Morgunblaðið - 26.01.2018, Blaðsíða 36
36 DÆGRADVÖL
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26. JANÚAR 2018
2 7 8 6 4 5 9 3 1
9 6 1 3 7 2 8 4 5
4 5 3 9 1 8 7 2 6
8 1 9 7 3 4 6 5 2
6 3 2 5 9 1 4 8 7
5 4 7 8 2 6 1 9 3
1 8 4 2 6 3 5 7 9
7 2 5 1 8 9 3 6 4
3 9 6 4 5 7 2 1 8
2 1 5 3 9 6 8 7 4
8 9 6 4 7 2 1 5 3
4 7 3 5 8 1 2 6 9
6 3 8 9 1 4 7 2 5
9 5 1 6 2 7 3 4 8
7 4 2 8 5 3 6 9 1
5 6 4 2 3 8 9 1 7
3 2 7 1 4 9 5 8 6
1 8 9 7 6 5 4 3 2
5 8 1 7 6 9 4 3 2
9 6 4 3 5 2 8 7 1
2 3 7 1 8 4 5 9 6
8 7 2 4 9 3 6 1 5
1 5 9 6 2 8 7 4 3
3 4 6 5 7 1 9 2 8
7 9 3 8 1 6 2 5 4
4 2 8 9 3 5 1 6 7
6 1 5 2 4 7 3 8 9
Lausn sudoku
Ef „flest byggingaráformin eru að hefjast um þessar mundir“ verður sennilega einhver bið eftir fram-
kvæmdum. Áform þýðir fyrirætlun, ráðagerð. Áformum verður að hrinda í framkvæmd. Þau eru áform um
framkvæmdir. Kannski eru hér áhrif frá enskunni project, sem hægt er að nota bæði um áform og verk.
Málið
26. janúar 1875
Hegningarhúsið við Skóla-
vörðustíg í Reykjavík var tek-
ið í notkun. Fyrsti fanginn var
22 ára. Hann hafði fengið sex-
tán mánaða dóm fyrir þjófnað
og tilraun til innbrots. Notk-
un þess var hætt 2016.
26. janúar 1894
Hið íslenska kvenfélag var
stofnað í Reykjavík. Stofn-
fundinn sóttu um tvö hundruð
konur. Þetta hefur verið talin
fyrsta íslenska kvenréttinda-
hreyfingin.
26. janúar 1904
Kvenfélagið Hringurinn var
stofnað í Reykjavík. Stofn-
endur voru 46. Hringurinn er
líknarfélag sem hefur á seinni
árum einbeitt sér að mál-
efnum sjúkra barna, meðal
annars á Landspítalanum.
26. janúar 1906
Verkamannafélagið Dags-
brún í Reykjavík var stofnað.
Það var lengi stærsta verka-
lýðsfélag á Íslandi en samein-
aðist fleiri félögum í Eflingu
árið 1998.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson
Morgunblaðið/RAX
Þetta gerðist…
2 7 9
1 3
5 3 9 2
9 3 4
6 5 4 7
1 4 2 6 7
7 1 9
9 6 4 2
1 3 6
8 7 1 3
4 8
3 1
9 2 4
7 4 8 3
2 9
3 7 1 6
8 7
7 9 4
6 5
9
7 9 3 5
6
4 2 8
7 8 4
4 2 9 3 6
5 4 3
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni.
Sudoku
Frumstig Efsta stigMiðstig
Orðarugl
P R V T U H W A Ð S I G I W M K A A
F C U W I E O N J J I C Q M R A R D
O M A G Z C Y B V M A D A G U M R C
T G U J N G D N X S S N F S Ð M F J
C E G M L I C Y É I N T F S Ó E D U
A S P O U Q L R G V Y L G Y J R M N
N U I P T N L A I M O B G I K S A F
P D R F I E U R P V B C G D S A O E
P A A Ð G Ð K D H Í V M N N U M O T
Y S N W Ö J X N L P R O K A L L F S
L U K A A N I X H Ö S T R L Æ E S N
B A N G L M I X Q S H A S A V I T I
O L E T I J Q L V W G R H M G K H G
P R W H B B M A L E Q L A R T G J E
Ð A Z E V S T K L E J G A T G J X M
M F J I M S H R Q A K Ð B O T G I F
H A M S Ú X E O C Z F S O U W É U N
A T C G C B S L Y B A X V Q E G R U
Aðsigi
Berlegar
Gústavsson
Himinhvolfs
Kammersamleik
Malandi
Mannvirkjagerð
Meginstefnu
Réttarhöldunum
Sigrað
Skellinöðru
Strípalingur
Sérleg
Tafarlausa
Teppið
Væluskjóður
1
7
11
15
22
24
12
14
3
9
20
10
4
8
21
23
25
13
17
5
18
6
19
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 handleggur,
4 hnikar til, 7 kvensemi,
8 svalinn, 9 kvendýr, 11
hæverska, 13 eyðimörk,
14 skriðdýr, 15 heilnæm,
17 glötuð, 20 bergmáls,
22 sekkir, 23 trúar-
leiðtogar, 24 lofað, 25
lélegar.
