Morgunblaðið - Sunnudagur - 24.12.2017, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - Sunnudagur - 24.12.2017, Blaðsíða 41
með að verða Raggi fjötur um fót í næstu kosningum. 3 Jólin eru ekki bara uppi á yfir-borðinu, heldur líka í undirdjúp- unum. Það staðfestir myndin af tveimur köfurum í jólasveina og -meyjabúningi í Durban í Suður- Afríku að mata þessa tígulegu sting- skötu. Skata er auðvitað herra- mannsmatur á jólum og hvort köfur- unum gekk til að fita hana áður en hún var slægð og færð á diskinn skal ósagt látið en tilburðirnir eru á hinn bóginn upp á fulla tíu. Til að gæta fyllstu nákvæmni skal tekið fram að myndin er tekin í risastóru fiskabúri í stærsta sjávarþemagarði landsins. Og stingskatan mun örugglega lifa jólin af – hafið þið haft áhyggjur af því. 4Ljótt er að skilja út undan og áþað ekki síst við um jólin. Á þeirri göfugu lífssýn högnuðust mör- gæsirnar í dýragarðinum í Hann- over í Þýskalandi í vikunni þegar þeim voru færðar jólagjafir. Eins og sjá má sýndu þær kjólklæddu gjöf- unum misjafnlega mikinn áhuga. Ein reið þó á vaðið og þóttist hafa himin höndum tekið þegar fiskur kom upp úr krafsinu. Herramanns- matur á jólum sem og aðra daga. Mörgæsirnar færðu ekki hirðum sínum gjafir á móti enda óþarfi, þær eru sjálfar ígildi fyrirtaks gjafar með tilvist sinni einni og sér. 5Fátt er eins mikilvægt fyrir há-tíðirnar og sjálft jólabaðið. Það getur verið drepleiðinlegt að baða sig einn með sjálfum sér og þess vegna fjölmenntu íbúar frönsku borgarinnar Nice í bað á rívíerunni á dögunum. Mun þetta vera árviss siður á þessum slóðum. Jólasveinn- inn lét sig að sjálfsögðu ekki vanta og hafði vinkonu sína með sér. Einni konunni í hópnum var raun- ar lítið um þann selskap gefið og reyndi að ræna sveinka frá vinkon- unni. Ekki liggur fyrir hverjar urðu lyktir mála enda bjó ljós- myndari AFP ekki að vatnsheldri myndavél og tók þann kost vænst- an að forða sér. Gleðileg jól! AFP AFP AFP 3 4 5 24.12. 2017 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 41 Kaupfélag Skagfirðinga óskar starfsfólki, félagsmönnum, viðskiptavinum svo og landsmönnum öllum gleðilegra jóla. Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða. Kaupfélag Skagfirðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.