Morgunblaðið - 15.01.2018, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 15.01.2018, Blaðsíða 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 15. JANÚAR 2018 06:45 - 09:00 Ásgeir Páll og Jón Axel Ísland vaknar með Ás- geiri og Jóni alla virka morgna. Kristín Sif færir hlustendum tíðindi úr heimi stjarnanna og Sig- ríður Elva segir fréttir. 09:00 - 12:00 Siggi Gunnars tekur seinni morgunþáttinn og fylgir hlustendum til há- degis. Skemmtileg tón- list, góðir gestir og skemmtun. 12:00 - 16:00 Erna Hrönn fylgir hlust- endum K100 yfir vinnu- daginn. 16:00 - 18:00 Magasínið Hulda Bjarna og Hvati með léttan síð- degisþátt á K100. 18:00 - 22:00 Heiðar Austmann með bestu tónlistina öll virk kvöld. K100 FM 100,5  Retro FM 89,5 K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður- landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone. Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is Hin einu sönnu Sigga og Grétar úr Stjórninni kíktu í létt spjall til Jóns Axels og Ásgeirs Páls á K100. Hljóm- sveitin fagnar 30 ára starfsafmæli á þessu ári og af því tilefni ætla þau að halda tónleika víðsvegar um land. Það var mikið hlegið í Hádegismóunum þegar saga sveitarinnar var rifjuð upp í tali og tónum. Rætt var hvort ný tónlist væri í vinnslu og var Jón Axel ekki lengi að koma með stórgóða viðskiptahugmynd. Hlustaðu á stórskemmtilegt viðtal við eina af stærstu sveitaballa- hljómsveitum fyrr og síðar á k100.is. Stjórnin blæs til 30 ára afmælisveislu 20.00 Ferðalagið Þáttur um ferðalög 20.30 Lífið er fiskur Lífið er fiskur fjallar íslenskt sjáv- arfang. 21.00 Mannamál – sígildur þáttur Hér ræðir Sigmund- ur Ernir við þjóðþekkta einstaklinga 21.30 Hafnir Íslands Heim- ildaþættir um hafnir Ís- lands og samfélög hafn- arbyggða. Endurt. allan sólarhringinn. Hringbraut 08.00 King of Queens 08.22 Dr. Phil 09.07 The Tonight Show 09.52 The Late Late Show 10.35 Síminn + Spotify 12.25 Top Gear 13.22 Dr. Phil 14.03 Superior Donuts 14.27 Scorpion 15.12 The Great Indoors 15.35 Crazy Ex-Girlfriend 16.19 E. Loves Raymond 16.41 King of Queens 17.04 How I Met Y. Mother 17.26 Dr. Phil 18.15 The Tonight Show 19.00 The Late Late Show 19.45 Extra Gear 20.10 Top Chef Skemmtileg matreiðslukeppni þar sem efnilegir matreiðslu- meistarar fá tækifæri til að sýna sig og sanna getu sína í eldhúsinu. 21.00 The Disappearance Anthony Sullivan hverfur sporlaust þegar hann tekur þátt í ratleik í afmæli sínu. Bannað börnum yngri en 12 ára. 21.50 Blue Bloods Banda- rísk sakamálasería um fjöl- skyldu sem öll tengist lög- reglunni í New York. 22.35 Chance Spennu- þáttaröð með Hugh Laurie í aðalhlutverkum. Hann leikur sálfræðinginn Eldon Chance sem sogast inn í heim ofbeldis og spillingar. 23.25 The Tonight Show 00.05 The Late Late Show 00.45 CSI 01.30 Madam Secretary 02.15 The Orville 03.05 The Gifted 03.50 Ray Donovan Sjónvarp Símans EUROSPORT 13.15 Live: Tennis 13.45 Tennis 14.45 Chasing History 14.50 Ski Jumping 15.45 Equestrianism 16.45 Tennis 19.00 Live: Snoo- ker 22.35 Rally Raid – Dakar 23.00 Tennis* DR1 14.25 Fader Brown 15.55 Jorde- moderen 16.50 TV AVISEN 17.00 AntikQuizzen 17.30 TV AVISEN med Sporten 17.55 Vores vejr 18.05 Aftenshowet 18.55 TV AV- ISEN 19.00 Kender Du Typen? 