Morgunblaðið - 26.01.2018, Síða 39
MENNING 39
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26. JANÚAR 2018
Óþekkti hermaðurinn
Finnsk kvikmynd sem gerist í svo-
kölluðu Framhaldsstríði sem Finn-
ar háðu við Sovétríkin á árunum
1941-44. Í myndinni er fjallað um
hermenn í tiltekinni herdeild allt
frá herkvaðningu til vopnahlés (sjá
viðtal við einn af meðframleiðend-
um myndarinnar, Ingvar Þórðar-
son, fyrir neðan). Leikstjóri er Aku
Louhimies og með aðalhlutverk
fara Alina Tomnikov, Eero Aho og
Johannes Holopainen.
Mirgorod, in search
for a sip of water
Íslensk-úkraínsk heimildarmynd
eftir leikstjórann Einar Þór Gunn-
laugsson. Kvikmyndagerðarmenn
heimsækja borgina Mirgorod í
Úkraínu til að kynnast frægu vatni
sem kennt er við hana og komast að
því hvers vegna hún var einn helsti
heilsubær Sovétríkjanna fyrrver-
andi. Á ferð sinni hitta þeir heima-
menn sem draga fram bæði stað-
reyndir sögunnar og andrúmsloft
aldanna í stríði og friði. Myndin
sýnir óþekktar hliðar á landi sem
kennt er við stríð, eins og segir á
vef Bíó Paradísar sem sýnir hana.
Call Me By Your Name
Kvikmynd sem hlotið hefur fjölda
alþjóðlegra verðlauna og hlaut í
vikunni fjórar tilnefningar til
Óskarsverðlauna, m.a. sem besta
kvikmyndin. Sögusvið hennar er
Norður-Ítalía árið 1983. Hinn sautj-
án ára gamli Elio verður hugfang-
inn af aðstoðarmanni föður síns,
sem er töluvert eldri. Leikstjóri
myndarinnar er Luca Guadagnino
og með aðalhlutverk fara Timothée
Chalamet og Armie Hammer.
Metacritic: 93/100
Maze Runner: The Death Cure
Þriðja og síðasta myndin í Maze
Runner-þríleiknum. Aðalpersónan,
Thomas, og vinir hans snúa vörn í
sókn og freista þess að frelsa aðra
úr ánauðinni sem fyrirtækið
WCKD, undir stjórn Övu Paige,
hefur haldið þeim í. Leikstjóri
myndarinnar er Wes Ball og með
aðalhlutverk fara Dylan O’Brien,
Kaya Scodelario og Thomas
Sangster. Metacritic: 53/100
Den of Thieves
Eftir að nokkur bankarán hafa ver-
ið framin í Los Angeles af sama
hópnum er sérsveitarmaðurinn
Nick Flanagan kallaður til ásamt
liði sínu til að hafa hendur í hári
ræningjanna. Leikstjóri er Christi-
an Gudegast og með aðalhlutverk
fara Gerard Butler og Jordan
Bridges. Metacritic: 50/100
Bíófrumsýningar
Ástir, átök, ánauð og vatn
Ást Úr Call Me By Your Name, sem hlotið hefur mikið lof gagnrýnenda.
annarri kvikmynd sem Ingvar og
Júlíus framleiða, kvikmynd eftir
skáldsögu Braga Ólafssonar,
Sendiherranum, en handrit hennar
skrifar Jónas Knútsson. Ingvar
segir myndina hafa verið fimm ár í
undirbúningi og reiknað með að
tökur hefjist næsta vetur. Hann
segir ekki búið að velja leikara en
að verið sé að vinna í þeim málum.
Kvikmyndin verður á ensku, mun
bera titilinn The Ambassador og
verður tekin upp á Íslandi og í
Litháen sem eru sögusvið bók-
arinnar. Spurður að því hvenær
kvikmyndin verði frumsýnd segir
Ingvar að gera megi ráð fyrir því
að það verði eftir tvö ár.
Og Kisi er með fleira á prjón-
unum, framleiðir m.a. næstu kvik-
mynd Baldvins Z, Lof mér að falla,
sem verður frumsýnd í september
á þessu ári.
Einn þeirra þekktustu
Ingvar er spurður að því hvort
Louhimies sé frægur í Finnlandi
og svarar hann því til að hann sé
einn af þekktustu leikstjórum
Finnlands. „Hann gerði til dæmis
mjög fræga mynd, Frozen Land,
sem var talin ein af bestu mynd-
unum í Evrópu árið 2005 og hann
er þekktur að því að gera mjög
raunsæjar kvikmyndir. Í Óþekkta
hermanninum ertu bara í stríðinu,
það liggur við að þú finnir fyrir
kúlunum,“ segir Ingvar og bætir
við fróðleiksmola: „Það var slegið
heimsmet í sprengingum í þessari
mynd. Metið átti James Bond-
myndin Spectre og þetta er bara í
Heimsmetabók Guinness,“ segir
hann en 65 kg af sprengiefni voru
notuð í tökur á einu atriða kvik-
myndarinnar, um tvöfalt meira en
notað var í eitt af atriðum Spectre.
