Morgunblaðið - 26.01.2018, Síða 5

Morgunblaðið - 26.01.2018, Síða 5
Veljum leiðtoga á laugardag! Taktu þátt í leiðtogaprófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík sem fram fer á laugardaginn 27. janúar, frá kl. 10.00 til 18.00 á fjórum stöðum víðsvegar um borgina. Áslaug María Friðriksdóttir Viðar Guðjohnsen Eyþór L. Arnalds Vilhjálmur Bjarnason Kjartan Magnússon 1. kjörhverfi Vestur- og Miðbæjarhverfi, Nes- og Melahverfi og Miðbæjar- og Norður- mýrarhverfi. Öll byggðin vestan Rauðarárstígs að Miklubraut. Kjörstaður: Valhöll, Háaleitisbraut 1. 2. kjörhverfi Hlíða- og Holtahverfi, Laugarnes- og Túnahverfi og Langholtshverfi. Öll byggð er afmarkast af 1. kjörhverfi í vestur og suður. Öll byggð vestan Kringlumýrarbrautar að Suðurlandsbraut og öll byggð norðan Suðurlands- brautar. Kjörstaður: Valhöll. 3. kjörhverfi Háaleitishverfi, Smáíbúða, Bústaða- og Fossvogs- hverfi. Hverfið afmarkast af Kringlumýrarbraut í vestur, Suðurlandsbraut í norður og Reykjanesbraut í austur. Kjörstaður: Valhöll, Háaleitisbraut 1. 4. kjörhverfi Árbæjar- og Seláshverfi, Ártúns- og Norðlingaholt. Kjörstaður: Félagsheimili Sjálfstæðis- félagsins, Hraunbæ 102b (við hliðina á Skalla). 5. kjörhverfi Hóla- og Fellahverfi, Bakka- og Stekkjahverfi, Skóga- og Seljahverfi. Kjörstaður: Félagsheimili Sjálfstæðis- félaganna Mjódd, Álfabakka 14a. 6. kjörhverfi Grafarvogur, Bryggjuhverfi, Grafarholt, Úlfarsárdalur og Kjalarnes. Kjörstaður: Hverafold 1-3, 2. hæð. Nánari upplýsingar er að finna á vef Sjálfstæðisflokksins: xd.is Leiðtogaprófkjörið er opið öllum flokksbundnum sjálfstæðismönnum 15 ára og eldri. Þeir stuðningsmenn Sjálfstæðisflokksins sem ganga í flokkinn á kjördegi skulu þó hafa náð 18 ára aldri á kjördag, 26. maí næstkomandi.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.