19.45 Hvid mands dagbog 20.30 TV AVISEN 20.55 Horisont 21.20 Sporten 21.30 Jane Tennison 23.00 Taggart: Omgivet af svig 23.50 Mordene i Brokenwood DR2 14.20 Det vilde Spanien – forår 15.10 Shanghais super tårn 16.00 DR2 Dagen 17.30 Lüneb- urg hede 18.15 Ekstreme togrej- ser 19.00 Supermennesket: Den menneskelige maskine 19.45 Nak & Æd – en vandbøffel i Aust- ralien 20.30 Sex-handel i Hou- ston 21.30 Deadline 22.00 Trumps grænsekrig 22.50 Vi ses hos Clement 23.50 Trumps split- tede USA NRK1 12.50 Folkeopplysningen 13.20 Landgang 14.20 Tidsbonanza 15.00 Der ingen skulle tru at no- kon kunne bu 15.30 Solgt! 16.00 NRK nyheter 16.15 Fil- mavisen 1956 16.30 Oddasat – nyheter på samisk 16.45 Tegnsp- råknytt 16.50 Billedbrev: Veiviser i Roma 17.00 Nye triks 17.55 Distriktsnyheter Østlandssend- ingen 18.00 Dagsrevyen 18.45 Brøyt i vei 19.25 Norge nå 19.55 Distriktsnyheter Østlandssend- ingen 20.00 Dagsrevyen 21 20.20 Frøken Frimans krig 21.20 Stephan på gli 22.00 Distrikts- nyheter Østlandssendingen 22.05 Kveldsnytt 22.20 Unge in- spektør Morse 23.50 Back to the Future II NRK2 16.00 NRK nyheter 17.00 Dags- nytt atten 18.00 Stephen Hawk- ings geniskole 18.45 Eides språksjov 19.25 Året med nat- urkatastrofar 20.20 Geni i ei moderne tid 21.20 Urix 21.40 Invadert av turister 22.30 Michael Moore – Where to Invade next SVT1 12.05 På spåret 13.05 Skavlan 14.05 I dur och skur 15.30 I terr- ängbil genom Indokina 16.00 Vem vet mest? 16.30 Sverige idag 17.00 Rapport 17.13 Kult- urnyheterna 17.25 Sportnytt 17.30 Lokala nyheter 17.45 Fråga doktorn 18.30 Rapport 18.55 Lokala nyheter 19.00 Idrottsgalan 21.30 Rapport 21.35 I spel och kärlek.. SVT2 15.00 Rapport 15.05 Forum 15.15 Gudstjänst 16.00 Här är mitt museum 16.15 Nyheter på lätt svenska 16.20 Nyhetstecken 16.30 Oddasat 16.45 Uutiset 17.00 Konstnärsdrömmen: Eng- land 18.00 Vem vet mest? 18.30 Förväxlingen 19.00 Samernas tid 20.00 Aktuellt 20.39 Kult- urnyheterna 20.46 Lokala nyheter 20.55 Nyhetssammanfattning 21.00 Sportnytt 21.15 Rensköt- are i Jotunheimen 21.45 Syriens barn 22.45 Agenda 23.30 Konstnärsdrömmen: England RÚV Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Stöð 2 bíó Stöð 2 sport Stöð 2 sport 2 N4 16.50 Silfrið (e) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Elías 18.12 Millý spyr 18.19 Skógargengið 18.30 Letibjörn og læmingj- arnir 18.37 Alvin og íkornarnir 18.48 Gula treyjan 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós og Menn- ingin 20.00 Baráttan við auka- kílóin (How To Lose Weight Well) Þriggja þátta röð um megrun, mataræði og þyngdartap þar sem þátttakendur prófa nokkra vinsæla megrunarkúra. 20.55 Brúin (Broen IV) Rannsóknarlögreglumenn- irnir Saga Norén og Henrik Saboe þurfa enn á ný að taka höndum saman í fjórðu og síðustu þáttaröð Brúar- innar . Stranglega bannað börnum. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 EM í handbolta: Sam- antekt 22.35 Everly Brothers: Him- neskur samhljómur (Everly Brothers: Harmonies From Heaven) Heimildarmynd frá BBC um bræðurna Don og Phil Everly. Saman mynduðu þeir dúettinn Everly Brothers sem sló í gegn á sjötta og sjöunda áratugnum og hafði mikil áhrif á margar af stærstu hljómsveitum næstu ára- tuga, eins og Bítlana, Roll- ing Stones, Beach Boys og Simon & Garfunkel. Leik- stjóri: George Scott. 23.35 Kastljós og Menn- ingin (e) 23.55 Dagskrárlok 07.00 Simpson-fjölskyldan 07.20 Kalli kanína og fél. 07.40 The Middle 08.05 2 Broke Girls 08.30 Ellen 09.15 B. and the Beautiful 09.35 Doctors 10.20 Masterchef USA 11.00 Friends 11.25 Kevin Can Wait 11.50 Empire 12.35 Nágrannar 13.00 So You Think You Can Dance 15.45 The Bold Type 16.30 Simpson-fjölskyldan 16.55 B. and the Beautiful 17.20 Nágrannar 17.45 Ellen 18.30 Fréttir 18.55 Ísland í dag 19.10 Sportpakkinn 19.20 Fréttayfirlit og veður 19.25 The Mindy Project 19.45 The New Girl 20.10 Grand Designs 21.00 The Brave 21.45 S.W.A.T. 22.30 You’re the Worst 22.55 60 Minutes 23.40 Reb. Martinsson 00.25 Blindspot 01.10 Knightfall 01.55 Murder In The First 02.40 Bones 03.25 The Young Pope 05.20 Togetherness 05.45 Friends 10.50/16.20 Earth to Echo 12.20/17.55 Goosebumps 14.05/19.40 As Good as It Gets 22.00/03.25 Suffragette 23.45 The Expendables 3 01.50 No Way Jose 20.00 Að vestan (e) Hlédís Sveinsdóttir ferðast um Vesturland 20.30 Hvítir mávar Gestur Einar Jónasson hittir fólk og ræðir lífið og tilveruna. 21.00 Orka landsins Þætt- irnir fjalla um orkunýtingu og veitustarfsemi. 21.30 Nágrannar á norð- urslóðum (e) Í þáttunum, kynnumst við Grænlend- ingum betur. Endurt. allan sólarhringinn. 07.00 Barnaefni 17.24 Mörg. frá Madag .17.47 Doddi og Eyrnastór 18.00 Áfram Diego, áfram! 18.24 Svampur Sveinsson 18.49 Lalli 18.55 Mamma Mu 19.00 Skógardýrið Húgó 08.10 Pittsburgh Steelers – Jacksonville Jaguars 10.30 Minnesota Vikings – New Orleans Saints 12.50 Real Sociedad – Barcelona 14.30 Liverpool – Man- chester City 16.10 Bournem. – Arsenal 17.50 Messan 19.20 Footb. League Show 19.50 Man. United – Stoke 22.00 Spænsku mörkin 22.30 Þýsku mörkin 23.00 Liverpool – Man- chester City 00.40 T.ham – Everton 07.00 Bournem. – Arsenal 08.40 Liverpool – Man- chester City 10.20 Messan 11.50 Haukar – Fram 13.20 T.ham – Everton 15.00 Watford – South. 16.40 WBA – Brighton 18.20 Chelsea – Leicester 20.00 Spænsku mörkin 20.30 Þýsku mörkin 21.00 M.brough – Fullham 22.40 Messan 00.10 Man. United – Stoke 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. Ragnheiður Sverrisdóttir djákni fl. 06.50 Morgunvaktin. Helstu mál líð- andi stundar krufin til mergjar. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Stefnumót. Margrét Blöndal ræðir við Önnu Sigríði Pálsdóttur prest sem segir frá föður sínum Páli Ísólfssyni tónlistarmanni. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Flugur. Dægurflugur og söngv- ar frá ýmsum tímum. Hljómsveitin Three Dog Night. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.03 R1918. Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Norðurslóð. 15.00 Fréttir. 15.03 Sorgarakur. Perla úr safni út- varpsins. Fyrri þáttur um dönsku skáldkonuna Karen Blixen. (E) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Hátalarinn. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. Þáttur um dægurmál og menningu á breiðum grunni. (e) 18.00 Spegillinn. 18.30 Útvarp KrakkaRÚV. Farið er yf- ir það helsta úr Krakkafréttum 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. Hljóð- ritun frá tónleikum SpiriTango kvartettsins. 20.35 Mannlegi þátturinn. (e) 21.30 Kvöldsagan: Íslenskur aðall. eftir Þórberg Þórðarson. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. (e) 23.05 Lestin. (e) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Stöð 2 krakkar Kappleikjalýsingar hafa haft mikil áhrif á mig síðan ég varð nægilega þroskaður til þess að meðtaka það sem þau sem taka að sér að lýsa íþróttaviðburðum hafa til málanna að leggja. Æði oft hef ég tekið þátt, upp á mitt eindæmi, í hróka- samræðum við kappleikja- lýsendur í gegnum sjón- varpsskjáinn og látið þann sem er að lýsa leikjunum vita af áfergju hvernig ég tel heppilegast að hann sinni vinnu sinni. Þá hef ég oftar en ekki lát- ið pirring minn út í þau íþróttalið sem ég styð bitna á sárasaklausum lýsendum sem eru í sakleysi sínu að reyna að láta mig vita hvað sé í gangi hverju sinni inni á vellinum. Bjarni Felixson ber að mínu mati höfuð og herðar yfir þá sem sinnt hafa starfi kappleikjalýsenda í gegnum árin. Bjarni hefur þá kosti sem heilla mig þegar kemur að þeirri listgrein að lýsa kappleikjum; yfirgripsmikla þekkingu á þeirri íþrótt sem hann er að lýsa, stóíska ró og hæfileika til að lýsa því sem fyrir augu ber án þess að láta tilfinningarnar bera sig ofur- liði. Það er gulls ígildi fyrir KR-útvarpið að mínu mati að njóta enn þjónustu Bjarna þegar sá gállinn er á honum. Bjarni fremstur meðal jafningja Ljósvakinn Hjörvar Ólafsson Morgunblaðið/Kristinn Hæfileikaríkur Bjarni Felixson, fyrrverandi íþrótta- fréttamaður hjá RÚV. Erlendar stöðvar 17.00 Slóvenía – Þýskaland (EM karla í handbolta 2018) Bein útsending 19.20 Tékkland – Danmörk (EM karla í handbolta 2018) Bein útsending Endurt. allan sólarhringinn. RÚV íþróttir Omega 20.00 Kv. frá Kanada 21.00 S. of t. L. Way 21.30 Jesús er svarið 22.00 Catch the fire 17.00 T. Square Ch. 18.00 Tónlist 18.30 Máttarstundin 19.30 Joyce Meyer 18.00 Fresh Off the Boat 18.25 Pretty Little Liars 19.10 New Girl 19.35 Modern Family 20.00 Seinfeld 20.25 Friends 20.50 Angie Tribeca 21.15 Empire 22.00 How To Make it in America 22.30 Sleepy Hollow 23.15 The Strain 24.00 New Girl 00.25 Modern Family 00.50 Seinfeld 01.15 Friends Stöð 3 Á þessum degi árið 1972 fór lagið „American Pie“ í toppsæti bandaríska smáskífulistans þar sem það sat í fjórar vikur. Lagið samdi Don McLean og er það átta og hálf mínúta að lengd. Í textanum er minnst á „daginn sem tónlistin dó“ og er þar vísað í flugslysið hinn 3. febrúar 1959 sem varð Buddy Holly, Ritchie Valens og JP „The Big Bopper“ Richardson að bana. Samtök plötuútgefenda í Bandaríkjunum völdu lagið það fimmta áhrifamesta á síðustu öld og árið 2002 var það vígt inn í Grammy-frægðarhöllina. American Pie fór á toppinn á þessum degi. Dagurinn sem tónlistin dó K100 Sigga og Grétar kíktu á K100.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.