Að lokum má geta þess að sagn-
fræðingurinn og rithöfundurinn
Valur Gunnarsson heldur erindi á
ensku í Bíó Paradís á morgun, 27.
janúar, kl. 16. Erindið ber yfir-
skriftina Norðurlöndin á milli
Hitlers og Stalín – Hvað hefði get-
að farið öðruvísi? og veltir Valur
m.a. fyrir sér hvort Finnar hefðu
getað komist hjá átökum með því
að semja við Stalín. Að loknu er-
indi, kl. 17.30, hefst sýning á
Óþekkta hermanninum.
Raunsæ Úr kvikmyndinni Óþekkti hermaðurinn sem um milljón Finnar hafa séð frá því hún var frumsýnd í fyrra.
Ert þú á leið í leikhús? Pantaðu ljúffengar veitingar til
að njóta fyrir sýningu eða í hléi á borgarleikhus.is
Elly (Stóra sviðið)
Fös 26/1 kl. 20:00 60. s Fös 9/2 kl. 20:00 66. s Fös 2/3 kl. 20:00 aukas.
Lau 27/1 kl. 20:00 61. s Lau 10/2 kl. 20:00 67. s Lau 3/3 kl. 20:00 aukas.
Þri 30/1 kl. 20:00 aukas. Lau 17/2 kl. 20:00 68. s Sun 4/3 kl. 20:00 aukas.
Lau 3/2 kl. 20:00 64. s Sun 18/2 kl. 20:00 69. s Fös 9/3 kl. 20:00 aukas.
Sun 4/2 kl. 20:00 65. s Fös 23/2 kl. 20:00 aukas. Lau 10/3 kl. 20:00 aukas.
Þri 6/2 kl. 20:00 aukas. Lau 24/2 kl. 20:00 aukas. Sun 11/3 kl. 20:00 aukas.
Mið 7/2 kl. 20:00 aukas. Sun 25/2 kl. 20:00 aukas. Lau 17/3 kl. 20:00 aukas.
Sýningar haustið 2018 komnar í sölu.
Himnaríki og helvíti (Stóra sviðið)
Sun 28/1 kl. 20:00 9. s Fös 2/2 kl. 20:00 12. s Fim 15/2 kl. 20:00 15. s
Mið 31/1 kl. 20:00 10. s Fim 8/2 kl. 20:00 13. s Fös 16/2 kl. 20:00 16. s
Fim 1/2 kl. 20:00 11. s Sun 11/2 kl. 20:00 14. s Fim 22/2 kl. 20:00 17. s
Byggt á þríleik Jóns Kalmans Stefánssonar.
Brot úr hjónabandi (Litla sviðið)
Sun 28/1 kl. 20:00 48. s Lau 3/2 kl. 20:00 50. s Sun 11/2 kl. 20:00 52. s
Fös 2/2 kl. 20:00 49. s Fös 9/2 kl. 20:00 51. s Mið 21/2 kl. 20:00 53. s
Draumur um eilífa ást
Medea (Nýja sviðið)
Sun 28/1 kl. 20:00 7. s Fim 1/2 kl. 20:00 9. s
Mið 31/1 kl. 20:00 8. s Fös 2/2 kl. 20:00 Lokas.
Stuttur sýningatími. Allra síðustu sýningar!
Lóaboratoríum (Litla sviðið)
Fös 26/1 kl. 20:00 Frums. Mið 31/1 kl. 20:00 3. s Sun 4/2 kl. 20:00 5. s
Lau 27/1 kl. 20:00 2. s Fim 1/2 kl. 20:00 4. s Mið 7/2 kl. 20:00 6. s
Í samvinnu við Sokkabandið.
Blái hnötturinn (Stóra sviðið)
Sun 28/1 kl. 13:00 aukas. Sun 4/2 kl. 13:00 aukas. Sun 11/2 kl. 13:00 aukas.
Allra síðustu sýningar.
Skúmaskot (Litla sviðið)
Lau 27/1 kl. 13:00 7. s Sun 4/2 kl. 13:00 aukas. Sun 11/2 kl. 13:00 aukas.
Sun 28/1 kl. 13:00 8. s Lau 10/2 kl. 13:00 aukas.
Búðu þig undir dularfullt ferðalag!
Hafið (Stóra sviðið)
Fös 26/1 kl. 19:30 10.sýn Sun 4/2 kl. 19:30 11.sýn Fös 9/2 kl. 19:30 12.sýn
Kraftmikið átakaverk, beint úr íslenskum veruleika
Risaeðlurnar (Stóra sviðið)
Lau 27/1 kl. 19:30 18.sýn Lau 10/2 kl. 19:30 20.sýn
Lau 3/2 kl. 19:30 19.sýn Lau 17/2 kl. 19:30 21.sýn
Grátbroslegt og ágengt nýtt verk um litla þjóð í stórum heimi .