Lóðrétt | 1 atburður, 2
fugl, 3 skrifaði, 4 þakk-
læti, 5 dýs, 6 glerið, 10
trúarbrögð, 12 álít, 13
þrif, 15 flokkur, 16 svip-
uðum, 18 urr, 19 bjálfar,
20 leyndardómsfull, 21
far.
Lausn síðustu krossgátu
1 makalaust, 8 njóli, 9 tjáði, 10 nær, 11 rósin, 13 aldan, 15 skins, 18 skatt, 21 auk, 22
grugg, 23 eflir, 24 mannalæti.
Lóðrétt: 2 atóms, 3 asinn, 4 aftra, 5 skáld, 6 gnýr, 7 kinn, 12 iðn, 14 lek, 15 segi, 16
iðuna, 17 sagan, 18 skell, 19 atlot, 20 tóra.
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Rf6 4. d3
Be7 5. Rc3 d6 6. a3 O-O 7. O-O Be6 8.
Rd5 h6 9. c3 Dd7 10. He1 Hae8 11. d4
Bg4 12. Re3 Bxf3 13. Dxf3 g6 14. Rd5
Kg7
Staðan kom upp á heimsmeistara-
mótinu í atskák sem lauk fyrir skömmu
í Ríad í Sádi-Arabíu. Rússneski stór-
meistarinn Ian Nepomniachtchi
(2780) hafði hvítt gegn kínverskum
kollega sínum Hao Wang (2770). 15.
Rxf6! Bxf6 16. Bxh6+! Kxh6 17. Dxf6
De7 18. Dxe7 Hxe7 19. dxe5 Rxe5 20.
Bf1 Hvítur er nú sælu peði yfir í enda-
tafli. Framhaldið varð eftirfarandi:
20...Kg7 21. f3 g5 22. h3 a5 23. a4
Rd7 24. Kf2 Re5 25. Hed1 Ha8 26.
Hd5 f6 27. Kg3 Hee8 28. b4 Rc6 29.
b5 Re7 30. Hd4 Rc8 31. Bc4 Rb6 32.
Bd5 Hab8 33. Hh1 Rd7 34. h4 Hh8
35. h5 b6 36. Hc4 Rc5 37. Kf2 Hbe8
38. g4 He5 og hvítur innbyrti vinning-
inn skömmu síðar. Skákdagurinn er
haldinn í dag, sjá nánar á skak.is.
Hvítur á leik.
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Bridshátíð Reykjavíkur. A-Allir
Norður
♠Á8
♥4
♦G86532
♣Á983
Vestur Austur
♠K94 ♠75
♥KG98652 ♥D1073
♦4 ♦Á109
♣52 ♣KD106
Suður
♠DG10632
♥Á
♦KD7
♣G74
Suður spilar 4♠ doblaða.
Nú er hin árlega Bridshátíð komin á
fulla ferð og er spilað í Hörpu í fyrsta
sinn eftir 36 ár á Loftleiðum (Hotel
Natura). Þátttakendur eru á fjórða
hundrað og koma víða að. En Zia er
ekki með.
Hér áður fyrr var Zia Mahmood eins
konar táknmynd Bridshátíðar, mætti
alltaf og vann næstum alltaf. Ekki í
þetta sinn. Hins vegar er hinn „danski
Zia“ á svæðinu – Dennis Bilde, en rétt
eins og Zia er Dennis þessi duglegur að
fóðra blaðamenn á frumlegum spilum.
Dennis var hér í austur. Hann vakti á
laufi, suður kom inn á 1♠ og vestur
sagði 2♥. Síðan hófst barátta sem
endaði í 4♠ dobluðum. Út kom ♦4,
sem Dennis túlkaði sem réttilega sem
einspil, en dúkkaði samt! Sagnhafi spil-
aði ♠Á og spaða, vestur drap og skipti
yfir í lauf – lítið og drottning – og LÍT-
ILL tígull frá Dennis. Tveir niður.
Spilað er í Flóa og lýkur hátíðinni á
sunnudag.
Baðaðu þig í gæðunum
Vandaðar vörur, gott verð og fjölbreytt úrval
Smiðjuvegi 76 • Kópavogi • Sími 414 1000 • Baldursnesi 6 • Akureyri • Sími 414 1050 • www.tengi.is • tengi@tengi.is
Opið virka daga frá kl. 8-18 og laugardaga kl. 10-15
www.versdagsins.is
...gæska
Guðs
vill leiða
þig til
afturhvarfs...