson 90 ára Kristinn Sæmundsson 85 ára Kristín E. Sigurðardóttir Sigrún G. Gústafsdóttir 80 ára Einar Þórarinsson Erla Ingileif Björnsdóttir Sigurbjörg Jónsdóttir Sveinn Sveinsson 75 ára Ásbjörn Jóhannesson Jóhanna Guðrún Jónsdóttir Magnús Þorsteinsson 70 ára Ingibjörg Þ. Ragnarsdóttir Jóhannes L. Harðarson 60 ára Ásgeir Magnússon Bryndís Ingibjörg Jónsdóttir Guðfinna S. Benediktsdóttir Guðmann Þorvaldur Karlsson Guðmundur Þóroddsson Hafsteinn H. Kristinsson Harald Ragnar Óskarsson Helga Sigurðardóttir Ingibjörg Eyþórsdóttir Ingibjörg H. Stefánsdóttir Íris Alda Stefánsdóttir Jóhann Sigmundur Karlsson Jón Bernharð Kárason Jón Júlíus Elíasson Jón Malmquist Einarsson Kristján Sverrisson Magnús Hjörleifsson Sigurður Jóhannesson Sylvie Primel Þorkell Svarfdal Hilmarsson Þorsteinn Eyjólfsson 50 ára Fanney Dóra Hrafnkelsdóttir Helena Kristinsdóttir Katrín Díana Yi Pétur Bjarnason Sóley Chyrish Villaespin Unnur S. Sigurðardóttir Þórhildur Þórhallsdóttir 40 ára Cristina Nfono Elebiyo Darius Dauparas Elís Friðfinnur Gunnþórsson Inga Navickiené Lisa Helena Knutsson Margrét Jóhönnudóttir Minna Ágústsdóttir Sverrir Ásgeirsson Theodór Ingi Ólafsson Vilhjálmur Andri Vilhjálmsson 30 ára Amita Niraula Brynja Sóley Stefánsdóttir Cherise Michelle Daniel Davies Battung Simangan Hildur Líf Karlsdóttir Ívar Freyr Sturluson Jón Víglundsson Pétur Kristófersson Til hamingju með daginn 30 ára Ívar lauk BSc- prófi í markaðsfræði og alþjóðaviðskiptum og var viðskiptastjóri hjá Já.is. Maki: Þórey Jóna Guð- jónsdóttir, f. 1982, með BSc-próf í hugbúnaðar- verkræði. Foreldrar: Rósa Þor- valdsdóttir, f. 1958, fótaaðgerðafræðingur og framkvæmdastjóri, og Sturla Pétursson, f. 1954, fasteignasali. Ívar Freyr Sturluson 30 ára Amita ólst upp í Nepal, hefur verið búsett í Reykjavík frá 2007, lauk stúdentsprófi í Nepal og er starfsmaður hjá ISS. Maki: Eric Tangolamos Baldvinsson, f. 1986, mat- sveinn á veitingastað. Dætur: Lovísa, f. 2012, og Jasmín, f. 2014. Foreldrar: Radha Devi Ni- raula, húsfreyja í Reykja- vík, og Mohan Kumar Ni- raula, fjárfestir, búsettur í Nepal. Amita Niraula 40 ára Vilhjálmur ólst upp á Hlemmiskeiði, lauk búfræðiprófi frá Hvann- eyri og er bóndi á Hlemmiskeiði. Maki: Sigríður Ósk Jóns- dóttir, f. 1979, bóndi. Börn: Aníta Hrund, f. 1999; Freyja Margrét, f. 2002, og Eiríkur Logi, f. 2007. Foreldrar: Vilhjálmur Ei- ríksson, f. 1930, og Ást- hildur Ingibjörg Sigurjóns- dóttir, f. 1941. Vilhjálmur A. Vilhjálmsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.