Fjarskaland (Stóra sviðið)
Sun 28/1 kl. 13:00 Sun 11/2 kl. 13:00
Sun 4/2 kl. 13:00 Sun 18/2 kl. 13:00
Fjölskyldusöngleikur eftir Góa!
Slá í gegn (Stóra sviðið)
Fös 23/2 kl. 19:30 Fors Fös 2/3 kl. 19:30 4.sýn Lau 10/3 kl. 19:30 7.sýn
Lau 24/2 kl. 19:30 Frums Lau 3/3 kl. 19:30 5.sýn Lau 17/3 kl. 19:30 8.sýn
Sun 25/2 kl. 19:30 2.sýn Fim 8/3 kl. 19:30 Auka Sun 18/3 kl. 19:30 9.sýn
Fim 1/3 kl. 19:30 3.sýn Fös 9/3 kl. 19:30 6.sýn Fös 23/3 kl. 19:30 10.sýn
Einstaklega litríkt sjónarspil og frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna!
Faðirinn (Kassinn)
Sun 28/1 kl. 19:30 20.sýn Lau 3/2 kl. 19:30 Auka Mið 28/2 kl. 19:30 24.sýn
Þri 30/1 kl. 19:30 Auka Sun 11/2 kl. 19:30 22.sýn Mið 7/3 kl. 19:30 25.sýn
Mið 31/1 kl. 19:30 21.sýn Mið 14/2 kl. 19:30 Auka Fim 15/3 kl. 19:30 26.sýn
Fös 2/2 kl. 19:30 Auka Sun 18/2 kl. 19:30 23.sýn
Áhrifamikið nýtt verðlaunaverk.
Efi (Kassinn)
Fös 26/1 kl. 19:30 6.sýn Fim 8/2 kl. 19:30 Auka Lau 17/2 kl. 19:30 12.sýn
Lau 27/1 kl. 19:30 7.sýn Fös 9/2 kl. 19:30 Auka Fös 23/2 kl. 19:30 13.sýn
Fim 1/2 kl. 19:30 Auka Lau 10/2 kl. 19:30 10.sýn Lau 3/3 kl. 19:30 14.sýn
Sun 4/2 kl. 19:30 8.sýn Fim 15/2 kl. 19:30 Auka Sun 4/3 kl. 19:30 15.sýn
Mið 7/2 kl. 19:30 9.sýn Fös 16/2 kl. 19:30 11.sýn Fös 9/3 kl. 19:30 16.sýn
Margverðlaunað og spennandi verk !
Ég get (Kúlan)
Lau 27/1 kl. 13:00 5.sýn Sun 4/2 kl. 13:00 7.sýn Sun 11/2 kl. 13:00 9.sýn
Lau 27/1 kl. 15:00 6.sýn Sun 4/2 kl. 15:00 8.sýn Sun 11/2 kl. 15:00 10.sýn
Ljóðræn leiksýning fyrir yngstu börnin, um það sem er mitt og þitt og okkar
Pétur og úlfurinn (Brúðuloftið)
Lau 3/2 kl. 13:00 Lau 17/2 kl. 13:00 Lau 24/2 kl. 15:00
Lau 10/2 kl. 13:00 Lau 17/2 kl. 15:00 Lau 3/3 kl. 13:00
Lau 10/2 kl. 15:00 Lau 24/2 kl. 13:00 Lau 3/3 kl. 15:00
Brúðusýning
Mið-Ísland - Á tæpasta vaði! (Þjóðleikhúskjallarinn)
Fös 26/1 kl. 20:00 Lau 3/2 kl. 20:00 Lau 10/2 kl. 22:30
Fös 26/1 kl. 22:30 Lau 3/2 kl. 22:30 Fim 15/2 kl. 20:00
Lau 27/1 kl. 20:00 Sun 4/2 kl. 20:00 Fös 16/2 kl. 20:00
Lau 27/1 kl. 22:30 Fim 8/2 kl. 20:00 Fös 16/2 kl. 22:30
Fim 1/2 kl. 20:00 Fös 9/2 kl. 20:00 Lau 17/2 kl. 20:00
Fös 2/2 kl. 20:00 Fös 9/2 kl. 22:30 Lau 17/2 kl. 22:30
Fös 2/2 kl. 22:30 Lau 10/2 kl. 20:00 Sun 18/2 kl. 21:00
Konudagur
Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika!
Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari)
Mið 7/2 kl. 20:00 Mið 7/3 kl. 20:00 Mið 4/4 kl. 20:00
Mið 14/2 kl. 20:00 Mið 14/3 kl. 20:00 Mið 11/4 kl. 20:00
Mið 21/2 kl. 20:00 Mið 21/3 kl. 20:00 Mið 18/4 kl. 20:00
Mið 28/2 kl. 20:00 Mið 28/3 kl. 20:00 Mið 25/4 kl. 20:00
Spunasýningarnar vinsælu snúa aftur - engin sýning eins!
leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200