Morgunblaðið - 15.01.2018, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 15.01.2018, Blaðsíða 24
24 DÆGRADVÖL MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 15. JANÚAR 2018 1 2 9 7 6 8 4 3 5 8 3 6 5 2 4 1 9 7 5 7 4 9 1 3 2 8 6 2 5 1 4 8 6 9 7 3 9 8 3 2 7 5 6 4 1 4 6 7 1 3 9 5 2 8 6 4 5 3 9 7 8 1 2 7 1 8 6 4 2 3 5 9 3 9 2 8 5 1 7 6 4 3 4 8 2 9 7 5 1 6 1 6 2 4 5 8 7 9 3 7 5 9 1 3 6 4 2 8 5 7 1 8 2 3 6 4 9 4 2 6 9 7 5 3 8 1 8 9 3 6 1 4 2 5 7 6 1 5 7 4 9 8 3 2 2 3 7 5 8 1 9 6 4 9 8 4 3 6 2 1 7 5 7 5 4 6 9 3 2 8 1 3 6 1 8 2 4 7 5 9 8 2 9 1 7 5 3 6 4 5 7 8 3 6 1 4 9 2 9 1 3 4 8 2 5 7 6 2 4 6 7 5 9 1 3 8 1 9 5 2 3 8 6 4 7 4 3 7 9 1 6 8 2 5 6 8 2 5 4 7 9 1 3 Lausn sudoku Að „gangast e-m á band“ gæti skilist af samhengi en valdið heilabrotum að öðrum kosti. Að vera á bandi e-s er að fylgja e-m að málum. Að fá eða vinna e-n á sitt band er að fá e-n til liðs við sig. Og að ganga e-m á hönd er að ganga til fylgis við e-n. Þarna hefur leiðslum slegið saman. Málið 15. janúar 1809 Jörgen Jörgensen kom til Ís- lands á skipinu Clarence og dvaldi hér í tæpa tvo mánuði. Hann kom aftur í júní, eins og frægt er orðið. 15. janúar 1942 Mesta vindhviða sem vitað er um í Reykjavík mældist þennan dag. Vindhraðinn var 214 kílómetrar á klukku- stund (59,5 metrar á sek- úndu, meðalvindhraði var 39,8 metrar á sekúndu). Veðrið „fleygði mönnum um koll“, að sögn Alþýðublaðs- ins, skip rak á land, tré rifn- uðu upp, þakplötur losnuðu og girðingar brotnuðu og „köstuðust langar leiðir“. 15. janúar 1967 Bergfylla féll úr Innstahaus við Þórsmörk. Hún var um 15 milljón rúmmetrar, lenti á Steinsholtsjökli og skvetti milljónum rúmmetra af vatni úr lóni við jökulinn. Rennsli Markarfljóts margfaldaðist í stuttan tíma. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Þetta gerðist … 1 9 6 3 5 8 6 4 1 9 3 1 8 6 5 3 2 4 9 2 3 5 8 1 6 1 6 4 5 4 2 8 7 1 8 9 6 1 8 4 2 1 7 8 2 5 4 6 2 7 7 6 1 4 5 5 3 8 4 1 3 2 5 6 7 1 3 6 7 1 2 6 5 4 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Efsta stigMiðstig Orðarugl S T A V D G G Z N B V R I S C U I W H Í Q H L V E Y Z E U Z H R U L P F N J S P R F Q O I Ð G E S S Ó S B L Q D S L O F P U U Z L Z X H J A S Ö B O G X E R F G D M E R T L R K T G Z W P H U N E E I M L I O G Ó T P E G V O P A V S N J Ó R F E N Q B R R A K P W R N G K B K T L G A X Q R F B O A I A S N L A F F S W G F I N Ð L X F L B R Ö D E I B N A C N F K A K Y N H I N A R E A S W O N S S C R B R U Z D F Ð V K D R Z E T Ð Z I É G R Z U L U O K T Ð P R W A L N B T N Y Ð I M V A R A A Þ X V C V A K T P U D W A I L L N K M L G O B H E Y M P O I P O L I N I Ö K N W W K K H X J A G F A I I Q B A O C I C V Y A G G D M K H W H V E R F I L L J G Q Bölvaðs Helmings Hverfill Kalifornia Kallaðr Krithóli Kóngsbakka Loftferðum Loppur Lögerfðarétt Matvara Voveiflegra Yfirveguðu Íslenska Óblönduðum Þrennir 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 karp, 4 stillt- ur, 7 ryskingar, 8 þakin ryki, 9 væn, 11 numið, 13 kvenfugl, 14 sam- mála, 15 þríhyrna, 17 handleggja, 20 títt, 22 misteygir, 23 bætt, 24 þreyttar, 25 hinn. Lóðrétt | 1 þægilegur viðureignar, 2 fiskar, 3 lítið skip, 4 ómjúk, 5 byssubógs, 6 staðfest venja, 10 margt, 12 blekking, 13 saurga, 15 afdrep, 16 ilmur, 18 auðugan, 19 nabbinn, 20 eirðarlaus, 21 hey. