Morgunblaðið - Sunnudagur - 24.12.2017, Page 13

Morgunblaðið - Sunnudagur - 24.12.2017, Page 13
4421000 Þjónustuver 9:30-15:30rsk@rsk.is Að gefnu tilefni vill ríkisskattstjóri árétta að þeir sem keyptu fyrsta íbúðarhúsnæði sitt á tímabilinu 1. júlí 2014 til 30. júní 2017 og hyggjast nýta sér ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán sitt í allt að 10 ár þurfa að sækja um slíka ráðstöfun í gegnum þjónustusíðu ríkisskatt- stjóra, www.skattur.is, í síðasta lagi hinn 31. desember 2017. Skilyrði fyrir umsókn eru: a) fyrstu kaup einstaklings eða með öðrum einstaklingi (hámark tveir kaupendur) og b) að eignarhlutur í íbúð sé að minnsta kosti 30%. Athygli er vakin á að síðasti dagur ársins sem hægt er að leita eftir aðstoð við slíka umsókn hjá ríkisskattstjóra er föstudagurinn 29. desember nk. Nánari upplýsingar um úrræðið er að finna á www.rsk.is/fyrstaibud Fyrsta íbúð Umsóknarfrestur vegna ráðstöfunar séreignarsparnaðar til kaupa á fyrstu íbúð þegar íbúð var keypt fyrir 1. júlí 2017 rennur út um áramót

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.