Morgunblaðið - Sunnudagur - 24.12.2017, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - Sunnudagur - 24.12.2017, Blaðsíða 39
Emma Stone klæddist fallegum kjól frá Givenchy Haute Couture á Óskars- verðlaunahátíðinni. Nokkrir áhuga- verðir kjólar vöktu sérstaka athygli á árinu enda ófáir tískuviðburðir haldnir. Hér má sjá brot af þeim kjólum sem stóðu upp úr. Fyrirsætan Bella Hadid mætti á amfAR Gala í gegn- sæjum og glæsilegum kjól frá Galliano. Leikkonan Susan Sarandon vakti heldur betur athygli á kvikmynda- hátíðinni í Cannes í glæsilegum kjól frá Alberta Ferretti. Tónlistarkonan Rihanna vakti mikla athygli í þessari múnderingu frá Comme des Garçons á MET Gala í New York í maí. Fyrirsætan og leikkonan Cara Dela- vigne mætti á frumsýningu Valerian and the City of a Thousand Planets í einstökum kjól frá Iris Van Herpen. Leikkonan Brie Larson í fal- legum kjól frá Oscar de la Renta á Ósk- arnum í febrúar. Leikkonan Isabelle Huppert klæddist kjól Armani Prive á óskarsverðlaunahátíðinni. Nicole Kidman mætti í bróder- uðum kjól á Óskarinn. Ljósan kjólinn frá Armani Prive paraði hún við eld- rauðan varalit. Eftirminnilegir kjólar Söngkonan Céline Dion kom óvænt fram á sjónar- sviðið sem tískufyrirmynd á Met Gala í glæsilegum kjól frá Atelier Versace. 24.12. 2017 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 39 Hrím 5.990 kr. Mig hefur lengi lang- að í þetta hálsmen frá Helle Helle. Lindex 4.699 kr. Einföld peysa með skemmtilegum ermum. Zara 4.595 kr. Aðsniðið, köflótt, pils með tjulli. Yeoman 7.900 kr. Flottur brjóstahaldari. Zara 17.995 kr. Geggjuð rauð leðurstígvél. Í þessari viku … Sigurborg Selma sigurborg@mbl.is Ég setti saman draumajóladressið þessa vikuna. Ég valdi heldur klassíska og þægilega samsetningu þar sem ég verð á ferðalagi yfir jólin og fríska síðan upp á heildina með gylltum maskara og töff skarti. Yeoman 3.900 kr. Þessi flotta gríma er nauðsynleg í ferðalögin. Yves Saint Laurent Vinyl Couture er nýjasta maskaraformúlan frá YSL. Burstinn er mjög góður, gefur mikla þekju. Kemur í nokkrum sterk- um og fallegum litum. Gylltur er til dæmis full- kominn yfir hátíðarnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.