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 auðsveipt, 8 lagin, 9 doppa, 10 nei, 11 narra, 13 róaði, 15 hvarf, 18 gassi, 21 lóu, 22 rugga, 23 leiti, 24 ónytjungs. Lóðrétt: 2 uggur, 3 senna, 4 endir, 5 pipra, 6 flón, 7 bali, 12 rýr, 14 ósa, 15 hóra, 16 augun, 17 flatt, 18 guldu, 19 sting, 20 iðin. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 Rf6 4. d3 Bc5 5. Rbd2 d6 6. c3 0-0 7. 0-0 a6 8. Bxc6 bxc6 9. d4 exd4 10. cxd4 Bb6 11. Dc2 c5 12. d5 He8 13. b3 Bg4 14. Bb2 Bh5 15. Hae1 Bg6 16. Bxf6 Dxf6 17. Rc4 Ba7 18. Dd3 h6 19. He3 Had8 20. g3 Bh7 21. Hfe1 g5 22. De2 Kg7 23. Hd1 Dg6 24. He1 Df6 25. Kg2 g4 26. Rh4 Dg5 27. f4 gxf3+ 28. Dxf3 Df6 29. De2 Dg5 30. Hf1 Kg8 31. Rf5 Hxe4 32. Rxh6+ Dxh6 33. Hxe4 Bxe4+ 34. Dxe4 Kf8 35. He1 Df6 36. He2 Bb6 37. h4 Kg7 38. Hf2 Dg6 39. Hf5 Kf8 40. h5 Dh7 41. g4 He8 42. Df3 Kg8 43. Kh3 He1 44. Df4 Kf8 45. Dg5 Dh8 46. Hf3 Dg7 47. Dxg7+ Kxg7 48. g5 Hd1 49. Re3 Hh1+ 50. Kg4 c4 51. Rf5+ Kf8 52. bxc4 Hg1+ 53. Hg3 Hc1 54. g6 fxg6 55. hxg6 Hxc4+ 56. Kh5 Bd4 Staðan kom upp á heimsmeistara- mótinu í atskák sem lauk fyrir skömmu. Viswanathan Anand (2.758) hafði hvítt gegn Alexander Grischuk (2.813). 57. Hg4! og svartur gafst upp. Hvítur á leik. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Spennuvíma. V-AV Norður ♠KG4 ♥K1082 ♦DG76 ♣52 Vestur Austur ♠Á753 ♠986 ♥-- ♥G9743 ♦K1043 ♦5 ♣D8743 ♣K1096 Suður ♠D102 ♥ÁD65 ♦Á982 ♣ÁG Suður spilar 3G. Hver er munurinn á kjarki og fífl- dirfsku? Kannski þessi: Sá er kjarkmikill sem hættir eigin verðmætum fyrir önn- ur og meiri verðmæti. En hinn er fífl- djarfur sem leggur sig í hættu eingöngu spennunnar vegna. Ætli bandaríski ungliðinn Che Shen verði ekki að teljast fífldjarfur. Hann var í austur og opnaði á Tartan 2♥ í þriðju hendi. „VEIKT með hjarta og láglit“ er skilgreiningin, en þetta er einum of langt gengið á öfugum hættum. Suður var Zach Grossack, sá sami og lék listir sínar í síðasta þætti. Grossack sagði 2G, vestur þreifaði eftir láglit makkers með 3♣ og norður sagði 3G. Allir pass, TÍGULL út og blindur átti slaginn. Grossack spilaði strax hjartatvisti úr borði – ÞRISTUR, fimma og lauf. Búið spil. Auðvitað var það klaufalegt hjá Chen að fara ekki upp með sjöuna, en hann var enn í spennuvímu eftir sagnir og hugurinn fjarri vandamálum líðandi stundar. www.VBL.is REYKJAVÍK Krókháls 5F 110 Reykjavík Sími: 414-0000 AKUREYRI Baldursnes 2 603 Akureyri Sími: 464-8600 ÚTSALA ÚT JANÚAR 2018 HEIMAVINNSLUVÖRUR - MIKIÐ ÚRVAL KYNNTU ÞÉR MÁLIÐ! Reykjavík: 414-0000 - Akureyri: 464-8600 30% AFS LÁT TUR www.versdagsins.is Hann er sjálfur réttlátur og réttlætir þann sem trúir á Jesú...

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.